Morgunblaðið - 13.02.1982, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 13.02.1982, Blaðsíða 43
 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1982 43 B / f' 10 -•» Ný kvikmynd um fræga flug- vélahönnuði í MIR-salnum „Á vængjum vildi ég berast“ nefn- ist ný sovésk kvikmynd, sem sýnd verdur í MÍK-salnum. Lindargötu 48, nk. sunnudag 14. febrúar kl. 16. Leikstjóri er Daniil Khrabrov- itskí. Myndin segir frá brautryðj- endum á sviði flugvélasmíði og flugmála í Rússlandi og einkum þeim Andrei Túpolév og Igor Sík- orsky; hinn síðarnefndi fluttist til Bandaríkjanna eftir byltinguna 1917 og varð þar umsvifamikill flugvélasmiður. Skýringartextar með myndinni eru á ensku. Að- gangur að MÍR-salnum er öllum heimill. Leikbrúðuland á morgun Á morgun kl. 13. sýnir Leikbrúðuland leikbrúðuþætt- ina „Hátíð dýranna" og „Egg- ið hans Kiwi“. Sýningarnar eru að Fríkirkjuvegi 11. Miða- sala er frá kl. 1. Eggið hans Kiwi er um kiwifuglinn, sem er svo sjóndapur, að hann finnur hvergi eggið sitt. Mynd- in er af honum Gústa, sem er kynnir í „Hátíð dýranna“. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks- ins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins veröa til viötals i Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 14.00—16.00. Er þaö tekiö á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boölö aö not- færa sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 13. febrúar verða til viðtals Ólafur B. Thors og Ragnar Júliusson. I__________________________ Opið prófkjör Alþýðufiokksins um helgina Sjöfn Sigurbjörnsdóttir hefur starfaö af miklum krafti og dugnaöi í borgarstjórn Reykjavíkur. Gerum sigur hennar sem stærstan í próf- kjörinu. Stuðningsmenn. Upplýsingasímar 74431 og 73621 Kosiö í Sigtúni og lönó laugard. kl. 13—18 sunnud. kl. 10—19 GLÆSILEGT VERÐTILBOÐ Á SUMARHÚSUM Nú bjóðum við 26 m2 sumarhús á sérstöku tilboðsverði, sem stendur til 15. feb. 1982. Húsin erum framleidd miðað við íslenskar aðstæður og veðurfar, með öllum þeim kostum, sem við höfum boðið upp á í sumarhúsum okkar. Góð einangrun, tvöfalt gler, valinn smíðaviður o.fl. Kynnið ykkur verð og gæði húsanna, því hér er um einstakt tækifæri að ræða. Einnig bjóðum við stærri sumarhús á góðu verði. Stærðir: 22 m2 — 31 m2 — 37 m2 — 43 m2 — 49 m2 Sýning á morgun, sunnudag, kl. 2—7 að Kársnesbraut 2, Kópavogi. Sumarhusasmíði Jóns Kársnesbraut 4, Kópavogi (gegnt Blómaskálanum) sími 45810. uc ERUM FUJTTIR í NÝ OG GLÆSILEG HÚSAKYNNI AÐ GRENSÁSVEGI 8 Eigum fyrirliggjandi hreinlætistæki, blöndunartæki, ofnioka, rör og röra- fittings, einangrunarhólka, plaströr og plastfittings, ásamt öðrum fylgi- hlutum til vatns, hita og frárennslislagna. OPNUNARTÍMAR: Mánud. - föstud. kl. 8 - 6 laugard. kl. 9 • 12 PB3k.auðunssqn hf KUCJI GRENSÁSVEGUR 8 — SÍMAR 86775 86088

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.