Morgunblaðið - 16.02.1982, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 16.02.1982, Qupperneq 40
Síminn á afgreíðslunni er 83033 ^ JfloT£imWaí>ií> Sími á ritstjórn og skrifstofu: 10100 o vx>xmX> Xn t> i t> ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRUAR 1982 Verðbóta- vísitala hækk- ar um 7,51% SA.MKVÆMT upplýsingum Mbl. hefur vcrðbólavísitala með t'ildistöku l.marz nk. verið reiknuð út og er hækkunin 7,51%, sem vill segja, að öll al- menn laun í landinu munu hækka um þcssa tölu l.marz n.k. Samkvæmt þessu hefur verðbótavísitala hækkað um 39,12% á einu ári, eða febrúar til febrúar, með gildistöku l.marz til l.marz, en til sam- anburðar má geta þess, að á sama tímabili hefur láns- kjaravísitala hækkað um 45,58%, eða febrúar til febrúar úr 215 stigum í 313 stig. Þá hækkaði vísitala bygg- ingarkostrvaðar úr 626 stigum í janúar 1981 í 909 stig í janú- ar 1982, eða um 45,21%. Ríkisstjórnin ákvað á sínum tíma í sambandi við efna- hagsráðstafanirnar, að greiða framfærsluvísitöluna niður um í námunda við 3 prósentu- stig. Því til viðbótar koma svo skerðingarákvæði Ólafslaga, sem komu að nýju inn í út- reikning á verðbótum á laun, eftir að hafa fallið út á síðasta l.josm.: Maunus (.jslason. ^ j 1 w Fljúga með fiskflök til 1 Boston á Boeing 747 I nnið að pökkun á fi.skflökunum í frvstihúsi Isbjarnarins í gær. I.jósm.: Ml>l. Kmilía. SOLUMIÐSTOÐ hraðfrystihús- anna og Coldwater í Bandaríkj- unum hafa aftur hafið flutninga á ferskum fiskflökum til Banda- ríkjanna, en þessir flutningar lágu niðri á meðan á verkfalli sjómanna stóð, og í dag fer þota Samkomulag á Vestfjörðum: Baldur á ísafirði ekki aðili að samkomulaginu SAMNINGAR voru undirritaðir í gærkvöldi á ísafirði um klukkan 20 milli Alþýðusambands Vestfjarða og félags vinnuveitenda á Vestfjörðum, en samningamenn verkalýðsfélags- ins Haldurs á ísafirði skrifuðu ekki undir og hefur fundur verið boðaður í félaginu á morgun. Samningarnir voru undirritaðir eftir að yfirlýsing barst frá Gunn- ari Thoroddsen, forsætisráðherra. „Eg skil þessa yfirlýsingu sem fyrirheit um, að unnið verði að jöfnun orkuverðs, fyrst og fremst með jöfnun húshitunar í huga, og með tilliti til jöfnunar búsetu og þá m.a. jöfnun flutningskostnað- ar,“ sagði Karvel Pálmason í sam- tali við Mbl. í gærkvöldi. Samkomulag ASV og vinnuveit- enda er í meginatriðum byggt á kjarasamningum ASÍ og VSI. Það felur í sér 3,25% grunnkaups- hækkun og gilda samningarnir til 15. maí. Því breytast engar launa- tölur við þetta samkomulag, þar sem vinnuveitendur á Vestfjörð- um höfðu áður ákveðið einhliða að greiða þá hækkun, sem um samd- ist í heildarkjarasamningum ASÍ og VSÍ. Til viðbótar eru ýmis ákvæði tekin upp, t.d. er varðar benzín- afgreiðslumenn og ekki voru í samningum fyrir vestan. Þá fær- ist vinna við ræstingu úr 7. flokki í 8. launaflokk, sé hún unnin í tímavinnu, en sé hins vegar um uppmælingu að ræða miðast laun- in við 7. flokk. Þá eru ákvæði um að áunnin réttindi starfsmanna haldist óbreytt ef um endurráðn- ingu verður að ræða innan 2ja ára, en var áður innan eins árs. Þá eru sérákvæði um vinnu við lestun og losun skipa og vinnu í mötu- neytum. Loks fylgir samningum yfirlýsing um, að athuguð verði skipan orlofsmála, þar sem rætt er m.a. um, að orlof þurfi ekki endilega að fara í gegnum póst- gíró. af gerðinni Boeing 747 með 40 tonn til Bandaríkjanna. Frá því í byrjun febrúar hafa farið fjórar sendingar af ferskum flökum með þotum Flugleiða hf. og í dag fer „júmbó“-þota Flying Tiger með 40 smálestir af ferskum flökum eins og fyrr segir. Þá er áætlað að önnur „júmbó“- þota Flying Tiger fari vestur um haf á fimmtudag með 40 smálestir. Það sem af er þessum mán- uöi hafa SH og Coldwater því flutt á annað hundrað smá- lestir af ferskum fiskflökum til Bandaríkjanna. Mest eru það karfaflök, sem flutt eru vestur um haf með flugvélum og hafa þau komið frá frysti- húsum á Faxaflóasvæðinu. Svínavatnshreppur: Hreppsnefndin sam- þykkti nýju drögin Alburt vann og tók forystuna Bandaríkjamaðurinn