Morgunblaðið - 23.02.1982, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1982
37
Einar Jónsson,
Einarsstöðum
er kominn í bæinn. Uppl. í síma 31933, miðvikudag
og fimmtudag, milli 5—7.
VARANLEG
LAUSN
á þök, loft og veggi
Seltuvarðar álplötur með innbrenndum litum.
Auðveldar í uppsetningu, hrinda frá sér
óhreinindum og þarf aldrei að mála.
Álklæðið þökin og losnið við eilíft viðhald - það
er ódýrara þegar til lengdar lætur.
Einnig bjóðum við ýmsar gerðir klæðninga á
veggi og loft - úti sem inni.
Leitið upplýsinga, við gefum verðtilboð og
ráðleggingar ef óskað er.
AæLgaaimasf
INNKAUP HE
ÆGISGÖTU 7, REYKJAVÍK - SÍMI 22000 - PÓSTHÓLF 1012.
SÖLUSTJÓRI: HEIMASÍMI 71400.
Rýmingarsalan
er hafin, stendur til mánaöamóta.
Verzlunm r^i T T
/ VJ / Frakkastíg 12,
Oi OJl sími 11699
Ljósmyndarafélag islands hef-ur ákveðið
að bjóða landsmönnum sérstakan 25%
afslátt af öllum fjölskyldu- og portrett-
myndatökum (í lit) um eins mánaðar skeiö
fra 15. febrúar — 15. marz n.k. Mun verð a
myndatökum þannig lækka úr kr. 670 niður
i kr. 500. Ennfremur verður veittur 25% af-
sláttur af öllum stækkunum i stærðum trá
24x30 cm. upp i 40x50 cm.
Notið þetta einstaka tækifæri og látið
verða af þvi að láta taka fallegar litmyndir
af öllum i fjölskyldunni.
Eftirtaldir aðilar bjóða þennan
afslátt:
Effect Ijósmyndir, Klapparstíg 16. Reykjavík
Hannes Pálsson, Mjóuhl(ó4, Reykjavik
Ljósmyndastofa Gunnars, Suðurveri. Reykjavik
Ljósmyndastofa Þóris, Rauðarárstig 16. Reykjavík
Ljósmyndaþjónustan Mats, Laugavegi 178, Reykjavik
Nýja Myndastofan, Laugavegi 18, Reykjavík
Stúdió Guðmundar, Einholti 2, Reykjavík
Ljósmyndastofa Ólafs Árnasonar, Akranesi
Ljósmyndastofa Stefáns Pedersen, Sauðárkróki
Ljósmyndastofa Páls, Akureyri
Ljósmyndastofan Norðurmynd, Akureyri
Ljósmyndastofa Péturs, Húsavik
Vilberg Guðnason Ijósmyndari, Eskifirði
Héraðsmyndir Ljósmyndastofa, Egilsstöðum
Ljósmyndastofa Suðurlands, Selfossi
Ljósmyndastofa Suðurnesja, Keflavfk
Ljósmynd er varanleg minning