Morgunblaðið - 23.02.1982, Side 4

Morgunblaðið - 23.02.1982, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 23. FEBRÚAR 1982 Peninga- markaöurinn r \ GENGISSKRÁNING NR. 28 — 22. FEBRÚAR 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 9,644 9,672 1 Sterlingspund 17,958 18,010 1 Kanadadollar 7,941 7,964 1 DÖnsk króna 1,2442 1,2478 1 Norsk króna 1,6282 1,6330 1 Sœnsk króna 1,6825 1,6874 1 Finnskt mark 2,1527 2,1589 1 Franskur franki 1,6185 1,6232 1 Belg. franki 0,2275 0,2281 1 Svissn. franki 5,1614 5,1763 1 Hollensk florina 3,7507 3,7816 1 V-þýzkt mark 4,1148 4,1267 1 ítölsk líra 0,00768 0,00770 1 Austurr. Sch. 0,5863 0,5880 1 Portug Escudo 0,1437 0,1441 1 Spánskur peseti 0,0968 0,0971 1 Japanskt yen 0,04172 0,04184 1 írskt pund 14,543 14,585 SDR. (sérstök dráttarréttindi) 19/02 10,9630 10,9948 v > r > GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 22. FEBRÚAR 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 10,608 10,639 1 Sterlingspund 19,735 19,811 1 Kanadadollar 8,735 8,760 1 Donsk króna 1,3686 1,3726 1 Norsk króna 1,7910 1,7963 1 Sænsk króna 1,8508 1,8561 1 Finnskt mark 2,3680 2,3748 1 Franskur franki 1,7804 1,7855 1 Belg. franki 0,2503 0,2509 1 Svissn. franki 5,6775 5,6939 1 Hollensk florina 4,1258 4,1378 1 V.-þýzkt mark 4,5263 4,5394 1 Itölsk líra 0,00845 0,00847 1 Austurr. Sch. 0,6449 0,6468 1 Portug. Escudo 0,1581 0,1585 1 Spánskur peseti 0,1065 0,1068 1 Japansktyen 0,04589 0,04602 1 Írskt pund 15,997 16,044 j Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: i. Sparisjóósbækur . 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1* . 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11.. 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar 1,0% 5. Avísana- og hlaupareikningar 19,0% 6. Innlendir gialdeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum 10,0% b innstæður i sterlingspundum . 8,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum.. 7,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþéttur i sviga) 1 Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar.... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða. 4,0% 4 Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0% 5 Skuldabref .......... (33,5%) 40,0% 6. Visitölubundin skuldabréf.... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán..........4,5% Þess ber að geta, aö lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggð miöaö viö gengi Bandarikjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rikisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravisitölu. en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess. og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinri stytt lánstimanrv Lífeyrissjódur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72 000 nýkrónur. en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast viö höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 180 000 nýkrónur Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrír hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu. en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúarmánuö 1982 er 313 stig og er þá miöaö viö 100 1. juni '79. Byggingavisitala fyrir janúarmánuö var 909 stig og er þa miöað viö 100 i oktober 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum Alqengustu ársvextir eru nú 18—20%. „Ádur fvrr á árum“ kl. 11.00 Hrúta-Grímur „Áður fyrr á árunum“, þáttur í umsjón Ágústu Björnsdóttur, er á dagskrá hljóóvarps kl. 11.00. „í þessum þætti mun Andrés Krist- Jánsson, ritstjóri, flytja frásöguþátt af Hrúta-Grími,“ sagði Ágústa, er Mbl. innti hana eftir efni þáttarins. „Grímur þessi var þingeyskur maður — fæddur 1826 og lifði fram yfir aldamót. Viðurnefni sitt fékk hann fyrir það að hann þótti ákaflega glöggsýnn á fé. — Hann var því oft fenginn til að velja úr hrúta. Þá var hann oft fenginn í ferðir með bændum er þeir voru að kaupa sér hrúta. í frásöguþættinum er brugðið upp skemmtilegri mynd af kvöldvöku í gamalli baðstofu þar sem gest- ur kemur og segir frá. Hrúta- Grímur þótti afburða frásagna- maður og þótti fólki mjög gaman að hlýða á er hann sagði frá. í þættinum mun Hulda Run- ólfsdóttir svo lesa upp tvö ljóð eftir Guðmund Inga og heita þau „Þér hrútar“ og „Fjárhúsylmur". Á dagskrá sjónvarps kl. 20.45 er Alheimurinn á dagskrá og nefnist þessi þáttur Líf stjarnanna. „Alheimurinn“ kl. 20.45 í upphafí var vetni „Líf stjarnanna" nefnist níundi þáttur „Alheimsins" sem er á dagskrá sjónvarps kl. 20.45. „í þessum þætti fjallar Carl Sagan um ýmsar gerðir af stjörnum — litlar stjörnur, hvíta dverga og rauða risa,“ sagði þýðandi fræðslumyndar- innar, Jón O. Edwald, í samtali við Mbl. „Hann lýsir sprengi- stjörnum og svartholum, sem hann telur að verði til þegar massi stjörnu fer yfir ákveðin mörk — þá hrynji atómin og efnið hverfi þar með hér um bil. Þá verður aðdráttaraflið svo mikið að meira að segja ljósið sleppur ekki og þess vegna eru svartholin ekki sýnileg. Hann ber saman mismunandi stjörnugerðir og segir frá því hvernig stjörnur verða til. I Vetrarbrautinni okkar eru alltaf að myndast nýjar og nýjar stjörnur — þær lifa yfirleitt stutt, svona 10 milljónir ára eins og sólin okkar, en springa síðan og myndast þá aðrar úr efninu. Þá talar Sagan um hvernig frumefnin hafi orðið til — talið er að upprunalega hafi heimur- inn allur verið úr vetni en við samruna hafi það breyst í helí- um og þannig koll af kolli.“ Sjónvarp kl. 21.50 Sjöundi þáttur brezka sakamáiamynda- flokksins „Eddi þvengur" er á dagskrá sjón- varps kl. 21.45. „Þessi þáttur hefst á því að kona, sem flúið hefur frá manni sínum vegna misþyrminga, hefur samband við Kdda þveng,“ sagði I)óra Hafsteinsdóttir, þýðandi myndar Dularfullt morð innar, í samtali við Mbl. „Eiginmaðurinn hefur fundist myrtur — hann var bæði drykkfelldur og slarkgjarn og kemur mönnum það undarlega fyrir sjónir hversu vel hann er til fara þegar hann finnst. Konan vill að Eddi finni út hvar maðurinn átti síðast heima og hvort hann hafi átt eitthvað fémætt sem hún og barn, er hún átti með honum, geti haft sér til fram- færslu. Eddi fer að forvitnast um þetta og kemst brátt á slóðina — en þó allt aðra slóð en hann hafði búist við.“ Útvarp ReykjavíK ÞRIÐJUDkGUR 23. febrúar MORGUNNINN 7.(K> Veðurfregnir. Kréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. (Imsjón: l’áll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þátt- ur Erlends Jónssonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Torfi Olafsson tal- ar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Toffi og Andrea“ eftir Maritu Lindquist. Kristín HaMdnrsdótt- ir les þýðingu sína (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynniugar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10. Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Áður fyrr á árunum“. Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Andrés Kristjánsson flytur frásöguþátt af llrúta- Grími. 11.30 Létt tónlist. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást- valdsson. SÍDDEGID 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt“ eftir Guðmund Kamban. Valdi- mar Lárusson leikari les (11). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna: „Örl rennur æskublóð" eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les (2). 16.40 Tónhornið. Inga Huld Markan sér um þáttinn. 17.00 Síðdegistónleikar. Svjatoslav Rikhter og Enska kammersveitin leika Píanó- konsert op. 13 eftir Benjamin Britten; höfundurinn stj. / Fíl- harmóníusveitin í Lundúnum lcikur fyrsta þátt úr sinfóníu nr. 7 eftir Gustav Mahler; Klaus Tennstedt stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjómandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. KVÖLDID_________________________ 20.00 Áfangar. 20.40 „Við erum ekki eins ung og við vorum.“ Fjórði og síðasti þáttur Ásdísar Skúladóttur. 21.00 Fiðlusónötur Beethovens. Guðný Guðmundsdóttir og Philipp Jcnkins leika Sónötu í g-dúr op. 96. (Hljóðritað á tón- leikum í Nbrræna húsinu.) 21.30 Útvarpssagan: „Seiður og hélog" eftir Olaf Jóhann Sig- urðsson. Þorsteinn Gunnarsson leikari les (13). 22.00 Judy Collins syngur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passísusálma (14). 22.40 (Jr Austfjarðarþokunni. Umsjónarmaður: Vilhjálmur Kinarsson skólameistari á Eg- ilsstöðum. Rætt við Sigurð Magnússon fyrrverandi skip- stjóra frá Eskifirði. 23.05 Kammertónlist. Iæifur Þórarinsson velur og kynnir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIDJUDAGUR 23. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Múmínálfarnir. Ellefti þáttur. I»ýðandi: Hallveig Thorlacius. Sögumaður: Ragnheiður Stein- dórsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið.) 20.45 Alheimurinn. Níundi þáttur. Líf stjarnanna. í þessum þætti er fjallað um samsetningu stjarnanna og könnuð innri gerð stjarnkerfa. Iæiðsögumaður: Carl Sagan. Þýðandi: Jón O. Kdwald. 21.50 Eddi Þvengur. Sjöundi þáttur. Breskur sakamálamyndaflokk- ur. Þýðandi: Dóra llafsteinsdóttir. 22.40 Fréttaspegill. Umsjón: Bogi Ágústsson. 23.15 Dagskráriok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.