Morgunblaðið - 20.03.1982, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MARZ 1982
IKIMKIRKJAN: Sunnudagur kl.
11 messa. Sr. Þórir Stephensen.
Kl. 2 föstumessa. Sr. Hjalti Guð-
mundsson. Dómkórinn syngur,
organleikari Marteinn H. Frið-
riksson.
LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl.
10. Sr. Hjalti Guðmundsson,
organleikari Birgir As Guð-
mundsson.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Lista-
vaka Árbæjarsafnaðar laugar-
daginn 20. marz kl. 20 í hátíðar-
sal Árbæjarskóla (sjá auglýs-
ingablað safnaðarins og augl.
fjölmiðla). Sunnudagur: Barna-
samkoma í Safnaðarheimili Ár-
bæjarsóknar kl. 10.30 árd. Guðs-
þjónusta í Safnaðarheimilinu kl.
2. Samvera eldri borgara safnað-
arins og kaffiveitingar í boði
kvenfélags Árbæjarsóknar eftir
messu. Árni Björnsson þjóðhátt-
afræðingur flytur ræðu, Guðrún
Tómasdóttir syngur einsöng,
Halldóra Steinsdóttir les upp og
Heiðrún Heiðarsdóttir leikur á
fiðlu. Allt eldra fólk í söfnuðin-
um velkomið. Sr. Guðmundur
Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa að
Norðurbrún 1 kl. 2. Sr. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
RREIDHOLTSPRRSTAKALL:
Messa kl. 2 í Bústaðakirkju.
Kaffisala Kvenfélags Breiðholts
að lokinni messu. Sr. Lárus Hall-
dórsson.
RÚSTADAPRFXIAKALL: Barna-
samkoma kl. 11. Guðsþjónusta
kl. 2 á vegum sr. Lárusar Hall-
dórssonar og Breiðholtssafnað-
ar. Æskulýðsfélagsfundur
mánudagskvöld. Miðvikudagur:
Starf aldraðra milli kl. 2 og 5 og
föstuguðsþjónusta kl. 20.30. Sr.
Olafur Skúlason dómprófastur.
DIGRANESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í Safnaðarheim-
ilinu við Bjarnhólastíg kl. 11.
Guðsþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns-
son.
GRUNI), Elli- og hjúkrunarheim-
ili: Messa sunnudag 21. marz kl.
14. Flóki Kristinsson, stud.
theol., prédikar, sr. Bjarni Sig-
urðsson lektor þjónar fyrir alt-
ari. Fél. fyrrv. sóknarpresta.
EELLA- (Kí HÓLAPRESTAKALL:
Laugardagur: Barnaguðsþjón-
usta í Hólabrekkuskóla kl. 2.
Sunnudagur: Barnasamkoma í
Fellaskóla kl. 11 árd. Guðsþjón-
usta í Safnaðarheimilinu að
Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Samkoma í
Safnaðarheimilinu kl. 20.30 nk.
þriðjudagskvöld. Föstumessa í
Safnaðarheimilinu fimmtudag-
inn 25. marz kl. 20.30. Sr. Hreinn
Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2.
Altarisganga. Organleikari Árni ■
Arinbjarnarson. Sr. Halldór S.
Gröndal.
IIALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11. Ragnar Fjalar Lárusson.
Messa kl. 2 með þátttöku félaga
úr barnastúkunni Æskunni og
annarra góðtemplara. Halldór
Kristjánsson frá Kirkjubóli tal-
ar. Karl Sigurbjörnsson. Þriðju-
dagur 23. marz: Fyrirbænaguðs-
þjónusta kl. 10.30, beðið fyrir
sjúkum. Miðvikudagur 24. marz:
Föstuguðsþjónusta kl. 20.30.
Karl Sigurbjörnsson. Kvöldbæn-
ir kl. 18.15 virka daga föstunnar
nema miðvikudaga og laugar-
daga. Kirkjuskóli barnanna á
laugardögum kl. 2 í gömlu kirkj-
unni.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Sr. Arngrímur
Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Tómas
Sveinsson. Lesmessan fellur
niður vegna tónleika í kirkjunni.
Föstuguðsþjónusta fimmtudag-
inn 25. marz kl. 8.30. Sr. Tómas
Sveinsson.
BORGARSPÍTALINN: Guðsþjón-
usta kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Barna-
samkoma í Kársnesskóla kl. 11
árd. Guðsþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 2. Sr. Jón Bjarman
prédikar. Sr. Árni Pálsson.
