Morgunblaðið - 07.03.1982, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MARZ 1982
I
| atvinna - - atvinna — atvinna - - atvinna — atvinna - - atvinna
Vélritunarstarf á
lögmannaskrifstofu
Vanur vélritari óskast hálfan eöa allan dag-
inn. Góö kunnátta í réttritun áskilin.
Umsóknir merktar: „Vélritun — Strax —
8175“ óskast sendar augl.deild Mbl. fyrir nk.
miðvikudag.
Afgreiðslustarf
Okkur vantar nú þegar afgreiöslumann í
varahlutaverslun. Uppl. um aldur og fyrri
störf sendist augl.deild Morgunblaðsins fyrir
12. þ.m. merkt: „Þ — 6451“
Nemi í
framreiðslu
óskast á veitingahúsiö Arnarhól.
Uppl. í síma 18833 eöa á staðnum frá kl.
12—15 og eftir kl. 6 mánudag.
Veitingahúsið Arnarhóll,
Hverfisgötu 8—10.
Hafnarfjörður
Karlmenn og konur óskast til starfa við fisk-
vinnslu. Unniö eftir bónuskerfi. Uppl. hjá
verkstjóra á staðnum, eöa í síma 52737.
Sjólastöðin hf.,
Óseyrarbraut 5—7,
Hafnarfirði.
Rennismiður
Kísiliöjan hf. Mývatnssveit óskar aö ráöa
rennismiö eöa mann vanan rennismíði til
starfa sem fyrst. Húsnæði fyrir hendi.
Uppl. veitir Ólafur Sverrisson, í síma 96-
44190 eða 96-44191, milli kl. 8—16 eöa á
kvöldin í síma 96-44124.
Aðstoðarfólk
Aöstoöarfólk óskast í brauðgerð.
Næturvinna, dagvinna.
Upplýsingar á staðnum.
Brauð hf.,
Skeifunni 11.
Bókhaldsstarf
Viö óskum eftir því aö ráða til starfa í Bók-
haldsdeild okkar starfsmann, helst vanan
bókhaldi.
Við bjóöum:
• Starf í stórri bókhaldsdeild viö marg-
leg bókhaldsverkefni.
• Möguleika á töluveröri yfirvinnu.
• Mötuneyti á staönum.
• Hresst kunnáttufólk í bókhalds-
störfum sem bíöur þín óþreyjufullt.
Ef þú hefur hug á aö koma til liös viö okkur,
þá vinsamlegast haföu samband viö starfs-
mannahaldi Eimskips, Pósthússtræti 2, og í
EIMSKIP
*
Háseta
vantar á m/b Ágúst Guömundsson sf. 95.
Aöeins vanur maður kemur til greina. Uppl. í
síma 97-8491.
Snyrtivöruverslun
óskar eftir starfskrafti strax, allan daginn.
Ekki yngri en 25 ára.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist augl.deild Mbl. f. 11. marz
merkt: „Samstarf — 8419“.
Kjötiðnaðarmaður
Verslunarfyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur
óskar að ráöa kjötiðnaðarmann til aö veita
forstööu kjötvinnslu fyrirtækisins. Húsnæði á
staðnum.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf
sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir
10. mars nk., merkt: „Kjötiðnaöur — 8391“.
Lögfræðingur
óskast til samvinnu um rekstur í fasteigna-
sölu í Reykjavík.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 12. mars
nk., merkt: „L — 8392“.
Rafvirki
Höfum veriö beðnir um aö útvega rafvirkja í
fast starf utan Reykjavíkur. Húsnæði fyrir
hendi. Uppl. á skrifstofunni.
Rafiðnaðarsamband íslands.
Sími 81433.
Starfsmannahald-Sími 27100
Verksmiðju-
vinna
Óskum eftir aö ráöa í eftirtalin störf.
A. Stúlkur í vélasal.
B. Karlmenn á lager.
Allar nánari upplýsingar gefur starfsmanna-
stjóri í síma 18700.
Verksmiðjan Vífilfell hf.
Matreiöslumenn
Matreiðslumenn vantar á Hótel Bolkesjö,
Telemark, Noregi.
Allar nánari upplýsingar gefnar í síma 52532
milli 6—8 alla virka daga.
Ib Wessman.
Starfskraftur
óskast
Óskum að ráða í hálfsdagsstarf frá kl.
13—18. Áskilin er góö vélritunarkunnátta og
góö framkoma.
Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, legg-
ist inn á auglýsingadeild Morgunblaösins
merkt: „Ó — 6450“, fyrir miövikudagskvöld,
10. mars.
Hagi hf.
Starfsfólk
óskast
1. RAFEINDAVIRKI. Verksviö: Viögeröir og
viöhaldsþjónusta utan verkstæðis. Eiginn bíll
nauösynlegur.
2. RAFVIRKI. Verksviö: Nýlagnir og fleira.
(Lágspenna.) Eiginn bíll nauösynlegur.
3. RÖSKUR MAÐUR. Verksvið: Vinna viö
smávöruinnflutning og fleira. Eiginn bíll
nauðsynlegur.
Upplýsingar veittar á skrifstofu okkar mánu-
daginn 8. mars nk. kl. 9—12 f.h.
Innkaupastjóri
Staöa innkaupastjóra hjá Innkaupastofnun
Varnarliösins er laus til umsóknar. Krafist er
menntunar eða starfsreynslu á sviöi viö-
skipta. Almenn vöruþekking og góð ensku-
kunnátta nauösynleg.
Umsóknir sendist ráöningarskrifstofu Varn-
armáladeildar, Keflavíkurflugvelli, eigi síðar
en 15. marz 1982. Nánari upplýsingar veitir
ráöningarskrifstofa Varnarmáladeildar í síma
92-1973.
Starfskraftur
óskast
til skrifstofu- og lagerstarfa. Þarf aö hafa bíl
og geta hafið störf sem fyrst.
Verksmiðjan Hlín hf., Ármúla 5.
Bifreiðasmiðir
— Bílamálarar
Óskum eftir starfsmönnum á réttingaverk-
stæði og málningarverkstæöi sem fyrst.
Upplýsingar á verkstæðinu.
Bifreiðaverkstæði Árna Gíslasonar hf.,
Tangarhöföa 8— 12.
Landmælingar
íslands
— Kortadeild
Staöa kortateiknara er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík-
isins. Æskilegt er, að umsækjandi hafi lokiö
prófi í tækniteiknun.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist samgöngu-
ráöuneytinu fyrir 29. mars 1982. Nánari upp-
lýsingar gefur deildarstjóri Kortadeildar,
Svavar Berg Pálsson.
Starf í
vöruafgreiðslu
Starfsmenn óskast til framtíöarstarfa í Vöru-
afgreiðslu okkar í Sundahöfn.
Mötuneyti er á staönum.
Umsóknareyöublöö liggja frammi í Starfs-
mannahaldi Eimskips, Pósthússtræti 2,og í
stjórnstöö vöruafgreiðslunnar í Sundahöfn.
Umsóknum sé skilaö til yfirverkstjóra í
Sundahöfn, sem hefur viðtalstíma vegna
ráöninga á mánudögum og fimmtudögum kl.
14.00—15.00.
EIMSKIP
*
Starfsmannahald-Sími 27100