Morgunblaðið - 20.03.1982, Side 15

Morgunblaðið - 20.03.1982, Side 15
MORGUNBLÁÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MARZ 1982 þar eins góðrar fyrirgreiðslu og frekast hafa verið tök á. Sérstak- lega hefur verið lögð áhersla á að veita þeim einstaklingum, sem hafa launareikninga sína í spari- sjóðnum þá fyrirgreiðslu sem möguleg hefur verið á hverjum tíma. Eigið fé sparisjóðsins jókst um sem svarar 6,1 millj. kr. eða 46,2% og er nú um síðastliðin áramót 19.229.000,- kr. í þeirri upphæð er bókfært verð húseigna sparisjóðs- ins við Skólavörðustíg. Á aðalfundinum var samþykkt að í tilefni af 50 ára afmæli spari- sjóðsins myndi hann veita hverj- um eftirtalinna aðila kr. 40.000,- styrk á þessu ári: Flugbjörgunarsveitin, Reykja- vík, Hjálparsveit skáta, Reykja- vík, Björgunarsveit Slysavarna- deildarinnar Ingólfs, Reykjavík. Stjórn Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis er þannig skipuð, að ábyrgðarmenn sjóðsins kjósa á að- alfundi þrjá menn í stjórn en borgarstjórn Reykjavíkur kýs tvo menn. Á fundi borgarstjórnar þann 4. mars sl. voru kosnir í stjórn: Sigurjón Pétursson, borg- arfulltrúi, og Ágúst Bjarnason, skrifstofustjóri. Á aðalfundi sparisjóðsins hlutu kosningu: Jón G. Tómasson, hrl., Hjalti Geir Kristjánsson, forstjóri, og Sigur- steinn Árnason, húsasmíðameist- ari. Stjórnin hefur skipt með sér verkum þannig: Jón G. Tómasson, formaður, Ágúst Bjarnason, vara- formaður, Sigursteinn Árnason, ritari. Löggiltur endurskoðandi spari- sjóðsins er Sveinn Jónsson, við- skiptafræðingur, en borgarstjórn hefur kosið endurskoðendur til eins árs, þau Esther Jónsdóttur og Runólf Pétursson. Sparisjóðsstjóri er Baldvin Tryggvason en aðstoðarspari- sjóðsstjóri er Bent Bjarnason. (l'réttatilkynning.) Kirkjukaffi Kvenfélags Breiðholts SUNNUDAGINN 21. mars selur Kvenfélag Breiðholts kaffi í Safnað- arheimili Bústaðakirkju að lokinni messu Breiðholtssafnaðar þar. I»etta er árviss þáttur í stuðningi kvenfé- lagsins við byggingu Hreiðholts- kirkju. En kirkjan á að komast und- ir þak á næsta sumri og vonandi hægt að innrétta eitthvað fyrir vetur- inn. í þessum línum vil ég láta i ljós þakklæti til forráðamanna Bú- staðakirkju fyrir að ljá okkur að- stöðu til þessara hluta, þar sem hún er ekki fyrir hendi í okkar eigin kirkjusókn. En fyrst og fremst vildi ég hvetja safnaðar- fólk og aðra velunnara Breið- holtskirkju til að fjölmenna í kirkju kl. 2 á sunnudag — og fá sér síðan góðan kaffisopa og gómsætt meðlæti eftir messu. Kaffisalan stendur yfir fram undir kvöld, og allan tímann eru allir hjartanlega velkomnir að njóta góðra veitinga og leggja þörfu máli lið. Lárus Halldórsson Arstíðarfundir Samhygðar Árstíðarfundir Samhygöar verða haldnir sunnudaginn 21. marz 1982 á eftirtöldum stöðum: Síðumúla 11, kl. 17.00, Skipholti 70, kl. 16.00, Lágmúla 5, 4. hæð, kl. 15.30. í gamni og alvöru verður fjallað um mannleg samskipti. Börn eru líka velkomin. Nú geta allir veriö sérfræðingar í því aó velja og kaupa notaöan bíl. Þiö athugiö útiit bílsins, ástand hjólbaröa og annaö sem sést, og viö ábyrgjumst þaö sem ekki sést. Tryggiö góö og örugg viöskipti, veljió notaöan MAZDA bíl meö 6 mánaóa ábyrgö. Viö erum eini aöilinn á landinu sem veitir ábyrgð á öllum notuóum bílum, og tryggir þannig öryggi í viö- skiptum. BÍLABORG HF Smiðshöfða 23, sími 812 99. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl ALGLYSIR LM ALLT LAND ÞEGAR ÞL’ ALGLYSIR I MORGLNBLAÐINL DANSK sVnin9' ðÞfavöruverslun INTERNATIONAL DESICNS LTD Sýning á matar og kaffistellum, hnífa- pörum og ýmsu fleira frá Dansk International Designs. Opið til ki. 16.00 í dag KRISTJflfl SIGGEIRSSOn HF. LAUGAVEG113. REYKJAVIK. SÍMI 25870 Miklir feröamöguleikar áfram, s.s. til byggöa Vestur- íslendinga í Bandaríkjunum og Kanada. Skoöunarferöir um sögufræga staöi í og viö borgina allt um kring. I apríl og maí verða vikuferðir til CHICAGO, sem margir telja meöal fegurri stórborga heims. Áður settu glæframenn svip sinn á borgina, nú er hún háborg lista og menningar. Páskaferö 4,—11. apríl, sem þó má framlengja til 15. apríl. GILDISTÍMI: APRÍL OG MAÍ 1982 Fyrsta brottför 4. apríl og síðan alla sunnudaga. Hotel Radisson og Hotel Holiday Inn, Lake Shore Drive. Verö á mann í tveggja manna herbergi: kf. 5.900.- PÁSKAFERÐ: 8.—11. apríl Verð á mann í tveggja manna herbergi: kf. 4.700.— Islenzkur fararstjóri. Sömu hótel og aö ofan. Austurstræti 17, simi 26611. Kaupvangsstræti 4, sími 22911. \ Feröaskrffstofan ÚTSÝN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.