Morgunblaðið - 23.02.1982, Page 44
I
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1982
*
I
I
I
I
*
t
t
*
*
*
*
t
t
I
I
Í
I
Í
Í
Í
I
Í
I
Í
*
*
*
*
t
Í
I
I
*
*
fc
I
Í
Í
Í
Í
Í
Í
I
I
Í
*
*
t
Í
I
I
I
*
*
t
t
I
I
I
I
I
t
I
I
*
I
I
I
t
Innanhússmeistaramótiö í frjálsíþróttum:
Mörg met féllu og spennandi
keppni þrátt fyrir fjarveru
23ja landsliðsmanna
I*AÐ ER EKKl haldið það frjáls-
íþróttamót, að ekki séu sett ís-
landsmet eða met af öðru tagi. Þetta
á við um innanhússmeistaramótið í
frjálsíþróttum, sem haldið var í
Keykjavík um helgina. Þar voru fs-
landsmet, félagsmet, persónuleg
met, mótsmet og vallarmet slegin
eða jöfnuð í gríð og erg. í ýmsum
greinum náðist ágætis árangur, jafn-
vel þótt 23 landsliðsmenn, og reynd-
ar nokkrir til viðbótar, dveljist vest-
an hafs eða austan við æfingar og
keppni. Þá var um hörkukeppni að
ræða í mörgum greinum, nýir menn
létu að sér kveða, og unga frjáls-
íþróttafólkið er í greinilegri framför.
Svo farið sé nánar út í metin
sem sett voru, þá ber fyrst að
nefna jöfnun Hjartar Gíslasonar
KR á Islandsmetinu í 50 metra
grindahlaupi, sem hann reyndar
átti sjálfur fyrir. í sömu grein
jafnaði Stefán Þ. Stefánsson ÍR
unglingametið, er hann í greini-
legri framför í þessari grein, hefur
góðan stíl og spurning hvort þetta
sé ekki hans rétta grein í stað há-
stökksins og langstökksins.
Þá setti Kristján Harðarson Á
nýtt drengjamet í langstökki, en
það dugði honum aðeins i annað
sætið að stökkva 7,12 metra, sem
sýnir framfarir í langstökkinu,
þótt ekki séu afrekin enn jafn
glæsiieg og á tímum Torfa Bryn-
geirssonar og Vilhjálms Einars-
sonar. Jón Oddsson KR sigraði
með 7,18 metra, sem er mótsmet.
Guðrún Ingólfsdóttir KR og Ág-
úst Ásgeirsson ÍR settu einnig
mótsmet í kúluvarpi og 1500
metra hlaupi, og bætti Ágúst tíu
ára gamalt vallarmet, sem hann
átti sjálfur. I þeirri grein setti
Viggó Þ. Þórisson FH drengjamet,
og í kúluvarpinu setti Garðar
Vilhjálmsson Einarssonar UÍA
sveinamet. Auk alls þessa voru
sett fjölmörg persónuleg met og
aragrúi af félagsmetum. Samtals
kepptu á mótinu 90 frjálsíþrótta-
menn víðs vegar að af landinu. At-
hyglisverð var frammistaða
FH-inga og Austfirðinga á mót-
inu, svo einhverjir séu nefndir,
greinileg gróska í hafnfirsku
frjálsíþróttalífi og á Austfjörðun-
um. Þá var HSK með stóra og
mikia sveit frjálsíþróttamanna á
mótinu, greinilegur uppgangur
fyrir austan fjall. Það verður að
segjast eins og er, að þegar á
heildina er litið, riðu Reykjavíkur-
félögin ekki sérlega feitum hesti
frá mótinu, vaxtarbroddurinn í
frjálsíþróttum virðist úti á landi,
þótt afreksmennirnir í dag séu
fyrst og fremst í Reykjavíkurfé-
tögunum. En lítum þá annars á
úrslitin og röð efstu manna í ein-
stökum greinum:
50 m hlaup karla:
1. Hjörtur Gíslason KR 5,8
2. Jóhann Jóhanns.ÍR 5,9
3. Jón Oddsson KR 5,9
4. Egill Eiðsson UÍA 6,0
50 m grindahlaup:
1. Hjörtur Gíslason KR 6,8
2. Stefán Þ. Stefáns.ÍR 6,9
3. Elías Sveinsson KR 7,1
4. Jón S. Þórðars. HSK 7,3
• Jón Oddsson KR setti
mótsmet í langstökki og
var skammt frá íslands-
meti sínu. Ljósm. Júlíus
• Kristján Haröarson
dregur hvergi af sér í lang-
stökki og setur drengja-
met, stökk 7,12 metra.
