Morgunblaðið - 20.03.1982, Page 30

Morgunblaðið - 20.03.1982, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MARZ 1982 XJOTOU- b?Á HRÚTURINN I Hll 21. MARZ—19-APRlL l»ú máll ekki reyna ad flýta leið- inlcgu verkefni sem krefsl vandvirkni. I>ad gengur allt mjog ha gt í dag og þú verður ef til vill leiður á samstarfs- mönnum sem ekki vilja taka neinar ákvarðanir- NAUTIÐ 2«. APRlL-20. MAl l*ú skalt gera ráð fyrir töfum dag. Heilsan veldur þér áhyggj- um og þú ættir að leita læknis til að fá bót við þínum meinum 4 TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JíiNf Kkki gera neitt merkilegt hvað viðkemur fjármálum í dag og alls ekki lána neinum peninga. I»að gengur allt frekar hægt og þér finnst það mjög þreytandi. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl l*ú verður ef til vill fyrir von- lirigðum ef þú hefur verið að skipta um stöðu eða ef þú hefur fengið kauphækkun, þú kemst að því að þú hefur verið alltof bjartsýnn. ísí ijónið 23. JÚLl-22. ÁGÚST l»etta er rólegur dagur en þú ert eitthvað vansæll og lætur allt fara i taugarnar á þér, en þú gerir sjálfum þér verst með |h‘ssu. tiættu heilsunnar betur og byrjaðu með því að fara snemma að sofa. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SKPT. Kitthvað sem þú hafði ákveðið að gera í dag verður að bíða betri líma en láttu það ekki koma þér úr jafnvægi. Taktu enga áhætlu í sambandi við fjár- mál. Farðu út að skemmta þér með vinum þínum í kvöld. VOGIN | 23. SEIT.-22. OKT. Kólegur dagur og engin sérstök vandamál koma upp. Samt ertu ekki ána*gður með lífið og lík- lega er það heilsan sem er að angra þig. Kevndu að fara út í kvöld og fá einhverja tilbreyt- ingu. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. I*ú átt erfitt með að einbeita þér í dag og margt sem truflar áætl- anir þínar. Best er að sitja og bíða og ekki flækja sér í neinar nýjar aðgerðir. rilfl BOGMAÐURINN 1 A JJ 22. NÓV.-21. DES. Fremur leiðinlegur dagur þar sem hvorki gengur né rekur. Kinhver vinur þinn þarf á hjálp að halda. byrjaðu ekki á neinum nýjum og áhættusömum ævin- týrum. W, STEINGEITIN 22. DES.-19.JAN. Ef þér finnst einhver góður vin- ur þinn haga sér ósæmilega er best að segja honum það kurt eislega. Kkki góður dagur til viðskipta og líklega færðu send an háan reikning í pósti. H VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Ekki flækja þér í neitt leyni- makk komdu hreint fram við alia. Fólk sem þú hafðir ákveðið að hitta á í heilsuvandræðum og heimsóknin verður því árang- urslítil. J FISKARNIR 19.FEB.-20. MARZ Vinir þínir gætu orðið til þess að þú evddir miklu í dag ef þú læt- ur glepjast af bjartsýnishug myndum þeirra. I»etta er róleg- ur dagur og þú verður líklega fyrir vonbrigðum. DÝRAGLENS LJOoKA BRIDGE Umsjón: Gudm. Páll Arnarson l*ú ert í vöm gegn 1 grandi. Norður s KG8 HÁ9 t G52 I KD1054 Austur s D97 h K103 t K%3 I %3 Norður hafði opnað spilið á 1 tígli, Precision, og suður sagt 1 grand (6—10 punktar). Fé- lagi þinn kemur út með smátt hjarta, þú færð á kónginn og sækir hjartað áfram. Án minnstu umhugsunar spilar sagnhafi tígulgosa í þriðja slag. Leggurðu á? Þetta var á afmælismóti BR og sagnhafi var Mike Becker frá Bandaríkjunum. Ef maður gefur sér tíma til að velta þessu fyrir sér þá kemur í ljós að það er rétt að leggja á ef sagnhafi á aðeins fjórlit, en rangt ef hann er með fimmlit. Ef hann á t.d. ÁDlOx eða ÁDxx, þá verðurðu að leggja á. En eins og spilið var ... Norður s KG8 h Á9 t G52 I KD1054 Vestur Austur s 1%54 s K97 h D6542 h K103 t D t K963 IÁG7 Suður s Á32 h G87 t Á10874 182 1 963 ... reyndist það illa heppnað hjá austri að setja kónginn. Drottningin féll undir og Becker náði 5 slögum á tígul: Hann spilaði næst laufi inn á kóng, svínaði svo fyrir tígulní- una. Inn á borðið á spaðakóng og aftur svínað í tíglinum. Hann fékk sem sagt 9 slagi; 5 á tígul, 2 á spaða og 1 á hjarta og lauf. Fyrir það fékk hann auðvitað góða skor eða 27 stig af 34 mögulegum. Vestur hefði svo sem getað haldið spilinu í tveimur með því að rjúka upp með laufás. En það blasir nú ekki við. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson» Á skákþingi Svoétríkjanna um áramótin kom þessi staða upp í skák hins kunna stór- meistara Tseshovskys og ný- liðast Agzamovs, sem hafði svart og átti leik. 42. - Rxb2!, 43. Be3 (Eftir 43. Bxb2 — Hd2 er hvítur glatað- ur.) 43. — Rdl, 44. e6 — Hd2! og hvítur gafst upp. Svartur hótar máti á h2 og 45. Bxd2 er svarað með Rf2+

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.