Morgunblaðið - 20.03.1982, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 20.03.1982, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MARZ 1982 17 Eg heiti n« Grohe-skákmót í Borgarnesi Illi) ÁKLEGA GROHE-skákmót í Borgarnesi verður haldið sunnudag- inn 28. mars nk. í Hótel Borgarnesi. Mótið hefst klukkan 13 og lýkur um klukkan 21. Tefldar verða 11 umferðir og er umhugsunartími 15 mínútur á skák fyrir hvorn keppanda. Þátttaka er öllum heimil. Þátt- tökugjaldið er krónur 60 og er þá innifalið miðdegiskaffi og kaffi að loknu móti. Þýsk-íslenska verslunarfélagið gefur vegleg verðlaun á mót þetta, bæði bikar og verðlaunapeninga. Bæjarrád Keflavíkur og Njarövíkur: Á sunnudag kl. 21.00 til 23.30 verður spilaður djass í Stúdenta- kjallaranum við Hringbraut og eru þar á ferðinni Guðmundur Ingólfsson, sem leikur á píanó, Pálmi Gunnarsson, sem leikur á bassa, og Sigurður Jónsson, en hann spilar á trommur. Auk þess troða upp nokkrir gestir þeirra. • Fagna ákvörðun um olíuhöfn í Helguvík Jón II. Júlíusson (iunnar Siglryggsson Sigurður 1». Jóhannsson Sigurður Bjarnason Jón F. Kriðriksson Framboðslisti sjálfstæðis- manna í Sandgerði ákveðinn Sandgerði, 18. marz. FRAM BOÐSLISTI Sjálfstæðisfé- lags Miðneshrepps, til sveitarstjórn- arkosninganna í Miðneshreppi (Sandgerði) á vori komanda hefur verið ákveðinn og skipa hann eftir- taldir: 1. Jón H. Júlíusson, vigtarmaður. 2. Gunnar Sigtryggsson, húsasmíðameistari. 3. Sigurður Þ. Jóhannsson, matsmaður. 4. Sigurður Bjarnason, hafnarvörður. 5. Jón F. Friðriksson, verkstjóri. 6. Reynir Sveinsson, rafvirkjameistari. 7. Pálína J. Guðmundsdóttir, skrifstofustúlka. 8. Guðjón Þ. Ólafsson, sjómaður. 9. Erlingur Jónsson, verkstjóri. 10. Þórarinn Reynisson, skrifstofumaður. 11. Þorbjörg Tómasdóttir, verkakona. 12. Sæunn Sigurbjörnsdóttir, verslunarkona. Djass í Stúdenta- kjallaranum 13. Jón E. Clausen, verkamaður. 14. Svanbjörg Eiríksdóttir, verkakona. Sjálfstæðismenn eiga aðeins einn fulltrúa í núverandi hrepps- nefnd, en mjög mikill einhugur er í þeirra röðum nú og ætla þeir sér að ná mun stærri hlut í komandi kosningum. — Jón. Morgunblaðinu hefur bor- izt eftirfarandi fréttatilkynn- ing frá bæjarráöum Keflavík- ur og Njarðvíkur: Sameiginlegur fundur bæj- arráða Keflavíkur og Njarðvík- ur, haldinn 18. marz 1982, fagn- ar því að ákvörðun hefur verið tekin um byggingu olíuhafnar í Helguvík og olíugeyma norðan hennar. Aðrir kostir við lausn málsins hafa verið til umræðu í bæjarráðum, meðal annars hugmyndir forstjóra Oliufélags- ins hf., en þeim verið hafnað. Bæjarráðin benda á að nú er því i sjónmáli lausn á þeim vanda, sem núverandi staðsetning olíu- geyma Varnarliðsins og olíu- leiðslur gegnum byggðirnar hafa valdið íbúum Keflavíkur og Njarðvíkur og margoft hefur verið kvartað yfir. Bæjarráðin telja að utanríkisráðherra hafi við afgreiðslu málsins tekið til- lit til óska og samþykkta bæjar- yfirvalda í Keflavík og Njarðvík. Undir þetta skrifa eftirfar- andi bæjarráðsmenn: Fyrir Keflavík Hilmar Pétursson, Tómas Tómasson og Ólafur Björnsson. Fyrir Njarðvík Hilmar Þórarinsson, Ingvar Jó- hannsson og Oddbergur Eiríks- son. Það fiefur varfafariðjramhjá ndmun áð pað eru áð koma páskar. Að minnsta kosú höfum við hjá Nóa og 5iríus ekki aídálás gleymt pví, Undanfama daga höfxm við unnið dag og nótt við að búa tií páskaegg. Nóapáskaeggin eru auðvitað (andsþekkt jyrir fönaju, cfpví að pan eru svo góð, en okkurjhmst rétt að minna sérstakleqa á pau núna ekki síst vegna pess aðframBoð á eríendu sœfgceti hefur aídrei verið meira hér á fanái. En eggin hans Nóa eru ekki hocra ísfensk, - pau eru fika einstakíega gómsœt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.