Ljósm. Júlíus
Ungar og efnilegar frjálsíþróttakonur, sem unnu sinn
jslandsmeistaratitilinn hvor um helgina, Bryndís Hólm
ÍR og Geirlaug Geirlaugsdóttir Á. Þær eru á 16. og 17.
aldursári og eiga því framtíðina fyrir sér. L]o»m Mbl. Júlíus
800 m hlaup karla:
1. Guðm. Skúlason UÍA 2:02,4
2. Sigurður Haralds. FH 2:05,5
3. Magnús Haralds. FH 2:05,5
4. Gunnar P. Jóakims.ÍR 2:07,8
5. Viggó Þ. Þóriss. FH 2:13,1
UMSE sigraði Víking
UMSE gerði sér lítið fyrir og vann
Víking í blakinu um helgina og
styrkti þannig stöðu sína í dcildinni.
Norðanmenn sýndu oft á tíðum
ágætis leik og hinir hávöxnu smass-
arar þcirra nutu sín til fullnustu
gegn fremur lélegu liði Víkings. Að-
eins þurfti þrjár hrinur til að gera út
Bikarkeppni HSÍ:
S Stjarnan mætir UBK
EINN leikur fer fram í bikarkeppni
HSI í kvöld, 2. deildarliðin Stjarnan
og Brciðablik eigast við í Ásgarði og
hefst lcikurinn klukkan 20.30.
Stjarnan er í toppslagnum í 2. deild,
UBK hins vegar i hópi neðstu liða.
UBK sigraði Stjörnuna hins vegar er
liðin mættust í 2. dcildarkcppninni
fyrr í vetur. Og þá var leikið í Ás-
garði.
um leikinn og lauk þeim þannig að
fyrstu hrinu vann UMSE 15-7, þá
næstu 16-14 og síðustu hrinuna
unnu þeir eins og þá fyrstu 15-7.
Urslit annarra leikja um helg-
ina urðu þau að í fyrstu deild sigr-
aði Þróttur UMFL 3-0 ng eru nú
Laugvetningar komnir í alvarlega
fallhættu. í kvennaflokki léku KA
og UBK tvo leiki fyrir norðan. í
þeim fyrri sigraði KA 3-1 og fengu
þar sín fyrstu stig í vetur. UBK
sneri dæminu svo við í seinni
leiknum og sigraði 3-1.
I annarri deild karla voru leikn-
ir tveir leikir og urðu úrslitin þau
að Bjarni sigraði HK 3-1 og Þrótt-
ur Nes. sigraði Samhygð með
þremur hrinum gegn engri.
