Morgunblaðið - 23.02.1982, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 23.02.1982, Qupperneq 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1982 raomu- iPÁ IIRÚTURINN il 21. MARZ—19.APRIL l»ad er mikilvægt að samvinna sé góó í dat». Ástarmálin halda áfram að vera ánægjulcg hjá þeim lausu og liðugu. I»ú kynn ist spennandi persónu. NAUTIÐ 20. APRlL-20. maI l»að er best fyrir þið að vinna að verkefni sem þú getur unnið hjálparlausl því erfitt reynist fyrir þig að fá aðra til samstarfs. Kkki jíí'»ður dagur til að fara út að skemmta sér. TVÍBURARNIR WnS 21. MAl-20. JÍlNl Káð frá eldra fólki reynast vel ef |>ú þarfl að taka ákvörðun í mikilvagu máli. I»áðu boð í kvöld, scrstakloga ef þér er boð- ið eitthvert sem þú hefur ekki komið áður. KRABBINN 21. JÚNl —22. JÚLf llætta er á rifrildi við ástvini heima fyrir, reyndu að vera scm mest einn í dag og hujjsaðu um framtíðina. I»ú ert líklega eitt- hvað slappur um þessar mundir og hefur lítin áhuga á manna mótum. LJÓNIÐ JÚLl-22. ÁGÚST l*ú skalt ekki búast við neinum kraftaverkum í dag og þá er lík legt að þú verðir ána*gður með daginn. Karðu varlega í umferð- MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. (>óður dagur fyrir þá sem stunda íþróttir. Kómantíkin ræður ríkjum í kvöld og þú finn- ur að meira öryggi er að færast vfir þau mál. VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Iht er veitt mikil athygli af hinu kyninu í dag. I»ú gætir átt í ein- hverjum erfidleikum með heils- una og er þar gamall kvilli á ferð. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Láttu aðra í fjölskyldunni vita hversu mikils þú metur hjálp- semi þeirra. lH?ir sem ætla í partý í kvöld eru líklegir til að hitta draumaprinsinn eða prins- jifl BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Tími komin til að halda fjöl skylduráðstefnu og ræða leiðir til að spara. læyfðu ekki vinum þínum að skipta sér of mikið af þínum málum. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I»ú skalt einbeita þér að per sónulegum málefnum í dag. Kinstaklega góður dagur fyrir ástarmálin. Kíddu þar til eftir helgi með að Ijúka verkefnum. g'ffgl VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. læynilegt ástarævintýri veitir þér mikla hamingju. Kinhver í kringum þig á við veikindi að stríða sem þú getur hjálpað til við að bæta. FISKARNIR 6 19. FEB.-20. MARZ í dag hittirðu gamla og góða vini og skemmtir þér mjög vel. I»ú lendir líklega í rökræðum við fólk frá fjarlægum stöðum um mái. sem þú hefur lítið vit á, en þú skemmtir þér mjög vel. CONAN VILLIMAÐUR VI5SULESA, BAWA/WAPUR fopor Aims.’' pvr ÉG HEFSA/MEINAPSAliR OKZAÍi MeP) HJÁLP 5MARAÖPSEÖGSIWS pú hefur apeims Eyrr himljm mamnléöa LÍKAMA MIKIUM. DYRAGLENS ( ÚTVARPSR.AÐ BER \ V 'AByRcSÐiNA/ J f MÉR þveTTI SAMA M AE>\ <3Ef=A þ»EtM EIWNX’ANKI.'I e i ^ itei /M jT~\ !2-V FERDINAND TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK I NEEP 50ME0NE TO HELP ME 5PAPE MV 6ARPEN HERE'5 THE LUORLP FAM0US HIREP HANP REAPV T0 G0 T0 D0RK... -fj—r Æpt r .wtj \jU, ^ C © 1982 UntMd SynðíedW loc Ég þarf að fá einhvern til að hjálpa mér í garðinum. llér er hinn heimsþekkti (aupamaður á leið til vinnu... I 5M0ÚLP WARU s'0U.. I CAN'T PAV VERV MUCH Ég vara þig við... Ég get ekki greitt þér mikið kaup. JUST 50 I GET SATURPAV NIGHTS OFF T0 G0 INTO T0L)N, AHPPRINRROOTBEcR Bara svo ég hafi nóg til að kaupa mér pilsner á laugar dögum á Breiðvangi.! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hvernig þarf spilið að liggja til að 7 spaðar vinnist? Útspil- ið er hjartakóngur. Nordur s KG10 h 97 t K765 IG743 Suður s ÁD6532 h Á8 t Á32 IÁK Hvað gætirðu trúað að vinn- ingslíkurnar séu miklar? Sjö hjörtu er sannarlega enginn fyrirmyndar samning- ur. í fyrsta lagi þarf að fást slagur á laufgosann — sem þýðir að laufdrottning má ekki vera meira en þriðja (fyrir- framlíkur u.þ.b. 37%). I öðru lagi verður tígullinn að vera 3—3 (35,5%). Og í þriðja lagi er nauðsynlegt að trompið sé 2—2, eða 3—1 með þrílitinn á þeirri hendi sem á lengd í lauf- inu (u.þ.b. 65%). Norður s KG10 h 97 1K765 IG743 Vestur Austur s 74 s 98 h KD106 h G5432 t G109 1 D84 1 10965 1 D82 Suður s ÁD6532 h Á8 1Á32 IÁK Þú tekur á hjartaás, leggur niður tvo efstu í laufi og spiíar blindum inn á tromp. Trompar svo lauf hátt. Aftur inn á blindan á tromp og kastar tígli niður í laufgosann. Síðan tromparðu út tígulinn og færð 13. slaginn á frían tígulhund. Eigum við ekki að segja að vinningslíkurnar séu eitthvað í kringum 8%. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á stórmótinu í Wijk aan Zee um daginn, þar sem margar frábærar skákir voru tefldar, kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Jan Timman, Hollandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Roberts Híibner, V-Þýzkalandi. Timman hafði lengi staðið betur að vígi í skákinni og nú klykkti hann út með glæsi- legum leik: 40. Re6!! og Húbner gafst upp, því ef 40. — fxe6 þá 41. Dxe4 mát og 40. — Dxe6 er svarað með 41. Rf8+. Timman vegnaði mjög illa á mótinu, en tókst samt að leggja þá Húbner og Tal að velli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.