Morgunblaðið - 20.03.1982, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MARZ 1982
25
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
r—-v-v—v-y—;
[ einkamál :
I i A « iA
Rólegur einhleypur
karlmaöur óskar aö kynnast ís-
lenzkri konu 20—30 ára.
Gokhan Germeyan,
Parkstr. 5, Utrecht, Holland.
□ St.St. 59823215 — VIII Sth.
□ Gimli 59822237 — 1. Frl.
Heimatrúboðið Óðins-
götu 6a
Almenn samkoma á morgun
sunnudag kl. 20.30. Alllr vel-
komnir.
Reykjavíkurmót
á síöum 1982
Alpagreinar — Haldiö í
Bláfjöllum 20.—21. mars.
Dagskrá:
Laugardagur 20.3. — Stórsvig
Stúlkur 10 ára y., 11.00—11.15,
fyrri ferö.
Dregnir 10 ára y., 11.20—11.15,
fyrri ferö.
Stúlkur 10 ára y., 13.00—13.15,
seinni ferö.
Dregnir 10 ára y., 13.20—13.50,
seinni ferö.
Stúlkur 11 — 12 ára,
11.00—11.15, fyrri ferö.
Dregnir 11 —12 ára,
11.20— 11.55, fyrri ferö.
Stúlkur 11 — 12 ára,
13.00—13.15, seinni ferö.
Dregnir 11 — 12 ára,
13.20— 13.55, seinni ferö.
Konur 14.30—14.45, fyrri ferö.
Karlar 14.50—15.25, fyrri ferö.
Konur 16.00—16.15, seinni ferö.
Karlar 16.20—16.55, seinni ferö.
Sunnudagur 21.3. — Svig
Stúlkur 10 ára y., 11.00—11.15,
fyrri ferö.
Dregnir 10 ára y., 11.20—11.50,
fyrri ferö.
Stúlkur 10 ára y., 13.00—13.15,
seinni ferö.
Dregnir 10 ára 6., 13.20—13.50,
seinni ferö.
Stúlkur 11 — 12 ára,
11.00—11.15, fyrri ferö.
Drengir 11 —12 ára,
13.20—13.15, fyrri ferö.
Stúlkur 11 — 12 ára, 13.15,
seinni ferö.
Dregnir 11 — 12 ára, 13.55,
seinni ferö.
Konur 14.30—14.45, fyrri ferö.
Karlar 14.50—15.25, fyrri ferö.
Konur 16.00—16.15, seinni ferö.
Karlar 16.20—16.55, seinni ferö.
Rútuferö frá Vogaveri kl. 9.99
báöa dagana.
FERÐAFÉLAC
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag-
inn 21. marz
1. Kl. 11 f.h. Skiöagönguferö frá
Ðláfjöllum í Grindaskörö
meöfram Lönguhlíö í
Vatnsskarö. Fararstjórar:
Þorsteinn Bjarnar og Hjálmar
Guömundsson. Verö kr. 80.
2. Kl. 13. Gengiö frá Vogum um
Vogastapa til Njarövíkur. Far-
arstjóri: Ðaldur Sveinsson.
Verö kr. 80. Fritt fyrir börn í
fylgd fulloröinna.
Fariö frá Umferöarmiöstööinni,
austanmegin. Farmiöar viö bíl.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
Á morgun, sunnudag, veröur
sunnudagaskóli kl. 11.00 og al-
menn samkoma kl. 17.00. Veriö
velkomin.
Tilkynning frá Skíöa-
skóla Skíðafélags
Reykjavíkur
Kennsla i skíðagöngu heldur
áfram næstkomandi laugardag
og sunnudag. Kennt veröur fyrir
og eftir hádegi báöa dagana
Kennslan fer fram viö Skíöaskál-
ann i Hveradölum. Innritun á
skrifstofu félagsins á 1. hæö i
Skíöaskálanum.
Skiöafélag Reykavíkur.
Aðalfundur
Knattspyrnufélagsins FRAM
veröur haldinn í Félagsheimilinu
v. Safamýri mánudaginn 29.
marz kl. 20.00. Dagskrá: Venju-
lega aöalfundarstörf. Framarar
mætiö vel og stundvislega.
Stjórnin.
Kristniboðssambandið
Amtmannsstíg 2B
Á samkomunni i kvöld kl. 20.30
segir Haraldur Jóhannsson
nokkur orö. Susie og Páll Friö-
riksson hafa kristniboösþátt frá
Kenya. Helgi Hróbjartsson
kristniboöi hefur hugleiöingu.
