Morgunblaðið - 23.02.1982, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1982
41
fclk í
fréttum
Kissinger
+ Svo som kunnugt sr úr Iréttum, gekk dr. Henry Kissinger, fyrrum
utanríkisródherra Bandaríkjanna og Nóbels-verölaunahafi, nýverió
undir hjartaskuróaógeró, sem Imknar telja aó hafi heppnast, og
herma fregnir aó Kissinger sé nú hinn hressasti. Hér er hann hins
vegar dapur í bragöi, enda var myndin tekin þegar hann kom á
sjúkrahúsið. Þaó er kona hans, Nancy, sem er honum vió hlið.
A
óperu-
dans-
leiknum
+ Filippus prins á Eng-
landi situr hér til borðs
með frú Schuer á
Óperu-dansleiknum í
vín, en maöur þessarar
konu er forstjóri
Frankfurt-brugghúss-
ins. Það er Bernhard
prins af Hollandi sem er
aö segja þeim eitthvað
skemmtilegt .. .
Dómarinn sendi
hana í gólfið
+ Hún er döpur í bragói hún Jill Laf-
ler. Hnefaleikar eru hennar ær og
kýr og nú er allt í óvissu um framtíó
hennar í hnefaleikunum, eftir aó
dómari nokkur í Bandaríkjunum
neitaöi henni um leyfi til keppni í
þessari iþrótt. Jill, sem er ekki nema
19 ára, hafói vonast til aó fá aö
keppa við karlmann í fluguvigt og
haföi búið sig rækilega undir keppn-
ina, en svona fór sem sé um sjóferó
þá. Dómarinn kvaöst vera umhugað
um öryggi hennar, en Jill hefur aö-
eins einu sinni áöur keppt í hringn-
um og þá sigraði hún 14 ára pilt á
stigum ...
Fótaaðgerðir
Hef opnaö fótaaögeröarstofu í Þingholtsstræti 24. Tíma-
pantanir í síma 15352.
Erla S. Óskarsdóttir,
fótasérfræöingur.
Stór
útsala
Dömudeild Herradeild
Bómullarefni Dönsk undirföt
frá kr. 20—30 m. Stuttar buxur 30 kr.
Ullarefni br. 1 lÁ Hlírabolir 30 kr.
frá kr. 30—40 m. Hálfermabolir 40 kr.
Handklæði 30 kr. Síðar buxur 40 og 60 kr.
Þurrkur 10 kr. Vinnuskyrtur 80 kr.
Kaffidúkar 85 kr. Skyrtur 95 kr.
Rúllukragapeysur 90 kr.
Ullarpeysur 150 kr.
Ullarbuxur 275 kr.
Frottesloppar 275 kr.
Allt selst fyrir ótrúlega lágt verð.
Egill Sacobsen
Austurstræti 9
Nuhefurþú
efni á aó kaupa
rétta stólinn
i
m
m
(rétta stólnum situr þú rétt og í réttri hæð við borðið.
Þannig þreytist þú síður.
PE 82 er þægilegur stóll framleiddur hérlendis í tveimur
útfærslum. fyrir byrjendur (skólafólkið) og þá sem lengra
eru komnir í lífinu. PE 82 stóllinn er bólstraður, á hjólum
og með gaspumpu. Einnig fáanlegur með örmum og
veltusæti.
Og verðið er aðeins kr. 823,—
— Já, það ættu allir að hafa efni á að eignast slíkan stól.
Hver hefur annars efni á að eyðileggja heilsu sína vísvit-
andi með rangri setu?
HALLARMÚLA 2 - SlMI 83211