Morgunblaðið - 23.02.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.02.1982, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1982 Innbrot í Rán ADFARANOTT sl. fimmludags var brolisl inn í veilingahúsið Rán við Skólavörðuslíg. Talsverðar skemmd- ir voru unnar í veitingahúsinu, fjórar hurðir voru hrotnar upp og skemmd- ar. I'á munu þjófarnir hafa komist vfir um 5 þúsund krónur í reiðufé og einnig munu þeir hafa stolið ein hverju af áfengi. l>á var hrotist inn í Stórmarkað- inn í Kópavogi, hjá Eimskip við Sundahöfn og Rafboða, Skeiðarási 3 í Garðabæ, en hvergi var miklu stolið. í Rafboða var talsvert rótað til ojí var rúða brotin, en þjófurinn mun hafa haft um 60 krónur upp úr krafsinu. Alburt teflir fyrir vestan ísafirdi, 20. frbrúar, I9K2. ÁIIRIFA Rcykjavíkurskákmótsins gætir víðar en í höfuðborginni. Skáksambandi Vestfjarða tókst að fá stórmeistarann Lev Alburt til að koma vestur á ísafjörð í tilefni 80 ára afmælis Skákfélags ísafjarðar. Alburt, sem er upprunninn í Sovétríkjunum, en býr nú í Banda- ríkjunum, er meðal sterkustu skákmanna sem nú gista Island. Hann flytur fyrirlestur um skák á mánudagskvöld, en teflir síðan fjöltefli við Vestfirðinga í Gagn- fræðaskólanum á ísafirði þriðju- dagskvöld klukkan 20. — IJIfar. Stykkishólmur: Mikil aðsókn félagasam- taka að Hótel Stykkishólmi Slykkishólmi, 19. febrúar. NII IIIV1 helgina stendur yfir starfs- mannaþing Fíladelfíusafnaðarins og er það í fyrsta sinn sem þeir halda slíkt þing hér. Idngið er haldið í llót- el Stykkishólmi, enda fer þeim fé- lagasamtökum fjölgandi sem kjósa að halda sín þing þar. Fulltrúar á þinginu eru mættir hvaðanæva af landinu. í sambandi við þingið mun Fíladelfíusöfnuður- inn halda kvöldsamkomur hér í Stykkishólmi. F'réttaritari Nýtt síð- degisblað úr sögunni TII.RAIINIK til þess að stofna nýtl síðdegisblað eru runnar út í sandinn samkvæmt upplýsingum eins af for svarsmönnum í málinu, en nokkrir al- þýðuflokksmenn runnu á vaðið I þess- um (ilraunum. fleimildarmaður Mbl. kvað málið ekki hafa gengið upp, en hann kvaðst ekki vilja verða fyrstur til þess að lýsa yfir að málinu væri lok- ið. 1>Ij\(iI10LT Fasteignasala — Bankastræti s“ 294553',nu' 2JA HERB. ÍBÚOIR Súluhólar 25—30 fm samþ. einstaklingsibúð. Verö 350—400 þús. Grænahlíö 30 fm einstaklings- ibúö i kjallara Útb. 280 þús. Austurbrún 50 fm á 9. hæö. Verö 550 þús Hamraborg 65 fm á 3. hæö meö bilskýli. Útb. 410 þús. Austurgata Hf. ca 50 fm jarö- hæö, meö sér inngangi. Vesturberg 65 fm á 2. hæö. Af- hendist eftir mánuö. Utb. 390 þús. Spóahólar Ca 60 fm á 2. hæö. Utb. 400 þús. Barónstígur Mjög falleg risibuö meö sér inng Öll furuklædd. Utb. 400—450 þús. Sólheimar Ca 50 fm einstakl- ingsibúð í kjallara meö sér inng. 3JA HERB. ÍBÚÐIR Bólstaóarhliö 96 fm kjallari meö sér inng. Verö 800 til 820 þús. Stýrimannastigur Hæö 75 til 80 fm i steinhúsi. Gæti losnaö fljótl. Sléttahraun 96 fm á 3. hæö. Bílskúr. Verö 820 