Morgunblaðið - 23.02.1982, Blaðsíða 24
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Mosfellssveit
Blaöberar óskast í Tangahverfi.
Uppl. í síma 66293.
Blaðburðarfólk óskast í Norðurbæ.
Upplýsingar í síma 7790.
Hafnarfjörður
— blaðberar
Morgunblaöinu vantar blaðbera í Vesturbæ.
Upplýsingar í síma 51880.
|tli>r|5iiml>Ife.l>íl>
PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða
Okkur vantar
starfsfólk
Okkur vantar starfsfólk í snyrtingu og pökk-
un nú þegar. Fæði og húsnæði á staðnum.
Uppl. í síma 94-6909 á vinnutíma.
Frosti hf.
Vélaverkfræðingur
Þrítugur vélaverkfræðingur sem var að Ijúka
námi óskar eftir starfi. Áhugasvið: rekstur,
framleiðsla, hagræðing.
Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „V —
8378.“
Eskifjörður
Umboösmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Uppl. hjá
umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu-
manni í Reykjavík sími 83033.
fttofgiiiiÚfofeifr
Blaðamaður
Loftskeytamann/
símritara
til starfa
í Vestmannaeyjum
Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfs-
mannadeild og stöðvarstjóranum í Vest-
mannaeyjum.
Kaupfélagsstjóri
Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag
Hvammsfjaröar, Búðardal er laust til um-
sóknar. Umsóknarfrestur til 10. mars. Skrif-
legar umsóknir með upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf, sendist formanni félagsins
Kristmundi Jóhannessyni, Giljalandi, 371
Búöardal eða Baldvini Einarssyni, starfs-
mannastjóra Sambandsins, er veita nánari
upplýsingar.
Dagur á Akureyri óskar að ráöa vanan
blaðamann.
Umsóknir þurfa að hafa borist til Hermanns
Sveinbjörnssonar, ritstjóra fyrir 5. marz. Með
allar umsóknir verður fariö sem trúnaðarmál.
Dagur,
Strandgötu 31, Akureyri.
Trésmiðir
Vantar nú þegar nokkra vana trésmiði í inn-
réttingavinnu í Kópavogi, mikil vinna fram-
undan.
Upplýsingar í síma 43805.
Véritunarkraftur
á innskriftartölvu óskast. Góðrar vélritunnar-
kunnáttu og íslensku krafist.
Prenttækni Auöbrekku 45.
Símar 44260 og 71521.
Rafmagns-
tæknifræðingur
Rafmagns-
verkfræðingur
Rafmagnstæknifræðingur eða verkfræðingur
óskast til starfa hjá íslenzkum umboðsaöila
erlends stórfyrirtækis á sviði rafmagnsiðnað-
ar. Þarf að hafa gott vald á enskri tungu.
Starfiö felst m.a. í sölu á háspennu- og lág-
spennubúnaði til orkuvera og raforkunot-
enda. Væntanlegur starfsmaður má búast
við aö þurfa að fara utan til undirbúnings og
kynningar.
Umsóknir sem greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist Morgunblaðinu, merkt: „V —
8200“.
Kaupfélag Hvammsfjaröar
Búðardal
Verslunarstjóri
Kaupfélag Þingeyinga óskar eftir að ráða
verslunarstjóra að útibúi sínu að Reykjahlíö í
Mývatnssveit.
Starfsreynsla í verslunarstörfum nauösyn-
legt. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum
um menntun og fyrri störf sendist kaupfé-
lagsstjóra eða starfsmannastjóra Sam-
bandsins fyrir 6. mars nk., er veita nánari
upplýsingar.
Kaupfélag Þingeyinga
Húsavík
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
nauöungaruppbod
þjónusta
fundir — mannfagnaöir
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 100., 104. og 108. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1980, á eigninni Múla-
vegur 17, Seyðisfirði, þinglesinni eign Rafns
S. Heiðmundssonar, fer fram eftir kröfu
Veðdeildar Landsbankans og innheimtu-
manns ríkissjóðs á Seyðisfirði, á eigninni
sjálfri, fimmtudaginn 4. mars kl. 11.30.
Bæjarfógetinn Seyðisfiröi
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 68., 71. og 74. tölublaði
Lögbirtingablaðs 1981 á fasteigninni Múla-
vegur 1, Seyðisfiröi, talin eign Friðriks Sig-
marssonar, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtu-
daginn 4. mars 1982 kl. 11.00, samkvæmt
kröfu Lífeyrissjóðs verkstjóra.
Bæjarfógetinn Seyöisfiröi
Kælitækniþjónustan Reykjavík-
urvegi 62, Hafnarfiröi sími 54860
Önnumst alls konar nýsmíöi. Tök-
um aö okkur viðgeröir á: kæli-
skápum, frystikistum og öörum
kælitækjum. /
Fljót og góö þjónusta — Sækj-
um — Sendum.
bátar — skip
Fiskibátur óskast
Höfum góða kaupendur að 20—30 tonna
fiskibátum.
Vantar einnig fyrir trausta aðila 70—100
tonna fiskibát, helzt stálbát, en góður trébát-
ur kemur þó til greina.
Eignahöllin Hverfisgötu76
Skúli Ólafsson
Hilmar Victorsson viöskiptafr.
Fasteigna- og skipasala
Fundur fyrir lækna um
svefn, svefntruflanir
og svefnlyf
föstudaginn 26. feb. kl. 15.00—19.00
í Domus Medica.
Fyrirlesarar eru læknarnir P.T. Rasmussen
og Gordon Wildschiodts sem hafa starfaö á
sviði svefnrannsókna um árabil bæöi í Dan-
mörku og í Bandaríkjunum. Hannes Péturs-
son, læknir, sem starfar viö rannsóknir á
þessu sviði við Institut of Psychiatry í Lond-
on, mun fjalla um Benzodiazepín og öryggi í
umferð. Að lokum stjórnar Ingvar Kristjáns-
son læknir á Geðdeild Landspítalans pall-
borðsumræðum. Að fundi loknum verður
boðið upp á hressingu.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku fyrir 25. feb. í
síma 45511.
Lyf sf., Garöaflöt 16, Garðabæ.