Morgunblaðið - 23.02.1982, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1982
9
Opiö frá 1—7
2ja herb.
um 60 fm 3. hæð við Snorra-
braut.
2ja herb.
65 fm kjallaraíbúö i raöhusi við
Ásgarð. Sér hiti og inngangur.
2ja herb.
65 fm 3. hæð ásamt bílskýli við
Hamraborg. Stórar suöursvalir.
Vandaðar innréttingar. Ný
teppi. Skipti á 3ja herb. íbúö
eöa bein sala.
2ja herb.
Um 60 fm 2. hæð ásamt upp-
steyptu bílskýli viö Krumma-
hóla.
3ja herb.
um 86 fm 3. hæð ásamt stóru
herb. í kjallara viö Hraunbæ.
Suður svalir. Skipti á 2ja herb.
íbúö í Hraunbæ eöa bein sala.
3ja herb. 95 fm
2. hæð við Orrahóla. Stórar
suöursvalir.
3ja herb. 95 fm
2. hæö ásamt bílskúr viö
Smyrlahraun. Vandaöar innrétt-
ingar. Skipti á einbýlishúsi eöa
raöhúsi í Hafnarfiröi möguleg.
2ja til 3ja herb.
Um 85 fm 4. hæð ásamt fok-
heldu bílskýli viö Engjasel.
Þvottahús inn af baöi. Suður-
svalir.
3ja herb.
Um 85 fm jaröhæö í tvíbýlishúsi
viö Löngubrekku. Vandaöar
innréttingar. Nýtt, tvöfalt verk-
smiöjugler. Bílskúrsréttur.
Samþykktar teikningar af bíl-
skúr fyrirliggjandi.
3ja herb.
Um 90 fm á fyrstu hæö ásamt
bílskýli viö Hamraborg. Suö-
vestursvalir.
4ra herb.
110 fm á 2. hæð viö Engjasel.
Falleg íbúö.
Höfum kaupendur
aö 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúöum
i Árbæjarhverfi.
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúö-
um í Háaleitishverfi.
aö 2ja, 3ja, 4ra og 6 herb. íbúö-
um í Seljahverfi,
aö 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð-
um í Noröurbænum í Hafnar-
firöi. Um er að ræöa fjársterka
aöila meö háar útborgunar-
greiðslur.
ifmtlEIIIB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO
Sfmi 24850 og 21970.
Helgi V. Jónsson hrl.,
26600
Allir þurfa þak
yfir höfuöiö
ARNARTANGI
Einbýlishús á einni hæö ca. 100
fm viölagasjóöshús. Parket á
gólfum. Sauna Bílskúrsréttur.
Verö: 900 þús.
AUSTURBERG
4ra herb. ca. 115 fm íbúö á 4.
hæö i 8 íbúöa blokk. Bílskúr
fylgir. Góöar innréttingar. Verð:
900 þús.
BÓLST AÐ ARHLÍÐ
3ja herb. ca. 96 fm kjallaraíbúö
í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Verð:
720 þús.
FURUGRUND
2ja herb. ca. 65 fm íbúð á 1.
hæö í 3ja hæöa blokk. Fönd-
urherbergi í kjallara fylgir.
Vandaöar innréttingar. Verö:
650 þús.
HAMRABORG
2ja herb. ca. 65 fm íbúö í 11
íbúða blokk. Suöur svalir. Góö-
ar innréttingar. Verð: 570 þús.
KRUMMAHÓLAR
4ra herb. ca. 97 fm íbúö á 7. og
8. hæð i háhýsi. (Penthouse).
Verð: 820 þús.
LAUF ASVEGUR
4ra herb. ca. 120 fm neöri
hæö í tvíbýlis steinhúsi.
Draumaíbúð þeirra sem i
miöbænum vilja búa. Verð:
tilboð.
LAUFVANGUR
4ra—5 herb. íbúö á 1. hæö ca.
120 fm. Þvottaherb. inn af eld-
húsi. Bað mjög smekklegt.
Verö: 950 þús.
MARÍUBAKKI
3ja herb. ca. 95 fm íbúö á 2.
hæö í 6 íbúöa stigagangi.
Þvottaherb. inn af eldhúsi. Suö-
ur svalir. Góö íbúö. Verö: 750
þús.
MÍMISVEGUR
2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjór-
býlis steinhúsi. Nýleg teppi.
