Morgunblaðið - 20.03.1982, Side 24

Morgunblaðið - 20.03.1982, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MARZ 1082 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna II. vélstjóri — skuttogari II. vélstjóra vantar í fast starf á skuttogarann Arnar HU 1 frá síðari hluta maí nk. Uppl. í síma 95-4620. Sandgerði Blaðburðarfólk óskast í Noröurbæ. Upplýsingar í síma 7790. Iðnverkamaður Óskum að ráða traustan og heilbrigðan mann, ekki yngri en 25 ára til starfa í mat- vælaiðnaði. Umsóknir ásamt meðmælum ef til eru óskast sendar Mbl. merkt: „C — 1666“ fyrir nk. þriðjudagskvöld. Bílstjóri - verkamenn Bílstjóri og verkamenn óskast. Hraöfrystistööin í Reykjavík hf„ Mýrargötu 26, simi 21400. II stýrimaður óskast á skuttogarann Framnes I Þingeyri. Uppl. í síma 94-8200 eða 94-8206. Fáfnir hf., Þingeyri. Skrifstofu- manneskja óskast, ensku- og vélritunarkunnátta æski- leg. Uppl. um menntun og starfsreynslu legg- ist inn á augld. Mbl. merkt: „S — 1651“ fyrir kl. 17 þriðjudaginn 23. nk. Eskifjörður Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. flUrcgitttMfifetfe Trésmiðir Trésmið vantar til að veita forstöðu tré- smíöafyrirtæki úti á landi. Uppl. í síma 11440 á kvöldin milli 7 og 8, herbergi 410, Hótel Borg. Fiskvinna Starfsfólk óskast í fiskvinnslu. Uppl. hjá verkstjóra í síma 92-8089. Gjögur hf., Grindavík. mm Frá Vestmannaeyjabæ MUJ . Fostrur Forstööumaður óskast að leikskólanum, Kirkjugerði, frá 1. maí nk. Fóstrumenntun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar. Einnig óskast fóstrur til starfa á dagheimili og leikskóla frá 1. júní nk. Uppl. veitir félagsmálafulltrúi, sími 98-1098. Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofufólk v/tölvuskráningu (götun). Um hlutastörf getur verið að ræða. Æskilegt er að viðkomandi hafi a.m.k. góöa þjálfun í vélritun. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir þriðjudaginn 23. mars nk. merkt: „Ö — 1577“. Lagerstarf laust til umsóknar strax, ökupróf nauðsynlegt. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist augld. Mbl. fyrir nk. þriöjudagskvöld merkt: „L — 1682“. Óskum eftir að ráða vanar saumakonur og konur til starfa á bræösluvélum. Unnið eftir bónuskerfi sem gefur góða tekjumöguleika. Erum í nánd viö miðstöð strætisvagna á Hlemmi. Uppl. í síma 14085 hjá verkstjóra. Sjóklæöagerðin hf„ Skúlagötu 51, sími 11520. Vantar fólk til fiskvinnslustarfa. Fiskanes hf„ Grindavík, simi 92-8550. Atvinna Óskum að ráða aðstoðarmann til starfa nú þegar. Uppl. hjá verkstjóra að Korngarði 10, sími 85800. Kornhlaöan hf. Einkaritari Óskum eftir að ráða einkaritara sem fyrst. Þarf aö geta unnið sjálfstætt við bréfa- og telexskriftir á þýsku og ensku. Góð vélritun- arkunnátta nauðsynleg. Hraðritun æskileg. Góð laun í boöi fyrir hæfan starfskraft. Umsækjendur vinsamlega hafi samband við skrifstofu okkar. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Bræðurnir Ormsson hf„ Lágmúla 9. Lausar stöður Eftirtaldar stöður á skrifstofu embættisins í Hafnarfirði eru lausar til umsóknar: 1. Starf aöstoðargjaldkera, laun samkv. 10. launafl. opinb. starfsm. 2. Starf bókara, laun samkv. 9. launafl. opinb. starfsm. 3. Starf aðstoöarmanns viö kæruskrárritun og sektarinnheimtu, laun samkv. 8. launafl. opinb. starfsm. Umsóknir um störfin þar sem tilgreindur skal aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendar undirrituðum fyrir 10. apríl 1982. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi, Garðakaupstað og á Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu 10. marz 1982. radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Útgerðamenn — Skipstjórar Þorskanet til sölu, garn no. 15. Hagstætt verð. tilboö — útboö Útboö Tilboð óskast í málun á fjölbýlishúsinu Lauga læk 1 og Laugarnesveg 76. Nánari upplýsingar eru veittar í símum 32152 — 32146 — 83743 (eftir kl. 19.). Uppboð Ákveðin eru á næstu mánuöum uppboð á frímerkjum, mynt, bókum, málverkum og öðrum listmunum. Óskum eftir efni. HLEKKUR HF. Skólavörðustíg 21 A, simi 29820.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.