Sönghópurinn Saltkorn syngur
Gjöfum til kristniboösins veitt
móttaka. Allir velkomnir.
Krossinn
Æskulýössamkoman fellur niöur
i kvöld.
Félag kaþólskra
leikmanna
heldur fund í Stigahliö 63 mk.
mánudag kl. 20 30. Séra Sigurö-
ur Pálsson. viqslubiskup segir
frá kynnum sinum viö Meulen-
berg biskup í Landakoti. Fund-
urinn er öllum opinn.
Stjórn FKL.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir \
Kristniboðsvikan
Borgarnes — Mýrasýsla
Sameiginlegur fundur sjálfstæöisfólks í Borgarnesi veröur haldinn
laugardaginn 20. mars kl. 15.30 í Sjálfstæöishúsinu Brákarbraut 1.
Fundarefni:
Tillaga uppstillingarnefndar vegna komandi sveitarstjórnarkosninga.
Viðtalstími borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins
í Reykjavík
Á samkomunni í kvöld kl. 20.30 aö Amt-
mannsstíg 2B tala þeir Haraldur Jóhannsson
og Helgi Hróbjartsson. Kristniboösþáttur frá
Kenýa í umsjá Susie og Páls Friðrikssonar.
Söngur, saltkorn. Allir velkomnir.
Kristniboðssambandið.
Styrktarfélag
vangefinna
Aöalfundur félagsins veröur haldinn í Bjark-
arási laugardaginn 27. mars kl. 14.00.
Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Sýndar
litskyggnur Alfa-nefndar. Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Keflavík
Stjórnir félaganna.
Aðalfundur
Sjálfstæöisfélags Mýrasýslu hefsf aö loknum sameiginlegum fundi og
kaffihléi.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Friöjón Þóröarson, dóms- og kirkjumálaráöherra mætir á fundinn.
3. Önnur mál.
Nýir félagar velkomnir.
Stjórnin.
Heimdallur —
Ræðumennska
Heimdallur gengst fyrir framhaldsnámskeiöi í
ræöumennsku í vikunni 21.—27. mars. Sér-
staklega eru hvattir til þátttöku þeir sem áöur
hafa hlotið byrjendaþjálfun á vegum félags-
ins. Uppl. og skráning á skrifstofu Heimdall-
ar, sími 82900.
Kópavogur Kópavogur
Fulltrúaráðsfundur
Slysavarnadeild kvenna Keflavík heldur aðal-
fund mánudaginn 22. mars kl. 9 í Tjarnar-
lundi.
Stjórnin.
húsnæöi óskast
—.—....
Verslunarpláss í
Reykjavík óskast
Óska aö taka á leigu verslunarpláss 85—100
fm, fyrir skófatnað. Uppl. í síma 93-1165.
»Selfoss
Almennur fundur veröur haldinn í Sjálfstæö
isfélaginu Óöni sunnudaginn 21. mars kl
15.00. Gestur fundarins veröur Friörlk Soph
usson, alþingism. og ræöir hann um stjórn
málaviöhorfin.
► Allic sjálfstæöismenn hváttir til aö mæta.
^ ■ Stjórnln.
íla 1,1 laaaiiaaiai « * ■ v X t'.ir ■ M
Fundur veröur haldinn í fulltrúaráöi Sjálfstæöisflokksins i Kópavogi
mánudaginn 22. marz kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Formaöur kjörnefndar gerir grein fyrir úrslitum í prófkjöri.
2. Lögö fram tillaga aö framboöslista Sjálfstæöisflokksins viö bæjar-
stjórnarkosningarnar í mai 1982 til samþykktar.
3. Önnur mál.
Mætum öll stundvislega. _ ,.
Stiornin.
Sjálfstæðisfélagið
Ingólfur í Hveragerði
efnir til prófkjörs laugardaginn 20. marz 1982 vegna komandi hrepps-
nefndarkosninga.
Prófkjöriö fer fram aö Austurmörk 4, (gengiö inn frá Breiöumörk)
Hverageröi kl. 10—20.
Eftirtaldir menn hafa gefið kost á sér í prófkjöriö:
Aöalsteinn Steindórsson, Hverahvammi, Alda Andrésdóttir, Sól-
bakka, Bjarni Kristinsson, Borgarhrauni 23, Björn Sigurösson. Þela-
mörk 67, Gunnar Davíösson, Heiöarbrún 31, Gunnar Kristófersson,
Bláskógum 9, Hatsteinn Kristinsson, Þelamörk 40, Reynir Guö-
mundsson, Borgarhrauni 5, Sigríöur Guömundsdóttir, Laufskógum 2,
Viktor Sigurbjörnsson, Kambahrauni 27, Ævar M. Axelsson, Kamba-
hrauni 23.
