Morgunblaðið - 20.03.1982, Síða 6

Morgunblaðið - 20.03.1982, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MARZ 1982 í DAG er laugardagur 20. mars, vorjafndægur, 79. dagur ársins 1982. Tuttug- asta og önnur vika vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 02.56 og síðdegisflóö kl. 15.30. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07.30 og sól- arlag kl. 19.43. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.35 og tunglið í suðri kl. 09.42. (Almanak Háskólans.) Þér munuð meö fögnuöi vatni ausa úr lindum hjálpræöisins. (Jes. 12, 3.) KROSSGÁTA LÁRKTT: — I. kyrrlátt, 5. verkfæri, 6. kvenmannsnafn, 9. reykja, 10. eldstiedi, 11. ósamstædir, 12. borda, 13. vesæli, 15. þjóta, 17. sjái eftir. LOÐRKTT: — 1. æpti, 2. orrusta, 3. fa ddu, 4. áman, 7. mynni, 8. veióar- færi, 12. grandi, 14. stúlka, 16. fangatnark. LAtlSN SfÐlISTU KROSSfiÁTII: LÁRÉTT: — 1. særa, 5. úlfa, 6. kióa, 7. MM, 8. merka, 11. as, 12. ost, 14. Njál, 16. naglar. LOÐRÉTT: — I. sakamann, 2. rúó- ur, 3. ala, 4. garm, 7. mas, 9. Esja, 10. koll, 13. Týr, 15. Á.G. FRÉTTIR 1>AÐ FÓR ekki milli mála i veðurfréttunum í gærmorgun, aA Veðurstofan telur horfur á að norðaustanáttin sé nú að Ijúka sér af í bili. Hér í Reykja- vík, þar sem verið hefur hrein- viðri undanfarna daga, er gert ráð fyrir að dragi til austanáttar og þykkni upp. í fyrrinótt var umtalsvert frost þar sem kald- ast var. Austur á hingvöllum varð frostið mest á láglendi og fór niður í 14 stig. Og hjá Hún- vetningum, á l>óroddsstöðum, mældist 13 stiga frost. Hér í Reykjavík var það nokkru minna, en verið hafði aðfara- nótt fimmtudagsins og var 6 stig. Kaldast á landinu um nótt- ina hafði verið 17 stiga frost uppi á Grímsstöðum á Fjöllum. Hér í Reykjavík skein marssól- in samfleytt i 10 og hálfa klukkusund í fyrradag. llrkoma var hvergi teljandi á landinu í fyrrinótt. Skaftfellingafél. í Rvík býður eldri Skaftfellingum á höfuð- borgarsvæðinu til sameigin- legrar kaffidrykkju á morg- un, sunnudag, í félagsheimili sínu Skaftfelíingabúð, Lauga- vegi 178 og hefst hún kl. 14.30. Skemmtiatriði verða flutt og sr. Jón Þorvarðarson flytur ávarp. Hjá flugmálastjórn. I nýlegu Lögbirtingablaði auglýsir samgönguráðuneytið lausar stöður tveggja flugvallaeftir- litsmanna hjá flugmála- stjórn. Önnur staðan er við Akureyrarflugvöll, en hin er við Kgilsstaðaflugvöll. Um- sóknarfrestur um þessi störf er settur til 5. apríl næstkom- andi. Rúðubrot í Miðbæ Reykjavík- ur, einkum um helgar, munu geta talist með einu helsta vandamáli borgarinnar. l>ví er það algeng sjón að sjá menn vera að setja stórar rúður í glugga verslana í Miðbænum, eins og þessi mynd sýnir. I'að er svo annað mál, að meðan sá er undir stýri, sem þar situr á myndinni, mun bíleigandinn ekki þurfa að hafa áhyggjur af því að einhver óboðinn gestur fari inn í bílinn hans. Yflrfiskmatsmaður. í þessu sama Lögbirtingablaði aug- lýsir sjávarútvegsráðuneytið lausa stöðu yfirfiskmats- manns með búsetu á Snæ- fellsnesi. Umsóknarfrestur er til 26. þessa mánaðar. Ræðismenn hætta. Utanríkis- ráðuneytið hefur tilkynnt að tveir kjörræðismenn Islands hafi látið af störfum. Annar þeirra er dr. Edwin A.J. Gasser sem var kjörræðismaður með vararæðisstigi í Vínarborg, en hinn er Mr. Henry Mapple- beck kjörræðismaður Islands í breska togarabænum Hull. FRÁ HÖFNINNI í fyrradag fór hafrannsókn- arskipið Ilafþór úr Reykjavík- urhöfn í leiðangur. Þá kom togarinn Stálvík frá Siglufirði til viðgerðar og Esja fór í strandferð. Togarinn Ottó N. Þorláksson hélt aftur til veiða og Mánafoss lagði af stað áleiðis til útlanda. í gær kom Helgey að utan. Þá fór flutn- ingaskipið Lynx, sem verið hefur í leigu hjá Hafskipum í sína fyrstu ferð — strandferð — á vegum Skipaútgerðar ríkisins. MINNINGARSPJÖLD Minningarsjóður Slysa- varnaíélags íslands. Minn- ingarspjöld sjóðsins fást á skrifstofu félagsins, Grandagarði 14, sími 27000 og á þessum stöðum í borg- inni. Bókabúðunum Arnar- vali, Arnarbakka. Bókabúð Braga, Lækjar^ötu. Rit- fangaverzlun Björns Krist- jánssonar, Vesturgötu 4. Bókabúðinni Glæsibæ, Álf- heimum 74. Blómabúðinni Vor, Austurveri. Grímsbæ, Bústaðavegi. I Kópavogi hjá: Bókaverzluninni Vedu, Hamraborg 5 og í Verslun- inni Lúnu, Þinghólsbraut 19. Vorjafndægri eru í dag, sólin beint yfir miðbaug jarðar, vorjafndægur 19.