Fæst einungis í skiptum fyrir 2ja
herb. íbúð í blokk t.d. í Breiö-
holti eöa Árbæ.
MÍMISVEGUR
3ja herb. ca. 76 fm íbúö á
jaröhæö í fjórbýlis steinhúsi.
Sér inng. Sér hiti. Verö: 750
þús.
SPÓAHÓLAR
3ja herb. ca. 85 fm
jaröhæö í blokk. Sér
Verð: 680 þús.
TJARNARGATA
4ra herb. ca. 115 fm íbúð á 4.
hæö i steinhúsi. Ný eldhúsinn-
rétting, bæsuö. Parket á stofu.
Verð: 830 þús.
Fasteignaþjónustan
iuslurslræli 17. s. 26600
Raqnar Tomasson hcli
1967-1982
15 ÁR
íbúö á
garður.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VAL0IMARS
L0GM J0H ÞOROARSOIM HDL
Einbýlishús eöa sér eignarhluti
óskast til kaups. Æskileg stærö um 140—150 fm. Skipti-
möguleiki á góöri húseign í Vogahverfi með tveim íbúöum
og bílskúr.
í háhýsi viö Sólheima eöa Espigeröi
óskast til kaups 5 herb. íbúö. Skipti möguleg á 4ra herb.
ibúö viö Ljósheima. (Ofarlega í húsi, glæsilegt útsýni.)
4ra—5 herb. sér íbúö óskast
í Vesturborginni eöa á Nesinu. Skipti möguleg á 4ra herb. á
1. hæö í glæsilegu fjölbýlishúsi í Vesturborginni. Bílskúrs-
réttur.
Hlíðar, Háaleitishverfi, Kópavogur
Þurfum aö útvega 4ra—5 herb. íbúð. Losun má dragast til
1. september. Mikil og ör útborgun.
Einbýlishús eöa raöhús
óskast til kaups. Má vera í smíðum. Skipti möguleg á úrvals
íbúðum.
Sérhæö eða einbýlishús af meöalstærð óskast í Kópavogi.
Ýmiskonar eignaskipti.
AtMENNA
FASTEIGHASAL AN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
Fasteignasalan Hátúni
Nóatúni 17, s: 21870, 20998.
Við Barónsstíg
Glæsileg tveggja herb. 50 fm
íbúö.
Við Engjasel
Falleg 2ja herb. 55 fm íbúð á
jaröhæö. Góöar innréttingar.
Flísalagt baö.
Við Hraunbæ
2ja herb. 55 fm ibúð á jarðhæö.
Við Krummahóla
Glæsileg 3ja herb. 85 fm íbúö á
6. hæð. Bilskýli.
Við Framnesveg
Litiö einbýlishús, kjallari, hæö
og ris.
Höfum kaupanda
aö góöri 2ja herb. íbúö viö
Furugrund Kóp.
Við Ljósheima
Glæsileg 4ra herb. íbúö á 7.
hæð. Frábært útsýni.
Við Furugrund
4ra herb. 100 fm íbúð á fyrstu
hæö. Bílskýli.
Við Boðagranda
Glæsileg 5 herb. 125 fm ibúð
með bilskúr. Fæst í skiptum
fyrir stærri eign í vesturbæ eða
Vogahverfi.
Við Skeiðarvog
6 herb. 150 fm sér íbúð sem er
fyrsta og önnur hæð í raöhúsi.
Góöur bilskúr fylgir. Æskiieg
skipti á minni eign á svipuöum
slóöum.
Við Garðastræti
Heil húseign, sem er kjallari
og tvær hæðir um 120 fm
aó gr.fleti auk bílskúrs.
Hentar vel hvort sem er fyrir
íbúöar- eða skrifstofuhús-
næöi. Teikn. á skrifst.
Við Kríunes
Sökklar undir einbýlishús.
Skemmtileg teikning.
Hilmar Valdimarason,
Ólafur R. Gunnarsson, viöskiptalr.
Brynjar Fransson, sölustjóri,
twimasími 53803.
FASTEIGNAVAL
Símar 22911-19255.
Jón Araaon, lögmaður
málflutninga- og fastaignasala.
Garðabær í smíöum
Einbýli, samtals 368 fm á góóum staó i
Garöabæ Til afhendingar nú þegar.
Rúmlega fokhelt M.a. litaö gler i glugg-
um. Skemmtileg teikning á skrifstofu.