þús. Kríuhólar 87 fm á 7. hæö. Útb. 490 þús. Ferjuvogur 107 fm á jaröhæö í tvíbýlishúsi meö bilskúr. Útb. 600 þús Æsufell 87 fm á 6. hæö meö útsýni. Hófgerói Góö 75 fm ibúö i kjall- ara. Ný eldhúsinnrétting. Verö 590 þús. Kaldakinn 85 fm risíbúö í þrí- býlishúsi. Sér hiti. Verö 610 þús. Reynimelur Ca. 70 fm í kjallara, meö sér inng. Laus 1. april. Spóahólar á 1. hæö, 85 fm. Útb. 560 þús. Suóurgata Hf. meÖ sérlnngangi ca. 75 til 80 fm á jaröhæö. Upp- ræktuö lóö. Utb. 470 þús. Mióbraut. 4ra til 5 herb. góö 118 fm íbúð á miöhæð meö bílskúr. Furuklætt baöherb., nýtt gler. Verö 1 millj. Fífusel. Rúmgóö íbúö á 1. hæö. Vandaöar innréttingar Utb. 650 þús. 4RA HERB. ÍBÚÐIR Laufvangur 117 fm á 2. hæö, búr i ibúö. Útb 680 þús. Dalaland 110 fm sérlega góö meö sér inng. Sér gaöur. Skipti eingöngu á 3ja herb. Tjarnargata 120 fm hæö auk 3 herb. i sameign. Ibúöar- eða at- vinnuhúsnæöi. Verö tilboö. Engjasel Sérlega góö 108 fm á fyrstu hæð meö bilskýli. Til af- hendingar strax. Þverbrekka Falleg 5 herb. íbúö á 117 fm á 6. hæö. Mikiö útsýni. Útb. 640 þús. Vesturberg Mjög góö 110 fm á 3. hæö. Ákv. sala. Víðhvammur Hf. 120 fm á 2 hæö meö bílskúr. Kópavogsbraut Á tveimur hæö- um, 126 fm meö 40 fm bilskúr. Verð 950 þús. EINBÝLISHÚS Suðurgata Hf Timburhús hæö og ris, alls ca. 50—60 fm. Viö- byggingarréttur. Útb. 400 þús. Miðbraut Eldra 120 fm hús meö bílskúr, þarfnast standsetn- ingar. 1030 fm lóö. Verö tilb. " Reykjamelur Mos. 142 fm timb- urhús meö bílskúr, skilast full- búiö aö utan en fokhelt aö inn- an. Stekkir. Glæsilegt einbýlishús 186 fm. Hæö og 60 fm á jarö- hæö. 5 herb., útsýni. Verö 2 100.000. Jóhann Daviósson, sölustjóri. Sveinn Rúnarsson. Friórik Stefánsson, vióskiptafr. Parhús í smíöum Til sölu parhús við Heiðnaberq í Breiöholti. Husið er á 2 hæðum og er með innbyggöum bílskúr. Samtals 163 fm. Húsið selst fokhelt að innan eða fullgert að utan. Húsiö verður fokhelt 1. ágúst nk Teikn- ingar á skrifstofunni. Fast verö. Fífusel — 6 herb. Til sölu góð íbúð um 124 fm á fyrstu hæð í fjölbýli við Fifusel. Að auki fylgja 2 herb. riiðri, um 24 fm og er mögulegt að hafa þar sér íbúð með sér inngangi. Eignahöllin 2885028233 Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viðskiptafr. Hverfisgötu76 FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐB/ER HÁALEITISBRAUT 58 60 SÍMAR 35300» 35301 Viö Nesveg 3ja herb. mjög góð ibúð á ann- arri hæð í steinhúsi. Laus strax. Viö Kríuhóla 3ja herb. falleg íbúð á 6. hæð. Vestur svalir. Viö Maríubakka 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð, ásamt 1 herb. í kjallara. Viö Kóngsbakka 4ra herb. íbúð á annarri hæð. Vestur svalir. Vió Rauðagerói Parhús með 2 íbúðum, (tvíbýli) og er hvort hús um sig hæð, ris og kjallari. Annaö forskalaö en hitt steinsteypt. Eignarlóð. Selst í einu lagi. Nánari uppl á skrifstofunni. Fasteignavióskipti: Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. 