Prófkjpriö er eingöngu opiö fullgildum félögum í Sjálfstæöisfélaginu
Ingólfi og þeim stuðningsmönnum Sjálfstnöisflokksins, sem óskaö
hafa eftir inngöngu i Sjálfstæöisfelagiö Ingólf og eru á kjörskrá í
Hverageröi.
Athugið aö setja tölustafi fyrir framan nöfn frambjóöenda í þeirri röö
sem þér viljiö aö þeir skipi framboöslistann.
Tölusetja skal 5 nöfn, hvorki fleiri né færri aö öörum kosti er kjör-
seöillinn ógildur.
Hvöt
Fréttabréf Hvatar er komiö út. i því er gíróseðill fyrir ár'gjáldinu.^
r Vinsamlegast greiöiö sem fyrst og hafiö samband viö skrifstofuna ef
fréttabréfiö hefur ekki borist.
Stjórnin.
Borgarfulltrúar verða
til viötals i Valhöll,
Háaleitisbraut 1, á
laugardögum frá kl.
14.00—16.00, en þar
er tekið á móti hvers-
kyns fyrirspurnum og
ábendingum og er öll-
um borgarfulltrúum
boöiö aö nota sér
þessa viötalstima.
Laugardaginn 20.
mars veröa til viötals
Markús Örn Antons-
son og Ragnar Július
son.
Kópavogur Kópavogur
Spilakvöld
Sjálfstæöisfélag Kópavogs auglýsir:
Okkar vinsælu spilakvöld halda áfram þriöjudaginn 23 mars i Sjálf-
stæðishúsinu kl. 21.00 stundvislega. Glæsileg kvöid- og heildarverð-
laun. Allir velkomnir. Kaffiveitingar.
Stjórn Sjáifstæóistélags Kópavogs.
Verkalýðsskóli Sjálfstæðisflokksins
Fræðslunámskeið í
verkalýðsmálum
Verkalýösráö Sjálfstæöisflokksins hefur ákveöiö aö halda fræöslu-
námskeiö i verkalýösmálum i Valhöll dagana 17.—24 april 1982.
Megintilgangur namskeiösins er aö veita þátttakendum fræöslu um
verkalýðshreyfinguna, uppbyggingu hennar, störf og stefnu. Enn-
fremur þjálfa nemendur í aö koma fyrir sig oröi, taka þátt i almennum
umræöum og ná valdi á hinum fjölbreyttu störfum í félagsmálum.
Meginþættir námsskrár veröa sem hér segir:
1. Ræðumennska. Leiðbeinandi:
Kristján Ottósson.
2. Fundarstjórn og fundarreglur.
Leiöbeinandi: Skúli Möller.
3. Saga og hlutverk verkalýöshreyfingarinnar.
Leiöbeinandi: Gunnar Helgason.
4. Sjálfstæöisflokkurinn og verkalýöshreyfingin.
Leiöbeinandi: Guömundur H. Garöarsson.
5. Fjölmiölatækni og framkoma i sjónvarpi.
Leiöbeinandi: Markús Örn Antonsson.
6. Stjórnun, uppbygging og fjármál verkalýðsfélaga
Leiöbeinandi: Björn Þórhallsson.
7. Efnahagsmál og visitölur.
Leiöbeinandi: Sigfinnur Sigurösson.
8. Vinnumarkaösmál.
Leiöbeinandi: Guömundur Hallvarösson.
9 Atvinnuleysistryggingar.
Leiöbeinandi: Eyjólfur Jónsson.
10. Félags- og kjaramál.
Leiöbeinendur: Ágúst Geirsson, Magnús L. Sveinsson og Pétur
Sigurösson.
Námskeiöiö veröur um helgar og á kvöldin. Laugardag, sunnudag og
fimmtudag frá kl. 09 00—18.00 með matar- og kaff'hléum og mánu-
dags- og þriðjudagskvöld frá kl. 20.00—23.00.
Námskeiöiö er opið sjálfstæöisfólki a öllum aldri, hvort sem þaö er
flokksbundið eða ekki.
1
Verkalýösráö hvetur þá sem áhuga hafa á þáttj
£t í sima 82900 eöa 82398. Ta