LANGIIOLTSKIRKJA: Óska-
stund barnanna kl. 11. Söngur,
sögur, leikir. Guðsþjónusta kl. 2.
Organleikari Kristín Ögmunds-
dóttir, prestur Sigurður Haukur
Guðjónsson. Sóknarnefndin.
LAUGARNESPRESTAKALL:
Laugardagur 20. marz: Guðs-
þjónusta að Hátúni lOb, níundu
hæð, kl. 11. Sunnudagur 21.
marz: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Messa kl. 2. Altarisganga. Eftir
messu verður kirkjukaffi í kjall-
arasalnum í umsjá kvenfélags-
kvenna. Þriðjudagur 23. marz:
Bænaguðsþjónusta á föstu kl. 18.
Æskulýðsfundur kl. 20.30.
Föstudagur 26. marz: Síðdegis-
kaffi kl. 14.30. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Laugardagur 20.
marz: Samverustund aldraðra
kl. 15. Tískusýning undir stjórn
Unnar Arngrímsdóttur. Viggó
Natanelsson segir frá för Islend-
inga á Ólympíuieikana í Berlín
1936. Sunnudagur 21. marz:
Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs-
þjónusta kl. 14. Þriðjudagur 23.
marz: Æskulýðsfundur kl. 20.
Biblíulestur kl. 20.30. Miðviku-
dagur 24. marz: Fyrirbænamessa
kl. 18.15, beðið fyrir sjúkum.
Fimmtudagur 25. marz: Föstu-
guðsþjónusta kl. 20. Sýndar
verða litskyggnur frá Landinu
helga. Kaffiveitingar. Sr. Frank
M. Halldórsson.
SELJASÓKN: Barnaguðsþjón-
usta að Seljabraut 54 kl. 10.30.
Barnaguðsþjónusta i Öldusels-
skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta í
Ölduselsskóla kl. 14. Sóknar-
prestur.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messa
kl. 2. Organleikari Sigurður ís-
ólfsson. Aðalfundur safnaðarins
að lokinni messu. Miðvikudagur
24. marz: Föstuguðsþjónusta kl.
20.30. Safnaðarprestur.
IKIMKIRKJA Krists konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd.
Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa
GUÐSPJALL DAGSINS:
Jóh.6.: Jesús mettar 5 þús.
manna.
kl. 2 síðd. Alla rúmhelga daga er
lágmessa kl. 6 síðd. nema á laug-
ardögum, þá kl. 2 síðd.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa
kl. 11 árd.
FÍLADELFÍUKIRKJAN: Sunnu-
dagaskóli kl. 10.30. Safnaðar-
guðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður
Sam Daniel Glad. Almenn guðs-
þjónusta kl. 20.
NÝJA POSTULAKIRKJAN, Háa
leitisbraut 58: Guðsþjónusta kl.
11 ogkl. 17.
ENSK MESSA í Háskólakapell-
unni kl. 14.
KFUM & KFIIK, Amtmannsstíg
2B: Samkoma í kvöld, laugardag,
kl. 20.30. Ræðumenn kvöldsins
eru þeir Haraldur Jóhannsson
og Helgi Hróbjartssón. Kristni-
boðsþáttur frá Kenýa verður
fluttur af Susie og Páli Frið-
rikssyni. Saltkorn syngur. Á
morgun, sunnudag, verður sam-
koma kl. 20.30. Ræðumenn verða
þeir sr. Jón Dalbú Hróbjartsson
og Haraldur Ólafsson kristni-
boði. Æskulýðskór KFUM & K
syngur.
KIRKJA JESÚ KRISTS hinna síð-
ari daga heilögu, Skólavörðustíg
46: Sakramentissamkoma kl. 14
og sunnudagaskóli kl. 15.
GARDAKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11 árd. í Kirkjuhvoli.
Guðsþjónusta kl. 14. Aðalsafnað-
arfundur í Kirkjuhvoli kl. 15. Sr.
Bragi Friðriksson.
BESSASTADASÓKN:
Sunnudagaskóli i dag, laugar-
dag, kl. 11 árd. Sr. Bragi Frið-
riksson.
KAPELLA ST. Jósefssystra,
Garðabæ: Hámessa kl. 2 síðd.
VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Almenn guðs-
þjónusta kl. 14. Páll Heimir Ein-
arsson stud. theol. prédikar. Sr.
Sigurður Helgi Guðmundsson.