1500 m hlaup
1. Ágúst Ásgeirsson ÍR 4:09,8
2. Magnús Haralds. FH 4:13,0
3. Sighvatur D. Guðm. HVÍ 4:20,1
4. Guðni Einarsson USVS 4:28,7
5. Viggó Þ. Þórisson FH 4:28,8
6. Jóhann Sveinsson UBK 4:29,1
Langstökk:
1. Jón Oddsson KR 7,18
2. Kristján Harðar Á. 7,12
3. Stefán Þ. Stefáns.ÍR 6,63
Hástökk:
1. Unnar Vilhjálms. UÍA 2,01
2. Kristján Harðar. Á. 1,95
3. Hafsteinn Þórisson UMSB 1,95
4. Stefán Þ. Stefáns. ÍR 1,85
Þrístökk:
1. Guðm. Nikulásson HSK 13,57
2. Sigurður Einars. Á 3,21
3. Geirmundur Vilhjálms. KR 2,79
Kúluvarp:
1. Helgi Þ. Helgas. USAH 4,83
2. Pétur Guðmunds. HSK 4,07
3. Garðar Vilhjálms. UÍA 2,14
4. Gísli Sigurðsson UMSS 2,11
4x3 hringja boðhlaup:
1. Sveit UÍA 3:19,5
2. Sveit FH 3:21,1
3. Sveit ÍR 3:29,9
50 m hlaup kvenna:
1. Geirlaug Geirlaugsd.Á. 6,5
2. Sigurborg Guðmunds.Á. 6,6
3. Svanhildur Kristjánsd. UBK 6,6
4. Bryndís Hólm ÍR 6,7
50 m grindahlaup:
1. Sigurborg Guðmundsd. Á. 7,6
2. Helga Halldórsd. KR 7,7
3. Anna Bjarnadóttir UMSB 8,2
800 m hlaup:
1. Hrönn Guðmundsd. UBK 2:19,4
2. Rut Ólafsdóttir FH 2:21,7
3. Unnur Stefánsd. HSK 2:32,2
4. Rakel Gylfadóttir FH 2:38.0
Langstökk:
1. Bryndís Hólm ÍR 5,39
2. Jóna B. Grétarsd.Á 5,18
3. Linda B. Loftsd. FH 5,16
Hástökk:
1. Guðrún Sveinsd. UMFA 1,60
2. Jónheiður Steindórs. UMFA 1,55
3. íris Jónsdóttir UBK 1,55
Kúluvarp:
1. Guðrún Ingólfsd. KR 14,55
2. Helga Unnarsd. UÍA 12,18
3. íris Grönfeldt UMSB 10,80
4. Hildur Harðard.HSK 10,20
5. Margrét Óskarsd.ÍR 9,84
4x3 hringja boðhlaup:
1. Sveit FH 3:48,0
2. Sveit UBK 3:50,2
3. Sveit UMSB 3:57,1
4. Sveit ÍR 4:04,7
5. B-sveit FH 4:05,0
Guðmundur Skúlason
Frá úrslitum 50 metra hlaups I
sæti.
Hnífjöfn keppni í 50 metra hlai
á þeim var þó gerður tímamur
en Jón lengst til hægri. Á mil
Jóhanni og Jóni, þótt tæpir þr
Tvö I
- auk þritj
ingameistí
TVÖ íslandsmet og þrjú unglinga-
met litu dagsins Ijós á Unglinga-
meistaramótinu í lyftingum sem
fram fór í anddyri Laugardalshallar
innar um helgina. Haraldur Ólafs-
son ÍBA byrjaði á því að setja ungl-
ingamet í snörun, en hann keppti í
75 kg flokki.
Gerði hann síðan gott
bctur, setti íslandsmet í jafnhöttun
og samanlögðu. Unglingametið í
snöruninni hljóðaði upp á 122,5 kg, I
„Þessi sigi
- sagöi Guðmundur £
„ÉG HEF æft vel í vetur með Agli
Eiðssyni og kom því vcl undirbúinn
til leiks. Þessi sigur kemur þó þægi-
lega á óvart, örvar mig frekar til
dáða og ég lít björtum augum til
sumarsins," sagði Guðmundur
Skúlason, Reykvíkingur, sem keppir
undir merkjum Austfirðinga, en
hann kom, sá og sigraði á innan
hússmeistaramótinu í frjálsíþróttum
um helgina. Guðmundur tók þátt í
800 metra hlaupi og sigraði með
glæsibrag.
„Það má eiginlega segja að
þetta sé mitt fyrsta frjálsíþrótta-