Lev Al- burl tók í gærkvöldi forystu á Keykjavíkurskákmólinu, er hann lagði Helga Olafsson að velli í skemmtilegri skák. Alburt hefur hlotið 5 vinn- inga. Helgi er þó ekki langt undan með 4'/2 vinning og Jón L. Árnason er með 4 vinninga. Staðan í gærkvöldi var nokkuð óljós vegna biðskáka. Sjöunda umferðin hefst klukkan 16.30 í dag að Kjarvalsstöðum. Sjá nánar á miðopnu. Meirihluti hreppsnefndar Svína- vatnshrepps samþykkti ný samn- ingsdrög um virkjun Blöndu á fundi sínum á laugardag. Miklar deilur voru uppi á fundinum og gekk minnihluti ncfndarinnar af fundi í mótmælaskyni við samþykkt meiri- hlutans. Þrír nefndarmanna voru samþykkir drögunum en tveir á móti. „Þau samkomulagsdrög sem samþykkt voru á laugardag eru mjög breytt frá því í desember og má segja, að í raun sé um allt ann- að samkomulag að ræða. Ég held að langflestir telji nýju drögin verulega til bóta, og á þeim for- sendum veittum við samþykki okkar,“ sagði Ingvar Þorleifsson á Sólheimum í-samtali við Mbl. í gær, en hann á sæti í hreppsnefnd. Fyrirhugað var að viðræðu- nefnd Rafmangsveitna ríkisins og iðnaðarráðuneytisins héldi í morgun norður, til viðræðna um breytt samningsdrög við hrepps- nefndir Seiluhrepps og Lýtings- staðahrepps í Skagafirði og er sveitarfundur fyrirhugaður í kvöld í Seiluhreppi og mun nefnd- in mæta á fundinn. íslenska liðið ekki til arabalandanna Allt bendir nú til þess að fyrir huguð ferð íslenska landsliðsins í knatspyrnu til Kuwait, Qatar og Samcinuðu furstadæmanna í lok þessa mánaðar sé farin út um þúf- ur. Til stóð að leika sex landsleiki í knattspyrnu gegn þjóðum þess- um. Stjórnarmenn KSÍ staðfestu í samtali við Morgunblaðið í gær, að skeyti hefði borist frá um- ræddum aðilum í gær. Kom þar fram að Kuwait og Qatar voru hætt við fyrirhugað lands- leikjahald. Engar skýringar voru gefnar. Þeir stjórnarmenn sem Mbl. ræddi við töldu að ferð þessi væri þar með úr sög- unni. Sjá nánar um málið á blaðsíðu 21. Kleppur og Kópavogshæli: Hluti starfsfólks hefur snúið aftur til vinnu sinnar MILLI 40 og 50 starfsmenn Kópa- vogshælisins af þeim 80 er lögðu niður vinnu þar sl. fimmtudag til að lcggja áherslu á kröfur um kjarabætur, hafa nú aftur snúið til vinnu sinnar. Eru því cnn liðlcga 30 manns frá vinnu. Þá hafa einnig nokkrir starfs- manna á Kleppi snúið til vinnu á ný. Trúnaðarmenn Starfsmannafélags ríkisstofnana hafa lýst yfir stuðn- ingi við kröfur og baráttu gæslu- manna innan SFR og Sóknar á Kleppsspítala og Kópavogshæli. Einnig eru félagar ASI og BSRB hvattir til að ráða sig ekki í störf þeirra meðan á verkfallinu stendur. Eyjólfur Melsted aðstoðarfor- stöðumaður Kópavogshælis kvaðst vonast til að fólkið myndi allt skila sér innan tíðar, en fjarvera þess hefði þau áhrif að aðrir starfsmenn yrðu að taka aukavaktir og fækkað hefði verið starfsmönnum á vöktun- um. Á Kópavogshælinu eru nú 182 vistmenn og sagði Eyjólfur ekki hafa verið um það hugsað að reyna að senda einhverja vistmenn heim, sumir ættu ekki ættingja, aðrir ætt- ingjar hefðu enga aðstöðu til að ann- ast þá og ekki sagði hann heldur vit- að hvort farið yrði að huga að ráðn- ingu nýs starfsfólks. Stjórnarnefnd ríkisspítalanna tók þá afstöðu fyrir helgina að bíða um sinn og athuga hvort viðkomandi stéttarfélögum tækist ekki að ná samkomulagi við starfsfólkið. Sambandið fer út í bygg- ingu fiskeldisstöðva SAMBAND íslenzkra samvinnu- félaga hefur nú í bígerð að reisa fiskeldisstöðvar á fleiri en einum stað við landið og er fyrirhugað að framkvæmdir við byggingu stöðv- anna hefjist á næstu mánuðum. Samkvæmt þeim heimildum, sem Morgunblaðið hefur aflað sér, ætlar Sambandið að fá fleiri fyrir- tæki til að taka þátt í byggingu fiskeldisstöðvanna, en ein þeirra mun eiga að vera á Norðurlandi og önnur við Suðurland. Sambandsmenn munu hafa áhuga á að reyna til fullnustu hvort fiskeldi eigi einhverja fram- tíð fyrir sér á Islandi, og meðal annars með það í huga er ætlunin að reisa fleiri en eina stöð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.