Morgunblaðið - 23.02.1982, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 23.02.1982, Blaðsíða 46
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1982 Getraunasíða Morqunblaðsins 1x2 - 1x2 - 1x2 Spá 25. viku Spáin fyrir síðustu leikviku stóðst allvel. Aðeins einn fastur leikur og ein tvítrygging brugðust. Og þar eð bent var á hugsanlegt jafntefli í þessum fasta leik (WBA : Everton) má spámaðurinn mjög vel við una. 1 Arsenal: Swansea 1 (1 X 2) Áhorfendum fækkar með hverjum leik hjá Gunners, enda er ekki boðið upp á mörk á þeim bæ, þó að stigin komi á færibandi. Swansea hefur ennig gengið mjög vel að undanförnu. Baráttuleikur þar sem fyrsta markið ræður úrslitum. Ég spái Arsenal sigri, en hver veit nema þetta verði leikurinn þar sem lukkuhjólið snýst þeim í óhag, svo að rétt er að nota þrítryggingu á þennan leik. Swansea vann í Wales 2:0. 2 Aston Villa : Coventry 1 Ron Saunders tók hatt sinn og kvaddi Aston Villa í síðustu viku eftir 8 ár við stjórnvölinn. Coventry á hinn bóginn hefur tapað stórt í síðustu leikjum, svo að nú verður Dave Sexton að grípa til róttækra ráða. Ég spái Aston Villa sigri. Fyrri leik lauk 0:0. 3 Brighton : West Bromwich Albion X (1 X 2) Brighton tapaði óvænt fyrir Forest um helgina. West Brom. vantar stöðugleikann í deildinni enda fara allir kraftarnir í bikarleikina. Ég spái jafntefli en hér veitir ekki af þrítryggingu. Fyrri leik lauk 0:0. 4 Everton : West Ham 1 Tvö lið um miðbik 1. deildar. Ég spái heimaliðinu sigri út á betra gengi að undanförnu, en erfitt er að trúa því að West Ham, sem var á toppnum í september, ætli að enda í neðri hluta deildarinnar. Þeir hafa nú tapað 7 leikjum í röð á útivelli. Liðin gerðu jafntefli í London 1:1. 5 Leeds : Liverpool 2 (X 2) Leeds tapaði sínum fyrsta heimaleik í vetur um helgina og kæmi á óvart að annað tap fylgdi í kjölfarið, gegn Liverpool sem hefur ekki tapað í Leeds í meira en 6 ár. Ég mæli þó með að tvítryggja með jafntefli. Liverpool vann heimaleikinn 3:0. 6 Manchester United : Manchester City 1 (1 X) Aðalleikur vikunnar er á milli Manchester-liðanna. United hefur að- eins tapað einum heimaleik í vetur og Ron Atkinson ætlar sér meistara- titilinn í vor. City er einnig með í myndinni hvað varðar titilinn svo að þeir gefast ekki auðveldlega upp. Ég spái United sigri í hörkuleik en tvítryggi með jafntefli. Fyrri leikurinn var markalaus. 7 Nottingham Forest: Middlesbro 1 Forest kom á óvart er þeir hirtu öll þrjú stigin í Brighton um helgina. Hér bæta þeir þrem stigum í viðbót í safnið, gegn Middlesbro sem eru á hraðferð niður í 2. deild. Mottóið er: Betri eru leikmenn en peningar í banka. Fyrri leik lauk 1:1. 8 Southampton : Birmingham 1 Dýrlingarnir juku forskot sitt á toppnum í 4 stig um helgina og veitir ekki af því að þeir hafa leikið flesta leiki allra í deildinni. Birmingham verður þeim ekki til ama, þó að þeir leiki hér sinn fyrsta leik undir stjórn Ron Saunders eftir að hann flutti sig um set í borginni. Birmingh- am unnu þó sinn besta sigur í vetur í fyrri leiknum 4:0. 9 Stoke : Tottenham X (1 X 2) Spurs stefna enn að þrennu í vetur, en betri er einn bikar í hendi en þrír í skógi. Stoke hefur gert það gott síðustu tvær vikurnar, svo að þeir gefast ekki upp baráttulaust. Opinn leikur þar sem ég hallast þó að fyrsta jafntefli vetrarins í Stoke, en þrítryggi vissulega líka. Spurs unnu fyrri leikinn 2:0. 10 Sunderland : Notts County 2 (1 X 2) Árangur Notts County að undanförnu er tvímælalaust mjög athyglis- verður og óvæntur og siðasta vikan var hápunkturinn. Sunderland eru hins vegar alveg lánlausir um þessar mundir og stefna á 2. deildina. Árangur County gerir útslagið, útisigur en ég bíð enn eftir að Sunder- land hristi af sér slenið, svo að þrítrygging fylgir í kaupbæti. N.C. unnu í haust 2:0. 