—21. mars og haust- jafndægur 21. til 24. september, segir í Stjörnufræði, Rímfræði og þar segir síðan á þessa leið um jafndægr- in: „Um þetta leyti er dag- urinn um það bil jafn- langur nóttinni hvar sem er á jörðinni, og af því er nafnið dregið. (Vegna ljósbrots í and- rúmsloftinu er dagurinn þó heldur lengri en nótt- in.) Breytileiki dagsetn- inganna stafar aðallega af því, að almanaksárið er ekki nákvæmlega jafnlangt árstíðaárinu, og samræmingin við árstíðaárið verður að gerast í stökkum (með hlaupárum)." ÁRNAO HEILLA Gissur Guðmundsson, bygg- ingameistari frá Súgandafirði, nú húsvörður að Hátúni 10B hér í Rvík. Afmælisbarnið tekur á móti gestum í Hátúni 10B á 9. hæð, á morgun, sunnudaginn 21. marz milli kl. 15-19. Bíddu bara þangað til að við verðum líka búnir að koma okkar stjórnarandstæðingum bak við lás og slá!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykja- vik. dagana 19. marz til 25. marz aö báöum dögum meö- töldum veröur sem hér segir: í Laugavega Apóteki. En auk þess er HolLs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudaga. Slysavaróstofan i Borgarspitalanum, simi 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, aími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Uppl. um vaktþjónustu apótekanna og lækna- vakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hefnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfirði. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjer Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sélu- hjélp í viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreklraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landtpitalinn: alla daga kl. 15 tlikl. 16 og kl. 19 til kl. 19 30 Barnaspítali Hringtina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotttpittli: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Htfnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grtnt- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Htiltuvtrndar- stöðin: Kl 14 til kl. 19. — Faaðingarhaimili Rtykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kltppsspitaii: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadtild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kóptvogt- hrelið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Lendsbókaeafn íelandt Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, simí 25088. Þjóómínjasafnió: Lokaö um óákveöinn tima. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavikur AOALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓDBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABlLAR — Bækist- öö i Bústaöasafni, simi 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opið júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opió mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og mió- vikudaga kl. 13.30—16. Húa Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fímmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla vírka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tima. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjðnutta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl 8 i síma 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Ratmagnsvaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.