Morgunblaðið - 20.03.1982, Page 27

Morgunblaðið - 20.03.1982, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MARZ 1982 27 Listi Alþýðu- flokks í Eyjum LI8TI Alþýðuflokks til ha jarstjórn arkosninga í Vestmannaeyjum hefur verið birtur. 6 efstu sæti listans skipa: 1. Þorbjörn Pálsson, 2. Guðmund- ur Þ. B. Ólafsson, 3. Kristjana Þorfinnsdóttir, 4. Tryggvi Jónas- son, 5. Agúst Bergsson, 6. Berg- vin Oddsson. Gróa Hreinsdóttir Ragnheiður Guðmundsdóttir Einsöngs og kórtónleikar í DAG kl. 16.00 halda Ragnheiður Guðmundsdóttir einsöngvari og kór Tónlistarskólans í Njarðvík tónleika í Ytri-Njarðvíkurkirkju, í Samkomu- húsinu Sandgerði, sunnudaginn 21. mars kl. 14.00 og í Tónlistarskólan- um Seltjarnarnesi sunnudag kl. 17.30. A söngskránni er blandað efni, innlent og erlent. Stjórnandi kórs Tónlistarskólans í Njarðvík er Gróa Hreinsdóttir. Páskaferð Ef þér ætlið ekki, eða komist ekki í sólarflug með Útsýn, þá er hér „bezta“ næsta boð. ERTU Á UPPIEIÐ? Láttu Welandstigana auóvelda þérleióina Kalmarinnréttingar hf. hafa nú tekiö að sér umboð fyrir Weland A/S, - fyrirtæki sem getið hefur sérgottorð fyrir vandaða og vel hannaða stiga. Weland stigarnir eru allir byggðir upp úr einingum og hægt er að velja um mismunandi útlitog efni. Hver stigi er síðan aðlagaður aðstaeðum á hverjum stað og er afhentur fullbúinn til upp- setningar. Hafið samband eða komið og fáið upplýsingabæklinga. | HKalmar Innréttingar, Skeifunni 8,108 Reykjavík, sími 82011 PÁSKAFERÐ TIL LUXEMBORG „GRÆNA HJARTA EVRÓPU“ brottför 7. apríl — 8 dagar Verd frá kr. 5.540.00 Innifalið er: Flugfargjald, flugvallarskattur, gisting á Hotel Aerogolf, morgunverður og flutningur frá/til flugvallar. ÚTSÝN ÚTVEGAR BÍLALEIGUBÍLA Á MJÖG HAGSTÆÐU VERÐI ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFUNNI Austurstræti 17, sími 26611. Kaupvangsstræti 4, sími 22911.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.