Morgunblaðið - 07.03.1982, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.03.1982, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MARZ 1982 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar -\rv—y—y-f—\ryt~ ýmislegt Frímerkjasafnarar athugiö Hefur þu áhuga á skiptum, þá skrifaöu mér, ég safna íslenzk- um, grænlenzkum og færeysk- um frímerkjum. Skrifa eingöngu á dönsku. Ingolf Thorup, Ulvevej 46, l.t.v. 6700 Esjbjerg, Danmark. Tvítug norsk stúlka óskar eftir aö komast aö á bóndabæ er i námi í dýralækn- ingum (seinni hluta). Timabil frá 1.5 ’82— 1.5. ’83. Þó minnst 6. mán. Bente Giset, Furuberget, 2300 Hamar Norge. Fyrirgreiðsla Leysum vörusendingar úr tolli. Kaupum vöruvixla. Umsóknir sendist augl.deild Mbl merkt: .Traust viöskiptasambönd — 8271". Verslunarhúsnæði óskast til leigu eöa kaups. Tilboö óskast sent Mbl. merkt: .Z — 8455", fyrir 14. mars. Maöur um þritugt óskar eftir atvinnu Margt kemur til greina. Uppl. í síma 77145 milli kl. 14.00—20.00 sunnudag og mánudag. IOOF 3 = 16303088 = Fl. □ Gimli 5982837 — 1. Skilti nafnnælur Ijósrit Nafnskilti á póstkassa og úti- og innihuröir Nafnnælur, ýmsir litir. Ljósritun A4—A3. Skilti & Ljósrit, Hverfisgötu 41, sími 23520. O Mímir 5982387 = I. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 16.30 aö Auöbrekku 34, Kópavogi. Allir hjartaniega velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Sunnudagur 7. marz — dagsferðir 1. Kl. 11 f.h. skíðagönguferö á Hengilsvæöi. Fararstjórl: Þorsteinn Bjarnar. 2. Kl. 13 skíöagönguferó á Hengilsvæóiö. Fararstjórl: Hjálmar Guömundsson Ath.: Komiö meö í skíöagöngu á skíöa-trimmdaglnn. 3. Kl. 13 gönguferö Lyklafell — Lækjarbotnar. Fararstjórl: Asgeir Pálsson. Verö kr. 50. Frítt fyrir börn f fyfgd fulloröinna. Fariö fré Um- feröarmiöstööinni, austanmegln. Farmiöar viö bíl. Feröafélag islands Kvikmyndasýning hjá Félaginu Anglia verður nk. mánudag 8. marz kl. 21.15 í Torfunni viö Amtmanns- stíg. Sýnd veröur kvikmyndin „Hjarta Englands.1* Kaffiveitingar á staönum. Nemendur í ensku- námskeiöi félagsins athugiö breyttan sýningardag. Stjórn Anglia. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur veröur í Betaníu, Lauf- ásvegi 13, mánudagskvöldiö 8. marz kl. 20.30. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safn- aöarguösþjónusta kl. 14. Ræöu- maöur Elnar J. Gislason. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræóumenn: Daníel Jónasson og Sam Daniel Glad. Skirnarathöfn. Fórn til Biblíuskólans í Svasí- landi. UTIVISTARFERÐIR Útivistarferöir sunnud. 7. mars Kl. 11 HeHisheiöi — Hengladalir meö Þorleifi Guömundssyni. Skiöa- og gönguferö. Verö 60 kr. Ölkeldur og baö í heita lækn- um i Innstadal. Kl. 13 Grólta — Suéurnes meö Kristni Kristjánssyni. Létt fjöru- ganga. Verö 40 kr. Frítt f. börn m. fuHorönum. Fariö frá BSi, bensinsölu. AHir sunnu- dagar eru trimmdagar hjá Úti- vist. Sjáumst. Utivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Miövikudaginn 10. mars veröur myndakvöld FÍ aö Hótel Heklu. Efni: Björn Guömunds- son sýnir myndir frá gönguleiö- um i Jökulfjöröum o.fl. Grétar Eiríksson sýnir myndir frá slóö- um Feröafélagsins. Allir vel- komnir meöan húsrúm leyfir. Veitingar i hléi. Feröafélag íslands. Ath.: Aöalfundur Feröafélagsins veröur haldinn þriöjudaginn 16. mars aö Hótel Heklu. Nánar auglýst siöar. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Sunnudag kl. 10.30 sunnudag- askóli, kl. 20.30 hjálpræöissam- koma. Brigader Ingibjörg og Öskar Jónsson, stjórna og tala mánudag kl. 16.00 Heimilasam- band. Allir velkomnir. Kvenfélag Grensás- sóknar heldur fund i safnaöarheimilinu mánudaginn 8. marz kl. 20.30. Guömundur Guömundsson kynnir ræöumennsku og fund- arsköp. Söngur og fl. Allar konur velkomnar. Mætiö stundvislega. Stjórnin^ Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, sunnud. kl. 8. Elím Grettisgötu 62 Reykjavík í dag, sunnudag, veröur sunnu- dagaskóli kl. 11.00 og almenn samkoma kl. 17.00. Veriö vel- komin. KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2b Fórnarsamkoma í kvöld kl. 20.30. Guöni Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri talar. Allir vel- komnir. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Útgeröarmenn — skipstjórar Eigum ennþá fyrirliggjandi kraftaverkanet. Hagstætt verö og greiðsluskilmálar. ísfjörö, umboös- og heildverslun. Dugguvogi 7, sími 37600. Matvöruverslun Til sölu matvöruverslun í eigin húsnæði í austurbæ. Góð kjör gegn góðum tryggingum. Tilboð merkt: „Matvöruverslun — 8176“ sendist Mbl. fyrir 12. mars nk. Til sölu er þurrhreinsivél, Multitex, 1000 árg. 1974. Upplögö vél fyrir efnalaugar. Uppl. veitir Þorbjörn Stefánsson, Iðnaðar- deild sambá'rtdsins, Akureyri, sími 96-21900. Vefnaðarvöruverzlun í Kópavogi til sölu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 12. marz merkt: „Vefnaðarvöruverzlun — 8174“. Notuð kantlímingavél frá Danmörku + Tegund OLIMPIC. EB 'A, árgerð 1974. + Vélin er fyrir massívar álímingar og plast- borða + Vélin er með endaskurði, tveimur fræsur- um, kantslípingu, og tveimur fasfræsurum + Vélin hefur verið notuð í 1000 klukku- stundir + Höfum einnig á boðstólum ýmsar notaðar trésmíðavélar. + Upplýsingar (á íslensku) í síma 9045-6-68-2766 og 9045-6-68-3355. þjónusta Kælitækniþjónustan Reykjavík- urvegi 62, Hafnarfirói simi 54860 Önnumst alls konar nýsmíöi. Tök- um aö okkur viðgerðir á: kæli* skápum, frystikistum og öðrum kælitækjum. Fljót og góð þjónusta — Sækj- um — Sendum. Rekstraraðilar Veitum alhliða þjónustu við bókhald og upp- gjör fyrir fyrirtæki og einstaklinga með rekst- ur tölvubókhalds ef óskað er. Bókhaldsþjónustan, Ármúla 11, sími 82027 og 83860. Félag sjálfstæóismanna í Laugarnashvsrfi og félag sjáHalæóiamanna í Háalaitishvarfi: Spilakvöld Spiluð veröur felagsvist í Valhöll að Háaleitísbraut 1, þriöjudaginn 9. mars og hefst spilakvöldið kl. 20.30. Góó spilaverðlaun. Kaffiveitingar. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu Fundur veröur haldinn þann 11. marz í sjálfstaaöishúsinu kl. 20.30. Framsöguerindi: Anna Magnúsdóttir, Margrél Þorgrímsdóttir, Guö- finna Ólafsdóttir og Ingveldur Sigurðardóttir. Stjórnin Kópavogur Kópavogur Spilakvöld Hin vinsælu spilakvöld Sjálfstæöisfélags Kópavogs, halda áfram þriöju- daginn 9. marz í Sjálfsfæöishúsinu kl. 21.00 stundvislega. Nú veröur byrjaö á nýrri 4ra kvölda keppni. Veriö meö frá byrjun. Glæsileg kvöld og heildarverölaun. Allir velkomnir. Kafliveitingar. Stjórn Sjáltstæóisfélags Kópavogs. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna heldur trúnaöarráösfund i Valhöll þriöjudaginn 9. marz kl. 18 00. Gestur fundarins veröur Markús Örn Antonsson, borgarfulltr. Stjórnin Akranes Sjalfslæöiskvennafelagið Báran heidur kvöldveröarfund i veitinga- húsinu Stillholti, þriöjudaginn 9. marz kl. 8.30. Fundarefni: Sýnikennsla i matreiðslu. Mætiö vel og stundvíslega. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin Fella- og Hólahverfi Bakka- og Stekkjahverfi Skóga- og Seljahverfi RABBFUNDUR Sjalfstæöisfélögin í Breiöholti halda almenn- an fund fimmtudaginn 11. marz kl. 20.30 aö Seljabraut 54 (húsi Kjöts og fisks). Varaformaöur Sjáltstæöisflokksins Friörik Sophusson kemur og ræöir stjórnmálaviö- hortiö. Komum og spjöllum við forystumenn okkar i stjornmalum Stjórnirnar Hvöt félag sjálfstæðiskvenna heldur félagsfund í Valhöll fimmtudaginn 11. marz kl. 20.30. Fundarefni: Heilbrigðismál — Hverjar eru efndir borgarstjórnarmeirihlufans á loforö- unum frá 1978 — Hvaö vilja sjálfstæöismenn gera? Málshefjendur veröa Daviö Oddsson, borg- arfulltr. og Katrin Fjeldsted, læknir. Sjálfstæöistólk er hvatt til aö fjölmenna Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.