11 Wolverhampton : Ipswích 2 Úlfarnir hafa aðeins fengið eitt stig á þessu ári og í þessum leik fjölgar þeim ekki. Ipswich náði sér bærilega á strik aftur í síðustu viku og bætir hér öruggum útisigri í safnið, og þeir unnu í Ipswich 1:0. 12 Norwich : Queens Park Rangers 1 (1 X) QPR eru enn í toppbaráttunni í 2. deild en þurfa að gera betur á útivelli ef þeir ætla sér upp. Norwich siglir lygnan sjó um miðbik deildarinnar en hafa gert það allgott á heimavelli. Við spáum Norwich sigri, en tvítryggjum með jafntefli. Rangers unnu í haust 2:0. LSG p 4-3-43 Kerfið er fyllt St & 6 hvlta seðla 4 leikir eru þrltrvggðir, 3 leikir eru tvltryggðir og 5 eru fastir 7,4. llkur S 12 réttaT., 774 líkur « 11, annars minnat 4 raðir neð 1G. Úeðill r.r. Perxii 1 2 3 4 1x2 1x12x2 1 2 1 X X 2 1 X 1 2 X 2 1x12x2 1x1 1x2 1 x x 2 2 1 1 2 2 x 1 X 1 X 2 1 2 x 1 x 2 1 2 x x 1 2 1x2 1 x 2 1 2 * 1 2 x 1 2 X X 1 1 2 2 x x 1 1 2 2 x 1x2 2 x 1 1x2 1x2x12 1 2 x 2 x 1 X 1 2 1 x 2 x 1 2 1 x 2 x 1 1 2 2 x i 1 1X 1 X 111111 111111 XX X XX X X X X X X X 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 XXXXXX XXX 1 1 1 X X 111111 XX X X X X X X X X X X 111111 111 1 1 1 X X 5 6 TRY0GINGARTA.FL* 1 2 x 2 1 x 1 2 x 2 1 X 1 2 2 R 4-3-4- 2 x x 1 1 2 2 2 x x 1 2 1 X 2 x 1 2 1 X 2 /ínnir.gur Fjöldi 2 x 1 x 2 1 2 X 12 a’r.ipta X X X X 1 f 1 1 1 1 X - 2 t «[ Jik 1,2 1 1 1 1 X X X X X x 1 1 1 1 1 1 1 - 1 3 af 324 X X X X X X X X 1 1 1 1 1 1 1 - - 12 af 524 - 2 3 l'i! J2k - 3 5 2; af 524 - 1 4 171 af J2k - 15 5? af 324 ■>, - - 5 27 af 524 • - 4 2Ú at J2k Birgir Guðjónsson Birgir hafði fjóra fasta leiki rétta, sem er mjög góður árangur. Fyrir þetta fær hann tólf stig. Samtals hafði Birgir sex leiki rétta i röðinni og fær því tvö stig til viðbót- ar. Með fjórtán stig tekur Birgir for ystuna í keppninni. Þorlákur Björnsson Þorlákur náði góðum ár angri. Þrír fastir leikir voru réttir og samtals sex leikir í röðinni. Ekki fór >að svo að aukaspyrnudraumur hans rættist en Þorlákur lofar enn betri árangri í þessari viku, hress og endurnærður úr sveitinni. 14 12 K 1 X 2 1 Arsenal - Swansea 2 Aston Villa - Coventry 3 Brighton - W.B.A. . . . 4 Everton - West Ham 5 Leeds - Liverpool 6 Man. Utd. - Man. City 7 Nott'm F. - Middlesbro 8 South'pton - Birmin’m 9 Stoko - Tottenham .. z 10 Sunderl’d - Notts Co. X 11 Wolves - Ipswich . 2 12 Norwich - Q.P.R / Leikir 27. lebrúar 1982 K L X 2 1 Arsenal - Swansea . <L 2 Aston Villa - Coventry ,X 3 Brighton - W.B.A. . . . L 4 Everton - West Ham i% 5 Leeds - Liverpool . . X 6 Man. Utd. - Man. City 1 7 Nott’m F. - Middlesbro X 8 South'pton - Birmin'm 1 9 Stoke - Tottenham . . « 10 Sunderl'd - Notts Co. l 11 Wolves - Ipswich . .. 12 Norwlch - Q.P.R ! 1 fL Hörður Sófusson 7 Herði gekk ekki vel í 24. leikviku. Hann tók 11 stig áhættuna á óvæntum úr stig slitum en dæmið gekk ekki upp í þetta sinn. Aðeins tveimur föstum og samtals þremur leikjum lauk eins og Hörður spáði. Spá Harðar í dag er ekki jafn djörf og verður gaman að sjá hvort hún reynist betur. Ari Gunnarsson Arangur Ara var mjög þokkalegur. Þó hann hefði aðeins fimm leiki rétta voru þrir þeirra fastir og fær hann því ellefu stig. Það verður vafalaust mikið fundað í Holunni í Aðalstræti til að bæta stöðuna. En keppnin er nýhafin svo nægur tími er enn til stefnu. 1 oikir 97 fphrúar 1QA9 K 1 X 2 1 Arsenal - Swansea . 2 Aston Vllla - Coventry & 3 Brighton - W.B.A. . .. 7 4 Everton - West Ham / 5 Leeds - Liverpool . . 