Morgunblaðið - 07.03.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 07.03.1982, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MARZ 1982 raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Tilkynning til félaga Félags íslenskra bifreiðaeigenda Samkvæmt 9. grein laga RB er hér meö auglýst eftir uppástungum um fulltrúa og varafulltrúa til fulltrúaþings, úr umdæmum sem merkt eru með jöfnum tölum. Þó skal í 1. umdæmi kjósa sem næst helming fulltrúa árlega. Uppástungur um fulltrúa og vara- fulltrúa, sem félagsmenn vilja bera fram, skulu sendar félagsstjórninni eöa aöalum- boðsmanni í viökomandi umdæmi, í ábyrgö- arbréfi, símskeyti eða á annan sannanlegan hátt fyrir 15. mars 1982. Umdæmi: Aöalumbod: Fjöldi fulltr.: 1. Höfuöborgarsvæöiö Framkvæmdastjóri FlB 10 Nóatún 17. 105 Rvk. 2 Borgarfjaröarsvæðiö Ingvar Sigmundsson 3 Akranesi (Esjubraut 23) 4. Vestfjarðasvæðiö Sverrir Ólafsson 3 Patreksfiröi (Aöalstr. 112) 6 Skagafjaröarsvæöiö María Jóhannsdóttir 2 Siglufiröi (Hólavegi 16) 8. Skjálfandasvæöiö Hermann Larsen 2 Husavik (Urðargeröi 6) 10 Seyöisfjarðarsvæöiö Jóhann Grétar Einarsson 3 Seyöisfiröi (Múlavegi 33) 12 Mýrdalssvæðiö Kristþór Breiöfjörö 2 Hellu (Laufskálum 13) 14. Arnessvæöiö Guömundur Sigurösson 3 Þorlákshöfn (Egilsbraut 16) Frekari upplýsingar veittar á skrifstofu fé- lagsins, Nóatúni 17, sími: 29999. ísland — Finnland Viöskiptafulltrúi finnska sendiráðsins í Osló veröur í Reykjavík dagana 7.—13. mars og vill komast í samband viö fyrirtæki sem hafa áhuga á aö flytja inn einhverjar eftirtalinna vörutegunda: — Öryggisskófatnað — Fatnaö, vinnufatnaö — Hljóöfæri (rafmagnsorgel) — Húsgögn — Snyrti- og hreinlætisvörur, ýmsar efna- vörur fyrir heimili, bíla o.þ.h. — Hitamæla fyrir rannsóknastofur. — Hnífa og hulstur. — Vagna og dráttarbíla fyrir ekjuskip. — Sérsmíðaðar bifreiöar fyrir bókasöfn, heilsugæslu, slökkvistöðvar o.s.frv. — Flögg og boröa til auglýsinga. — Bílaverkfæri og fylgihluti. — Tæki til hreinsunar á skólpi. — Stálprófílar. — Stýranlegur skrúfbúnaöur fyrir skip. — Bílrúöur. — Þjalir og raspar. — Greiningartæki fyrir heilbrigðisþjónustu. — Ýmsar vörur fyrir byggingariönað s.s. huröir, einingahús o.s.frv. — Kafarabúningar — Alls kyns plastvörur til iðnaðar og neyt- enda. — Ljósastaurar og stálmöstur. — Fjarvarmaveitur. — Bjálkahús og saunaklefar. Nánari upplýsingar veitir viöskiptafulltrúinn, Seppo Viitala á Hótel Sögu, sími 29900, 7. —13. mars. Síðan má hafa samband við hann í sendiráði Finnlands í Osló Drammensveien 30, Osló 2. Sími: 90-47-2-550385 Telex: 17284 FHAND N tilboö — útboö Pípulagnir — hreinlætistæki Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboöum í pípulagnir og hreinlætistæki í 17 fjölbýlishús viö Eiöisgranda. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu VB Suöurlandsbraut 30, frá og meö föstudegin- um 5. mars, gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuð, þriðjudaginn 23. mars kl. 15.00 aö Hótel Esju, 2. hæö. Stjórn verkamannabústaöa í Reykjavík. Útboð Áburöarverksmiðja ríkisins, Gufunesi, óskar eftir tilboðum í sölu á ca. 350 m3 af mótaviö. Útboösgögn fást á skrifstofunni í Gufunesi. Frestur til aö skila tilboöum er til 18. mars 1982. Aburðarverksmiðja ríkisins. Útboð Tilboð óskast í límtrébita, ca. 25 rúmmetra. Útboösgögn afhendast hjá tækniþjónustunni sf. Lágmúla 5, Reykjavík. Þar sem tilboðin veröa opnuö 16. þ.m. Tilboö óskast í neðangreindar bifreiðar sem skemmst hafa í umferöaróhöppum: Lada 1600 árg. 1981 Subaru 1600 árg. 1978 Mazda 323 árg. 1977 Volkswagen 1303 árg. 1974 Escort árg. 1974. Tveir bílar. Toyota Carina árg. 1971 Morris Marina árg. 1975 Bifreiðarnar verða til sýnis aö. Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin. Tilboöum sé skilað fyrir kl. 5 þriðjudaginn 9. marz. Sjóvátryggingarfélag islands. húsnæöi i boöi Sumardvöl í Kaupmannahöfn Tveggja herb. íbúð í miðborg Kaupmanna- hafnar, til leigu, með húsgögnum í 3—4 mán- uöi í sumar, frá 15. maí í skiptum fyrir íbúð meö húsgögnum, helst sem næst miöborg Reykjavíkur. Tilboö sendist til afgreiðslu blaðsins fyrir 20. mars, merkt: „K — 21176“. Fatahreinsanir 2—3 notaðar Westinghouse hraöhreinsivélar (4 kg.) til sölu. Vélarnar eru í ágætu ástandi, og með hreinsibúnað fyrir kísilduft. Upplýsingar í s. 32165 og 66903. 5 herb. til leigu Til leigu 5 herb. íbúö á 2. hæö í háhýsi. 4 svefnherb. ibúðin losnar 15. mars nk. og leig- ist frá þeim tíma í a.m.k. 2 ár. Tilboð sendist Mbl. merkt: 3800 fyrir 10. mars nk. húsnæöi öskast Til sölu íbúð á Þórshöfn Til sölu er góö 3ja herb. íbúö. íbúöin er efri hæð aö Langanesvegi 10. Vel viö haldin. Uppl. gefur Sæmundur í síma 96—81249. íbúð óskast 2ja—3ja herbergja íbúö óskast fyrir hjúkrun- arfræöing á Landspítalanum frá 1. júlí nk. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. íbúð óskast Óska eftir aö taka á leigu stóra íbúö, einbýl- ishús eða raðhús. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 31025. Skrifstofuhúsnæði óskast 70—100 fm skrifstofuhúsnæði óskast. Af- hending samkomulag. Tilboö merkt: „Z — 8393“ sendist Mbl. fyrir 10. mars 1982. íbúð óskast Hagfræðingur óskar aö taka á leigu stóra íbúö, raðhús eöa einbýlishús á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Uppl. í síma 17938 og 37664. Skrifstofuhúsnæði Óska aö taka á leigu 60—100 fm húsnæöi fyrir skrifstofuaöstööu. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 10. mars nk. merkt: „S — 8420“. Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu í Hafnarfirði. 150—250 fm. í byrjun júní. Uppl. í síma 51615. Miðsvæðis í Reykjavík óskast húsnæöi til kaups eöa leigu sem hent- aö gæti fyrir tannlæknastofur. Æskileg stærö 250 fm. Lysthafendur leggi inn tilboö á afgr. Mbl. ásamt nánari uppl. fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „H — 8387“. óskast keypt Kaupmenn — verzlun Óskum eftir litlum mjólkurkæli, frystikistu, búöarkassa o.fl. fyrir matvöruverzlun. Upp- lýsingar í síma 72147. Söluturn óskast til kaups Góö velta og staösetning nauösynleg. Tilboö sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag 11. mars nk. merkt: „G — 8406“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.