Morgunblaðið - 07.03.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 07.03.1982, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MARZ 1982 [ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Eskifjörður Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. Jlltfgttiililftfeift Mikil vinna Okkur vantar prentara og aðstoðarmann í prentsal. Einnig kemur til greina aö ráöa nema í prentun. Plastos, Bíldshöföa 10. Atvinna Laus störf á sniðstofu. Vinnufatagerð íslands hf., Þverholti 17, sími 16666. Matreiðslumeistari óskast sem fyrst. Uppl. gefur hótelstjóri í síma 96-41220. Hótel Húsavík. Sandgerði Blaðburðarfólk óskast í Norðurbæ. Upplýsingar í síma 7790. Vanan háseta vantar á góðan 100 tonn stálbát, sem gerður er út frá Höfn, Hornafirði. Upplýsingar í síma 8211, Höfn, Hornafiröi. Trésmiðir Vantar nokkra trésmiði strax. Góð mælinga- vinna. Upplýsingar á vinnustað í síma 71544 og á kvöldin í síma 75320. Bragi Sigurbergsson, húsasmíðameistari. Járniðnaðarmenn óskast, helst vanir kolsýrusuöu. Uppl. hjá verkstjóra á verkstæði okkar að Grensásvegi 5. Bílavörubúðin Fjörðin hf. Mælingaverk- fræðingur Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli óskar að ráða mælingaverkfræðing á verkfræðiskrif- stofu Varnarliðsins. Byggingarverkfræðingur með starfsreynslu í landmælingum kemur einnig til greina. Mjög góörar enskukunnáttu krafist. Umsóknir sendist ráðningarskrifstofu Varn- armáladeildar, Keflavíkurflugvelli, eigi síðar en 19. mars 1982. Nánari uppl. veitir ráðningarskrifstofa Varn- armáladeildar í síma 92-1973. Sjúkraliðar Fagleg ráöstefna fyrir sjúkraliða veröur hald- in að Grettisgötu 89 föstudaginn 26. mars kl. 14.00—18.00 oq laugardaginn 27. mars kl. 10.00—18.00. Efni föstudag: Geðlækningar, Oddur Bjarnason læknir og geðhjúkrun, Hrönn Jónsdóttir hjúkrun- arfræðingur. Börn með astma og ofnæmi, Björn Árdal læknir. Efni laugardag: Öldrunarlækningar, Ársæll Jónsson læknir og öldrunarhjúkrun, Hanna Þórarinsdóttir hjúkrunarfræðingur. Krabbameinslækn- ingar: Sigurður Björnsson læknir og hjúkr- un krabbameinssjúklinga, Kristín Pálsdótt- ir hjúkrunarfræðingur. Umræður og hópvinna um nám og störf sjúkraliða. Þátttaka tilkynnist fyrir 12. mars á skrifstofu SLFÍ, sími 19570. Þátttökugjald er kr. 50.-. Rennismiðir Óskum eftir aö ráða rennismiði Upplýsingar hjá yfirverkstjóra í síma 22123. Hamar hf. Bókband Ríkisprentsmiðjan Gutenberg óskar eftir aö ráöa eftirtalið starfsfólk: 1. Bókbindara. 2. Nema til þess aö læra bókband. Upplýsingar veitir Eysteinn Einarsson, ekki í síma. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg, Síðumúla 16—18. Hlemmi Kjötiðnaðarmaður eöa maöur vanur í kjöti óskast nú þegar. Uppl. hjá verkstjóra eftir kl. 4 næstu daga. Hlemmi, sími 23456 og 23457. Rafvirki Viö viljum ráða sem fyrst rafvirkja á aldrinum 23—30 ára til starfa í heimilistækjadeild okkar. Starfið felur í sér sölu, afgreiðslu og prófanir á tækjum og skyld störf. Þeir sem áhuga hafa á starfi þessu sendi eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf í Pósthólf 519, 121 Reykjavík fyrir 16. marz. Smith & Norland hf. Verkfræðingar — Innflytjendur, Nóatúni 4, 105 Reykjavík. Hagvangur lif. RÁÐNINGAR- ÞJÓNUSTA ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA: Rafmagnsverk- eða tæknifræðing á tölvusviði Fyrirtækið er með starfsemi á sviöi tölvu- og rafeindabúnaðar. í boði er staða rekstrarstjóra. Starfið felst í stjórnun, skipulagningu og uppbyggingu viöhalds og þjónustudeildar fyrirtækisins ásamt stjórnun, uppsetningu tölvukerfa og þróun nýjunga. Við leitum að manni meö rafmagnsverk- eöa tæknifræðimenntun og áhuga á tölvum, og nýjungum á sviöi tölvutækni. Einnig er æskilegt að viökomandi hafi starfsreynslu í stjórnunarstörfum. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu okkar. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. Ráðningarþjónutta c/o Haukur Haraldsson forstm. Þórir Þorvaróarson Grensásvegi 13 Reykjavík. Símar 83472 & 83483 Rekstrar- og tækmþjónusta. markaós- og söluráógjöt. þjóóhagfraeóiþjónusta. tölvuþjónusta. skoóana- og markaóskannanir, námskeióahald. Óskum eftir að ráða starfsfólk til: afgreiðslu á mat, kaffi ís o.fl. og til ræstinga. Einnig lausráðið fólk til aðstoðarstarfa á nýj- an hraðrétta veitingastaö sem opnaður verð- ur innan skamms. Áhugasamir umsækjendur komi til viðtals mánudag eöa þriðjudag nk. kl. 14—18. Hraðrétta veitingastaóur íhjarta borgarinnar á horni Tryggvagötu og Pósthússtrætis Sími 16480 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Sérfræðingar (2) í kvensjúkdómafræðum óg fæöingarhjálp óskast til starfa frá 1. maí nk. eða eftir samkomulagi. Til greina kemur ráðning í hlutastarf. Umsóknir er tilgreini náms- og starfsferil sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 5. apríl nk. Upplýsingar veita yfirlæknar Kvennadeildar í síma 29000. Aðstoðarlækniróskast á lyflækningadeild frá 1. apríl nk. til 1 árs. Umsóknir er greini nám og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 25. mars nk. Upplýsingar veita yfirlæknar lyflækninga- deildar í síma 29000. Kleppsspítalinn Lausar eru til umsóknar sex stöður gæslu- manna viö Kleppsspítalann. Umsóknir berist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 25. mars nk. Upplýsingar veitir starfs- mannastjóri í síma 29000. Reykjavík, 7. mars 1982, Ríkisspítalarnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.