28611 Vallartröó Kóp. Falleg 2ja herb. kjallaraibúö. Góðar innréttingar. Verö 430 þús. Lokastígur 2ja herb. um 50 fm íbúö á jarðhæð í steinhúsi. Ákv. í sölu. Melabraut Seltjarnarnesi 3ja—4ra herb. 110 fm íbúð á efri hæð í tvibýlishúsi. Sér inn- gangur. Bílskúrsréttur. Austurberg 4ra herb. um 100 fm íbúð á annarri hæð. Suður svalir. Skólavörðurstígur Hús á tveimur hæðum, með fveimur 3ja herb. ibúöum. Selst til flutnings. HÚS OG EIGNIR Bankastræti 6 V Lúövík Gizurarson hrl., kvöldsími 17677. ★ Furugrund Vorum að fá í einkasölu bráð- fallega 2ja herb. íbúð á 1. hæð í 3ja hæða húsi. Suðursvalir. ★ Engihjalli — 3ja herb. Góð 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi. 2 svefnherbergi, stofa, viðarinn- réttingar í eldhúsi. Bað, stórar svalir. Þvottahús með tækjum á hæðinni. Góð sameigin. Góð útborgun skilyrði. ★ Vesturbær — 4ra herb. 100 fm 4ra herb. íbúö sem er ris að hluta á 4. hæð 3 svefnherb- ergi, flísalagt bað. Stofa, eldh- ús, suðursvalir. Verð 750 þús. ★ Hlíöarhverfi 5 herb. mjög snyrtileg íbúö á 2. hæð í blokk. Fæst eingöngu í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð á 1. eða 2. hæð. ★ Hraunbær —4ra—5 herb. Vorum að fá i einkasölu glæsi- lega 4ra—5 herb. íbúð. 3 svefnherbergi, 2 stofur, flísalagt bað. ★ Nýbýlavegur Nýleg góð 2ja herb. íbúð, ásamt bilskúr. Sérgeymsla á jarðhæö. Sameiginlegt þvottahús. Góð eign ★ Höfum kaupanda að 150—200 fm einbýli á einni hæð á Seltjarnarnesi. að 4ra herb. jarðhæð með bílskúr í vesturbæ. ★ Bergstaóastræti .Hæð og ris. Sér hiti. Sér raf- magn. jbúöin skiptist í 2 sam- liggjandi stofur, svefnherbergi, eldhús og bað. Ris hefur verið innréttað í baöstofustíl. + Lundarbrekka — 3ja herb. Góð íbúð á 1. hæð. 2 svefn- herbergi, eldhús, stofa, bað. Falleg íbúð. ★ Einbýlishús — útb. kr. 1,5 millj. Höfum fjársterkan kaupanda að góöu einbýlishúsi í Reykjavík. Útborgun 1,5 millj. ★ íbúöareigendur athugiö: Höfum fjársterka kaupendur að öllum stærðum eigna. SóluBtj.: Hjörleifur Hringsson, timi 45625. HIBYLI & SKIP Garöastræti 38. Sími 26277. Jón Ólafsson Gísli Ólafsson. lögmaöur. J A\ ÞARFTU AÐ KAUPA? uJr ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl AIGI.YSIR l M Ai.LT I.AND ÞE(L^| Þl AICLÝSIR I MORGl'NBLAÐINl' r TIL SÖLU Húseignin Snorrabraut 61 (Þorsteinsbúö). Húsiö er á horni Snorrabrautar og Flókagötu og eru góö bílastæöi aöliggjandi. Lýsing húss: Verslunarhæö. Meö aðkomu bæöi frá Snorrabraut og Flókagötu. — Fiskbúö meö inngangi á horni Flókagötu og Auöarstrætis. Kjallarí: Vörulager, geymslur, þvottahús. Full lofthæö. Inngangur frá Auöarstræti. íbúðarhæö: 2 stofur, svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og geymsla. íbúöarris: 4 herbergi og snyrting m/sturtu (Auövelt að breyta í 3ja herbergja íbúö). Stækkunarmöguleikar á verslunarhæö. Laust eftir samkomulagi Teikningar á skrifstofunni. Fasteignasalan Hátún, Nóatúni 17, símar 21870 og 20998.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.