Vesturbær — 3ja herb.
um 88 fm ibúö á fyrstu hæó vió
Hringbraut. Sór herb. i risi fylgir. Gæti
verió laus fljótlega.
Vesturbær — 3ja herb.
Rumgóö rishæö á eftirsóttum staö. Víó-
sýnt útsýni. Laus fljotlega
Hólahverfi
Um 90 fm vönduö íbúó á hæó.
Gamli bærinn
— 2ja herb.
Snotur ósamþykkt risibúó. Rúmgóö
ibúó.
Einbýli — Hveragerði
Um 108 fm einbýli á einni hæö. Vönduö
eign. Meó skemmtilega ræktuóum
garói. Laus fljótlega.
Stokkseyri — einbýli
Nýlegt 100 fm einbýlishús. Teikning á
skrifstofu.
Ath. fjöldi glæsilegra eigna. Einbýlishús
og sérhæóir, m.a. i vesturbæ og Foss-
vogi á söluskrá, en einungis i maka-
skiptum.
Jón Arason lögmaöur,
Málflutnings- og fasteignasala.
Sölustjóri Margrét Jónsdóttir,
eftir lokun 76136.
Mma
HÚSEIGN Á SUNNAN-
VERÐU ARNARNESI M.
TVEIMUR ÍBÚÐUM
A efri haBÓ sem er tilb. u. trév. og máln.
er m.a. gert ráö fyrir 3 saml. stofum, 4
svefnherb., vinnuherb., baöherb.,
gestasnyrtingu, eldhúsi. A neóri hæö er
i dag fullgeró vönduö 3ja—4ra herb.
ibúó m. sér inng. 60 fm bilskúr Æakileg
skipti á minni eign í Garóabæ.
EINBÝLISHÚS
VIÐ SUNNUFLÖT
Vorum aó fá til sölu vandaó 210 fm
einbylishus m. 70 fm bilskur vió Sunnu-
flöt, Garöabæ Falleg ræktuó lóö. Nán-
ari upplýsingar á skrifstofunni.
Á HOFSÓSI
Höfum veriö beönir aó vekja athygli á
þvi aó til sölu eru nokkur hús á Hofsósi,
sem fengjust keypt meó góóum
greiósluskilmálum. Næg atvinna er á
staónum. Tilvalió tækifæri fyrir ungt
dugmikió fólk. Upplysingar á skrifstof-
unni.
VIÐ EGILSSTAÐI
Byrjunarframkvæmdir aó 150 fm ein-
býlishúsi i Fellum. Teikn. á skrifstofunni.
RAÐHÚSÁ
SELTJARNARNESI
260 fm fokhelt raóhús m. innb. bilskur
vió Nesbala Teikn. og allar upptýsingar
á skrifstofunni.
RAÐHÚSí FOSSVOGI
240 fm vandaó raóhús m. 25 fm bilskúr.
Teikn. og upplýsingar á skrifstofunni.
í MOSFELLSSVEIT
100 fm 4ra herb. vandaö endaraöhus
(viólagasjóóshús). Bilskúrsréttur. Falleg
ræktuó lóó. Allar nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
VIÐ HJARÐARHAGA
4ra—5 herb. 117 fm góó íbúö á 4. hæó.
Suöursvalir. Bilskúr Utb. tilboö.
VIÐ LJÓSHEIMA
4ra herb. 105 fm góó ibúó á 5. hæó.
Þvottaherb. i ibuöinni Útb. 600 þúe.
VIÐ HÁALEITISBRAUT
4ra herb. 120 fm góó íbúó á jaróhæó.
Tvöf. verksmiójugler. Gott skáparými.
Bilskursréttur Útb. 580 þús.
VIÐ AUSTURBERG
4ra herb. 105 fm nýleg ibúó á 2. hæö
Útb. 580—600 þús.
VIÐ GRETTISGÖTU
3ja herb. 85 fm ibúö á 1. haBÓ í stein-
húsi. Laus strax Útb. 435 þús.
VIÐ ÁLFHÓLSVEG
2ja herb. 60 fm snotur ibúó á jaróhæó.
Sér inng. og sér hiti. Útb. 400—420 þús.
Raðhús óskast í Selási
á byggíngarstigi t.b.u.
trév. og máln.
Raðhús óskast við Vest-
urberg. Góður kaup-
andi.
4ra herb. íbúð óskast á
1. hæð í Vesturborginni.
Góöur kaupandi.