IIAFNARFJARÐARKIRKJ A:
Messa kl. 14. Altarisganga.
Sóknarprestur.
KAPELLAN St. Jósefsspitala:
Messa kl. 10 árd.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8.30 árd. Rúmhelga daga er
messa kl. 8 árd.
KÁLFATJARNARSÓKN: Sunnu-
dagaskóli í Stóru-Vogaskóla kl.
14. Sr. Bragi Friðriksson.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Messa kl. 14. Fermingarbörn að-
stoða. Sóknarprestur.
YTRI NJARDVÍKURKIRKJA:
Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd.
Sóknarprestur.
KEFLA VÍKURKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 11. Munið
skólabílinn. Messa kl. 14. Sr.
Davíð Baldvinsson á Eskifirði
messar. Kór Eskifjarðarkirkju
ásamt kór Kefiavíkurkirkju
syngja. Organistar Pavel Snid og
Siguróli Geirsson. Sóknarprest-
ur.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa
kl. 14. Sóknarprestur.
HVALSNESKIRKJA: Föstumessa
kl. 14. Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 10.30. Sóknar-
prestur.
KOTSTRANDARKIRKJA: Messa
kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson.
IKIRLÁKSHÖFN: Æskulýðs-
messa í skólanum kl. 11. Sr.
Tómas Guðmundsson.
AKRANESKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 10.30. Messa kl. 14. Sr.
Björn Jónsson.
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK
tP
aÞl AL'GLÝSIR LM ALLT
LAND ÞEGAK ÞL ALG-
LÝSIR í MORGLNBLAÐINL
Ferming á morgun
Á morgun, sunnudaginn 21. marz,
verður ferming í Dómkirkju Krists
konungs Landakoti, og hefst hún kl.
10.30 árdegis. Fermd verða:
Drengir:
Davíð Guðmundsson,
Hólabergi 36, Reykjavík.
Frank Dieter Luckas,
Ásbúð 96, Garðabæ.
Gestur Gestsson,
Strandgötu 79, Hafnarfirði.
Gunnar Jósef Friðriksson,
Borgarhólsbraut 53, Kópavogi.
Kristófer Rabasca,
Sörlaskjóli 12, Reykjavík.
Lúðvík Örn Steinarsson,
Sunnuflöt 34, Garðabæ.
Sigurjón Kjartansson,
Seljalandsvegi 28, ísafirði.
Stefán Helgi Valsson,
Grundarstíg 6, Reykjavík.
Thorben Jósef Lund,
Kleppsvegi 72, Reykjavík.
Stúlkur:
Anna María Elínborg
Guðmundsdóttir,
Hólabergi 36, Reykjavík.
ÞU AUGLYSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
\l GI.VSING \-
SIMINN KR:
22480
usaval
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Einbýlíshús óskast
Hef kaupanda að einbýlishúsi
sem hefur útborgun 1,7 millj.
Einstaklingsherbergi
Til sölu rúmgott einstaklings-
herbergi á 3. hæð við Kapla-
skjólsveg. Sér snyrting. Sér inn-
gangur.
Sérhæð óskast
Hef kaupanda að 4ra—5 herb.
sérhæð með bílskúr. Mjög há
útborgun.
Einbýlishús
í Árbæjarhverfi, 140 fm, 6 herb.
Kjallari undir öllu húsinu. Stór
ræktuð lóð. Skipti á 4ra herb.
íbúð með bílskúr koma til
greina.
Við Miðbæinn
Hef til sölu í steinhúsi tvær 4ra
herb. nýstandsettar ibúðir i
sama húsi. Tvöfalt nýtt verk-
smiðjugler i gluggum. Allar inn-
réttingar nýjar. Ný tæki á böð-
um. Teppi á öllum herb. Sér hiti.
Til afhendingar strax.
Við Háaleitisbraut
3ja herb. samþykkt íbúð. Laus
strax.
í Vesturbænum
4ra herb. nýstandsett íbúð á 2
hæöum í steinhúsi. Laus strax.
Söluverð 800 þús.
Helgi Ólafsson
Löggiltur fastðignasali.
Kvöldsími 21155.
Díana ívarsdóttir,
Baldursgötu 32, Reykjavík.
Elín Guðrún Ragnarsdóttir,
Lyngmóa 1, Njarðvík.
Erla María Marteinsdóttir,
Miðbraut 21, Seltjarnarnesi.
Guðrún Mary Ólafsdóttir,
Bergstaðastræti 51, Reykjavík.
