Morgunblaðið - 07.03.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 07.03.1982, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 7. MARZ 1982 Sænskunámskeið í Framnás lýðháskóla Dagana 2.—13. ágúst nk. veröur haldiö námskeiö í sænsku fyrir íslendinga í lýöháskólanum í Framnás í Noröur-Svíþjóð. Þeir sem hyggja á þátttöku veröa aö taka þátt í fornámskeiöi í Reykjavík, sem ráögert er aö veröi 11.—13. júní. Umsóknareyöublöð og nánari upplýsingar um skipu- lag námskeiösins og þátttökukostnaö fást á skrif- stofu Norræna félagsins í Norræna húsinu, sími 10165. Umsóknarfrestur er til 15. apríl. Undirbúningsnefnd. Depeche Mode tekur völdin Nýrómantíkin er greinilega aó taka völdin í heiminum og Depeche Mode fylkja sér undir það merki. Platan Speak & Spell inniheldur m.a. lögin: Just Can’t Get Enough, Dreaming Of Me og New Life, sem notiö hafa vinsælda í Bretlandi. Heildsöludreifing stoJnof hf Símar 85055 og 85742. Orginal kúpplingar jí Sölumennskunámskeið veröur haldiö í fyrirlestrarsal félagsins aö Síöumúla 23, dagana 8.—10. mars kl. 14—18. Leiöbeinandi: Ágúst Ágústsson rekstrarhagfræö- ingur. Birgðastýring Námskeiöiö veröur haldiö í fyrirlestrarsal félagsins aö Síðumúla 23, dagana 11., 12. og 15. mars kl. 15—19. Efnl: Orsaklr blrgðasölnunar, markmlö, aðferölr tll aö mlnnka blrgölr, f|ár- hagsflokkun blrgöa, undlrstööureglur I blrgöastýrlngu, blrgölr á mismun- andi framleiöslustlgum, nokkur dœml um likön I blrgöastýrlngu, aögeröa- rannsóknir og birgöastýrlng, birgöabókhald, tölvukerfi, spjaldskrárkerfi, skortur og afleiölngar hans. A námskeiölnu verða kynnt nokkur tðlvukerfl, sem eru á boöstólum hér á landl fyrlr blrgöahald. Leiöbeinendur: Halldór Friðgeirsson verkfræöingur og Pétur K. Maack verkfræöingur. ÞÁTTTAKA TILKYNNIST TIL STJÓRNUNAR- FÉLAGSINS í SÍMA 82930. STIÖRNUNARFÉLAG ÍSLANDS SÍDUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930 Tilboðsgerð og verkefnaskipu- lagning í prentiðnaði Stjórnunarfélagið efnir til námskeiðs um tilboðsgerð og verkefnaskipulagningu í prentiðnaði og verður það haldið í fyrir lestrarsal félagsins að Síðumúla 23 dagana 16.—18. mars nk. kl. 14—18. Fjallad verður um: — Krundvaííaratriði við framlegðarútreikninga, — notkun framlegðarútreikninga i prentiðnaði, — uppbygging skráningarkerfis og verkefnastýringar í einstökum prentsmiðjum, — tilboðsgerð og fyrirframútreikningur á verkum f prentsmiðjum, — rekstrarbókhald í prentsmiðjum — inngangur að gerð rekstraráætlana Námskeiðið er ætlað framkvæmdastjórum, yfirverkstjórum og öðrum sem skipuleggja vinnslu verkefna í prentsmiðjum, setjara- stofum og bókbandsstofum. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Félag íslenska prentiðnaðarins. 1‘átttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélags íslands í síma 82930. StlÓRNUNARFÉLAG SÍOUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK fSLANDS SÍMI 82930 Hvammshreppur: Níu manns hafa boðið sig fram Litlihvammur, 5. marz. Sjálfstæðismenn í Hvamms- hreppi í Mýrdal hyggjast láta fara fram prófkjör 13. marz nk. vegna næstu sveitarstjórnar kosninga. Verður kjörstaður að Austurvegi 4 í Vík og stendur kosning yfir frá 14.00 ti 18.00. Hægt verður að kjósa utan kjörstaðar vikuna fyrir kjördag á sama stað. Níu eftirtaldir hafa gefið kost á sér: Áslaug Vilhjálmsdóttir.hús- frú Vík, Finnur Bjarnason, bif- reiðarstjóri Vík, Einar Hjörleifur Ólafsson, rafvirki Vík, Ómar Hall- dórsson, bóndi Suðurhvammi, Ólafur Björnsson, smiður Vík, Páll Jónsson, verkstæðisformaður Vík, Sigríður Karlsdóttir, húsfrú Vík, Steinunn Pálsdóttir, húsfrú Vík, Tómas Jónsson, bóndi Litlu Eyri. Kosning er ekki bindandi og heimilt er að bæta við nöfnum á listann. Til sýslunefndar verður kosið á sama hátt. I kjöri eru Einar Kjartansson, bóndi Þórisholti, og Jón Valmundsson, brúarsmiður Vík. Sigþór. Vitni óskast ÞANN 30. janúar varð árekstur á gatnamótum Vesturhóla og Fýls- hóla. Farþegar í bifreiðinni R- 9763 eru vinsamlega beðnir að gefa sig fram við slysarannsókn- ardeild lögreglunnar í Reykjavík. SD3030 Björgun (WRMS): 0,005% Tíðnisvörun frá 25 riðum og upp í 18 þús. rið S/N hlutfall (með Dolby CA): 79.dB Tækiö er útbúið meö nýjasta Dolby kerfinu sem kallast Dolby C og eyðir þaö algerlega öllu suöi. Tækið er útbúiö með léttrofum þannig aö aöeins þarf aö styöja létt á takkana (soft touch). Fínstillir fyrir tónhausa (fine Bias) en það gerir þér kleift aö stilla tónhaus- ana, í samræmi viö þá tónspólu, sem þú notar, en þaö stendur aftan á betri tónspólu, á hvaöa stillingu á aö stilla (t.d. Maxell). Tækið er hlaðið mörgum athyglisverðum nýjungum, sem of langt mál væri að telja upp svo sem „Peak Protection System" Rúsínan í pylsuendanum: Verð 6.302,- Greiðsluskilmálar. Útborgun: frá 1.500 og rest á 2-6 mánuðum. meoverslun # LITASJÓNVÖRP 3ja ara abyrgö. oghljómtæki skipholti 19simi 29800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.