Emmmunm ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320
MIÐVANGUR
Einstaklingsibúö ca. 35 fm. á 5.
hasð i lyftublokk. Suöursvalir.
ORRAHÓLAR
3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 3ju
hæð. Suöursvalir. Bílskýlisrétt-
ur.
LUNDARBREKKA KÓP.
3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 3ju
hæð. Mikið útsýni. Falleg eign.
Suöursvalir. Útb. 600 þús.
SÖRLASKJÓL
3ja herb. ca. 70 fm björt og
skemmtileg kjallaraíbúð í þri-
býli.
HAMBRABORG, KÓP.
3ja herb. ca. 98 fm íbúð á 2.
hæð. Suðursvalir. Þvottur innaf
eldhúsi. Möguleg sklpti á minni
3ja herb. nálægt Austurbæj-
arskóla, Vesturbær kemur til
greina.
HRAUNBÆR
3ja herb. ca. 96 fm íbúö á 2.
hæö. Æskileg skipti á 4ra—5
herb. íbúð í sama hverfi.
MOSGERÐI
3ja herb. va. 65 fm risíbúð í tvi-
býli. Mikið endurnýjuö. Nýtt
eldhús og nýtt baöherbergi.
Skipti möguleg á stærri íbúð.
FURUGRUND KÓP.
4ra herb. ca. 100 fm ný íbúð á
1. hæð í sex hæða blokk. Full-
búiö bílskýli fylgir.
ÁLFHEIMAR
5 herb. ca. 110 fm íbúð á 2.
hæö meö aukaherbergi í kjall-
ara. Eingöngu í skiptum fyrir
minni eign meö bilskúr í
Kleppsholti eða Heimum.
ÞVERBREKKA KÓP.
5—6 herb. íbúö á 6. hæð i lyftu-
blokk ca. 117 fm netto. Tvennar
svalir. góö sameign.
SELJABRAUT
— RAÐHÚS
Alls um 270 fm. Tvær hæðir og
kjallari. Eingöngu i skiptum fyrir
einbýlishús i eldri bænum.
RÉTT ARHOLTSVEGUR
Enda-raðhus sem er kjallari
hæö og ris samtals um 140 fm.
Stofa og 3 svefnherbergi.
KÓPAVOGSBRAUT
Parhús ca. 125 fm á tveim hæö-
um auk bílskur. Þarfnast endur-
nýjunar aö utan.
REYNIHVAMMUR KÓP.
Einbýli, hæð og ris samtals um
220 fm meö stórum bílskúr.
Stór og góð lóó. Skipti möguleg
á 3ja—4ra herb. íbúö á góöum
staö í Reykjavík.
HVERAGERÐI
Einbýlishús á einni hæö við
Borgarhraun. ca. 120 fm og
tvöfaldur bílskúr. Laus 1. maí
nk.
VANTAR
fyrir mjög góöan kaupanda ein-
býli eóa raóhús í Mosfellssveit,
má vera á byggingarstigi.
MARKADSÞÍÓNUSTAN
INGÓLFSSTRÆTI 4 . SIMI 26911
Róbert Arni Hreiðarsson hdl.
Ágúst Guðmundsson, sölum. Pétur Björn Pétursson, viöskfr.
MARÍUBAKKI
4ra herb, 119 fm íbúð á þriöju
hæð. Útb. 630—650 þús.
ÆSUFELL
3ja herb. 90 fm íbúð á fyrstu
hæö. Verð 700 þús. Útb. 500
þús.
SELJAVEGUR
4ra herb. 95 fm íbúð á annarri
hæö i góöu steinhusi. Ibuöin er
öll ný standsett. Verö 800 þús.
GRETTISGATA
3ja herb. 85 fm ibúö á annarri
hæó í góöu steinhúsi. Ibuðin er
öll ný standsett. Laus strax.
VALLARGERDI
160 fm einbýlishús á tveimur
hæöum. Bilskúr. Bein sala eða
skipti á sérhæð. Verð 1500 þús.
Utb. 1100 þús.
BIRKIHVAMMUR
230 fm einbýlishús með inn-
byggðum bílskur. Bein sala eöa
skipti á minni eignum Verð
1700 þús. Útb. 1250 þús.
FOKHELT
EINBÝLISHÚS
viö Lækjarás ef viðunandi til-
boð fæst.
Heimasímar sölumanna: Helgi 20318, Ágúst 41102.