3 6 Man. Utd. - Man. City X 7 Nott'm F. - Middlesbro 2 3 South’pton - Birmin’m 2 9 Sioke - Tottenham .. i 2 10 Sunderl’d - Notts Co. / 11 Wolves - Ipswich . . I 12 Norwich - Q.P.R. i Leikir 27. febrúar 1982 K 1 X 2 1 Arsenal - Swansea . X 2 Aston Villa - Coventry 2 3 Brighton - W.B.A. ... Z 4 Everton - West Ham id 5 Leeds - Liverpool .. I 6 Man. Utd. - Man. City 2 7 Nott’m F. - Middlesbro 7 8 South'pton - Birmin’m / 9 Stoke - Tottenham . . 1 10 Sunderl’d - Notts Co. z 11 Wolves - Ipswlch . 2 12 Norwlch - Q.P.R. Spamaður Morgunblaösins með 12 rétta í 23. leikviku fundust aðeins tvær raðir með 12 rétta leiki. Spámaður Morgunblaðsins átti aðra þessarra raða ásamt nokkrum vinnufélögum. Þau hafa tippað reglulega á 338 raða kerfi sem fyllist út á 15 hvíta og 14 gula seðla. Kerfið er með 7 þrí- tryggða og I tvítryggðan leik og tryggir 12 með 20% líkum og 3—4 raðir með II réttum ef tólfan slær inn, annars oftast 11 rétta. Tólfta spámannsins kom á hvítan seðil ásamt þremur ellefum og var hlutur hans og vinnufélaganna rúmlega 66.000 krónur. Við munum birta Gullkcrfið hér á síðunni síðar. Vitringarnir fjórir Ekki voru vitringarnir sérlega getspakir í síðustu viku. Þó var það vel af sér vikið hjá Birgi að vera með fjóra af fimm föst- um leikjum rétta. Einnig höfðu Birg- ir og Ari öruggt jafntefli í sínum spám (Watford:Luton). Við miðum enn við kerfið R 4—3—48 svo vitr ingarnir þurfa að finna fimm fasta leiki. Hver þeirra gefur þrjú stig og aðrir réttir leikir í röðinni gefa eitt stig hver. Fastir leikir eru auð- kenndir með hring, sem dreginn er um þá. Hugið aö jafnteflunum ÞEGAK mörg jafntefli eru á get- raunaseðlinum eru miklar líkur á háum vinningi. Þó það sé mjög gagnlegt að líta á stöðu liða í deildinni og árangur þeirra í síðustu lcikjum, er oft árang- ursríkt að kanna hvort einhver félög séu líklegri til að gera jafntefli, en önnur. Sé litið á úrslit síðustu fjögurra ára hafa þrjú félög í 1. deild gert jafntefii í þriðjungi leikja sinna eða meira. Þau eru Notts (öuntv 38,1%, WBA 33,3%, og Tottenham 33,3%. í 2. deild eru þrjú lið sem skera sig úr, Norwich 36,9%, Crystal Palace 33,9% og Orient 33,3%. Aðeins þrjú félög hafa gert jafn- tefli í minna en fjórðungi leikja sinna: Ipswich 24,4%, West Ham 23,2% og Wolves 22,6%. Útfylling kerfisins 1. Veldu 5 fasta leiki og settu við- komandi merki hvers leiks (1,X eða 2) á allar 48 raðirnar. 2. Veldu fjóra leiki sem þú vilt þrí- tryggja. Færðu þann fyrsta þeirra út eins og leik nr. 1 í töflunni, sama hvaða númer hann kann að hafa á seðlinum þínum. Annar þrítryggði leikurinn fyllist út eins og leikur nr. 2 í töflunni, og hinir tveir eins og leikir nr. 3 og 4. 3. Þá eru eftir þrír leikir sem þú ætlar að tvítryggja. Þú velur fyrst þau tvö merki sem þú ætlar að setja við hvern leik. Síðan færirðu þann fyrsta þeirra inn eins og leik nr. 5 í töflunni. Ef þú hefur valið 1 og 2, þá skiptirðu X-inu út og setur 2 í staðinn, og á sama hátt ef þú hef- ur valið X og 2 þá seturðu 2 inn þar sem 1 er í töflunni. Hina tvo leikina fyllirðu loks út eins og leiki 6—7 í töflunni, ef skipta þarf út merkjum gerirðu það á sama hátt. Meistaramót KR í badminton Meistaramót KK í tvíðliða- og tvenndarlcik í badminton verður haldið í KK-heimilinu laugardaginn 20. febrúar klukkan 13.00. Allir sterkustu badmintonmenn landsins verða meðal keppenda á móti þessu, má því reikna með hörkukeppni. Leiörétting I frétt Mbl. um orðuveitingar ÍSÍ í gær, var sagt að Árni Þorgrímsson væri ritari HSÍ. Hann er auðvitað ritari KnatLspyrnusambandsins, KSI. Leiðréltist þetta hér með.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.