Lilja Jónsdóttir,
Granaskjóli 5, Reykjavík.
María Kristína Vrh. Karlsdóttir,
Jórufelli 12, Reykjavík.
Melkorka Sigurðardóttir,
Háaleiti 32, Keflavík.
Rebekka Rán Samper,
Þinghólsbraut 57, Kópavogi.
ÍMIOU'
Fasteignasala — Bankastræti
294553 nu
Opiö í dag
EINSTAKLINGSÍBÚÐIR |
Ránargata 36 fm í kjallara, fe
samþykkt. Verð 350 þús. »
Súluhólar. Verö 350—400 þús. 5
Skipholt. Utb. 170 þús.
Austurbrún. Verö 550 þús.
Snæland. Verð 450 þús.
2JA HERB. ÍBÚÐIR
Dalsel. Vel útlítandi ca. 50 fm k
ósamþykkt í kjallara. Útb. 330. f'
Spóahólar. Útb. 400 þús.
Gautland. Skemmtileg 55 fm á Q
jarðhæð. Verð 600 þús. j|
Hamraborg 50 fm á 1. hæö Z
með bílskýli. Til afh. nú þegar. F'
Reykjavíkurvegur Hf. 50 fm al
annarri hæð. Ákv. sala. Verð k
550 þús. ^
Engjasel 72 fm á 3. hæð. J
Rúmgóðar svalir. Verö 650 þús. í
3JA HERB. ÍBÚÐIR t
Rauðarárstígur 60 fm ris. B
Stendur autt. Útb. 420 þús. ^
Hverfisgata. 77 fm i steinhúsi. b
Útb. 460 þús. U
Vesturgata. Útb. 400 þús.
Laugarnesvegur. Verö 580 B
þús. ||
Stýrimannastígur. Ca. 80 fm^
hæð. Gæti losnaö fljótlega.
Sléttahraun. Verð 820 þús. ■
Kríuhólar. Útb. 490 þús.
Hófgerði. 75 fm íbúð í kjallara. |
Spóahólar 85 fm á jarðhæð. J
Verð 730 þús. *
Fellsmúli 98 fm á 3. hæð. Ein- ^
göngu skipti á 2ja herb. í sama
hverfi. ^
Austurberg 92 fm falleg íbúð á J
3. hæð með bilskúr. Verð 820 1
þús. $
Æsufell 87 fm á 6a. hæö. Suö- h
ursvalir. Verð 720 þús. ?
Hjallavegur í þríbýlíshúsi, 70 fm V
jarðhæö. Sér inng. útb. 470 ^
þús. |
Orrahólar 90 fm á 2. hæö. Ákv. ^
sala. Verð 710 þús.
4RA HERB. ÍBÚÐIR
Hlíöarvegur. 120 fm á jaröhæö 9
með sér inng. Ákveöin sala. |
Fífusel. Rúmgóö ibúö á 1. hæð. k
Útb. 650 þús.
Dalaland. 110 fm íbúð á, ein-J
göngu skipti á 3ja herb.
Grænuhlíð sérhæð 170 fm efri ^
hæö í tvíbýlishúsi. Fæst í skipt- ^
um fyrir minni séreign. ||
Kópavogsbraut. Útb. 690 þús. >
írabakki 105 fm á 3. hæö. J
Tvennar svalir. Til afh. fljótlega. ^
Útb. 660 þús. ^
EINBÝLISHÚS
Víöilundur. 140 fm á einni hæö k
+ 40 fm bilskúr. i skiptum fyrir 2
sérhæð á Seltjarnarnesi.
Hryggjarsel. 305 fm raðhús auk B
54 fm bílskúrs. Fokhelt. %
Tjarnarstígur. Hús á tveimur k
hæðum. Tvær íbúðir. '
Arnanes Hús á tveimur hæðum ^
290 fm. Skilast fokhelt eða ^
lengra komið. |§
Suðurgata Hf. Timburhús hæð ^
og ris, alls ca. 50—60 fm. ^
Rauðalækur. 150 fm sérhæö B
með bílskúr t.b. undir tréverk. k
Kambsvegur. 200 fm verslun-J
arhúsnæöi. -■
Reykjamelur Mos. Timburhús, B
142 fm og bílskúr skilast tilb. aö k
j utan en fokh. að innan með^
gleri. Verð 780 þús.
Jóhann Davíósson, sölustjóri.
Sveinn Rúnarsson.
Friðrik Stefánsson, vióskiptafr.