Morgunblaðið - 25.03.1982, Side 2

Morgunblaðið - 25.03.1982, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1982 Fokker-hreyfillinn sem sprakk: Rannsakaður hjá RR í Bretlandi Loftferðaeftirlitiö óánægt meö aðgerð Slökkviliðsins á Keflavíkurflugvelli NIJ KR unnið við að pakka hreyfli Kokkersins, sem sprenging varð í sl. laugardag, niður og verður hann fluttur til Knglands til nákvKmrar rannsóknar í verksmiðjum Kolls Royce í Glasgow undir eftirliti brezka loftferðaeftirlitsins og brezka slysarannsóknaráðsins en þessir aðilar eru fulltrúar íslcnzka loftferðaeftirliLsins við rannsóknina. Kannsóknin beinist fyrst og fremst að forþjöppunni og því hvers vegna hjólahurðirnar opnuðust ekki, en allt bendir til þess að þær hafi verpzt og skekkzt i cldinum sem gaus upp. Þá er stefnt að þvi að taka vængi og stél af Fokker-vélinni og flytja hana frá Keflavíkurflugvelli til Reykjavíkur til viðgerðar, en reiknað er með að sú viðgerð geti tekið um 2 mánuði. Búizt er við að rannsóknin á hreyflinum í Rolls Royce-verksmiðjunum taki um það bil einn mánuð. Morgunblaðið ræddi í gær við Skúla Jón Sigurðarson deildar- stjóra hjá flugmálastjórn og kvað hann þá hjá loftferðaeftirlitinu mjög óánægða með það að slökkvi- liðið á Keflavíkurflugvelli hróflaði við Fokkernum, lyfti honum upp og flutti til, áður en loftferðaeft- irlitið hafði tækifæri til þess að rannsaka vélina á lendingarstað og sjá til þess að hún yrði hreyfð eingöngu undir stjórn flugvirkja Flugleiða, en talsverðar skemmdir urðu á vélinni þegar slökkviliðið vann við að fjarlægja vélina frá flugbrautinni, m.a. skemmdist hreyfilfesting, sem er mjög alvar- leg bilun, og fleira. Stjórn veitustofnana til borgarráðs: Verdjöfnunargjald verður ekki greitt nema gjaldskrá RR verði staðfest Lýst eftir 28 ára manni Á ÞKIDJIiDAG hófst leit að Knud Krik Holme Petersen, 28 ára, til heimilis aó Keynimel 31 í Keykjavík, en ekkert hefur spurst til Knud Kriks síðan á sunnudag. Gengið hefur verið á fjörur og leitarflokkar hafa farið um en án árangurs. Knud hefur dvalið um nokkurra ára skeið á Islandi, en hann er danskur ríkisborgari. Hann hefur kennt við Háskóla íslands og einn- ig stundað nám. Kund Erik er um 180 sm á hæð, grannvaxinn, rauð- birkinn með alskegg og fremur sítt hár. Talið er að hann hafi verið klæddur í græna mittisúlpu með loðkraga, brúnum flauelsbuxum og gæti hafa verið með hvíta prjóna- húfu og gleraugu. Knud Erik sást síðast við Gamla-Garð síðastliðinn sunnudag um kl. 22. Þeir sem geta gefið upp- lýsingar um ferðir Knud Eriks eft- ir þann tíma eru vinsamlega beðnir að gera lögreglunni í Reykjavík viðvart. Dyravörður stunginn hnífi DYRAVÖRÐUR við veitingahú.sið Kroadway var stunginn með hnífi þegar til átaka kom milli dyravarða og tveggja manna fyrir utan veit- ingahúsið i fyrrinótt. Lögregla var kvödd á staðinn, en árásarmaðurinn komst undan. Dyravörðurinn var umsvifalaust fluttur í slysadeild Borgarspítalans, en meiðsli hans reyndust ekki eins alvarleg og í fyrstu var óttast. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti gekkst fyrir skemmtun i húsinu, en mikil ölvun mun hafa verið meðal fólks fyrir utan húsið. Um klukkan fimm í fyrrinótt var mað- ur um tvítugt handtekinn vegna þessa máls, en hann var látinn laus í gærkvöldi. Rannsóknarlög- regla ríkisins heldur rannsókn málsins áfram. STJÓRN veitustofnana Reykjavík- urborgar hefur beint þeim tilmælum til borgarráðs, að verðjöfnunargjald til ríkissjóðs verði ekki greitt á með- an gjaldskrá Kafmagnsveitu Reykja- vikur hefur ekki verið samþykkt. Framsóknarflokkurinn: Umræðum um Blöndumál lauk ekki ÞINGFLOKKUR Framsóknar- flokksins tók Blöndumálin til um- ræðu á fundi sínum í gær. Umræðu um málið lauk ekki þrátt fyrir lang- an fund og verður það væntanlega tekið fyrir á næsta fundi þingflokks- ins. Vegna þessa reyndi Morgunblað- ið að ná tali af Páli Péturssyni, formanni þingflokks Framsóknar- flokksins, en það tókst ekki. Utanríkisráðherr- ar í Reykjavík FIJNDUR utanríkisráðherra Norður- landa hefst árdegis í dag. Káðherrarnir komu til landsins síðdegis i gær, Ola Ullsten frá Svíþjóð, Per Stenbeck frá Finnlandi, Kjell Olesen frá Danmörku og Svenn Stray frá Noregi. Að loknum fundinum í Reykjavík hefst opinber heimsókn Svenn Stray, utanríkisráðherra Noregs, í boði Ólafs Jóhannessonar, utanríkisráð- herra. Svenn Stray mun dvelja hér á landi til 27. marz. Eftirfarandi bókun var samþykkt í stjórn veitustofnana Reykjavíkur: „Þar sem iðnaðarráðherra hefur enn ekki staðfest breytingar á gjaldskrá Hitaveitu Reykjavíkur og Rafmagnsveitu Reykjavíkur, sem gera ráð fyrir hækkun á gjald- skrám, og líklegt er að svo verði ekki á næstunni eins og fram kemur í svari iðnaðarráðherra við fyrir- Austfirðir: Samkomulag um sérleyfin SAMKOMULAG hefur nú tekist í sér- leyfisdeilunni á Austfjörðum, en deilu- aðilar sátu fundi í samgönguráðuneyt- inu i gær og i fyrradag undir forsæti Krynjólfs Ingólfssonar ráðuneytis- stjóra. Endastöð Austurleiðar hf. og Sér- leyfisbifreiða Akureyrar sf. hefur fram til þessa verið á Seyðisfirði, en í samkomulaginu er gert ráð fyrir, að endastöð fyrirtækjanna verði nú Egilsstaðir. Þá segir í samkomulag- inu, að fyrirtækin Austurleið og Sérleyfisbifreiðir Akureyrar séu reiðubúin til að veita sérleyfishöfum á Austurlandi aðstoð við skipulagn- ingu og auglýsingu ferða innan fjórðungsins. Ennfremur er gert ráð fyrir að sérleyfishafar velji fulltrúa til viðræðna um framkvæmd fram- angreindrar aðstoðar. Einnig segir í samkomulaginu að ferðir milli Seyð- isfjarðar og Egilsstaða verði skipu- lagðar með tengingu við komu- og brottfarartíma bifreiða fyrirtækj- anna þangað. spurn á Alþingi 9. marz síðastliðinn, beinir stjórn veitustofnana því til borgarráðs að gengið verði eftir svörum ráðherra þegar í stað svo hægt verði að taka nauðsynlegar ákvarðanir um rekstur og fram- kvæmdir veitustofnana Reykjavík- ur. Á meðan gjaldskrá RR fær ekki staðfestingu iðnaðarráðherra á um- beðinni gjaldskrárhækkun leggur stjórn veitustofnana til við Borgar- ráð, að fjárhagsvanda RR verði mætt með því að greiða ekki verð- jöfnunargjald til ríkissjóðs og jafn- framt að kröfum um greiðslu drátt- arvaxta vegna þess verði vísað á bug.“ Borgarráð hefur ekki tekið af- stöðu til beiðni stjórnar veitustofn- ana Reykjavíkur, en hefur gert eft- irfarandi bókun: „Borgarráð vekur af gefnu tilefni athygli á því að það telur að ráðherra geti bakað ríkis- sjóði bótaskyldu með því að draga óeðlilega staðfestingu á löglega sett- um gjaldskrám Hitaveitu og Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Borgarráð beinir því til iðnaðarráðherra að IDNADAKRÁÐHKRKA. Iljörleifur Guttormsson, dró fréttaflutning Morg- unblaðsins inn í umræöur á Alþingi sl. þriðjudag, þegar rætt var um Orku- stofnun og Helguvík. Iðnaðarráðherra flutti ra-ðu sína eftir að Ólafur Jó- hannesson, utanríkisráðherra, hafði gert grein fyrir sjónarmiðum sínum. Hér fer upphaf ræðu iðnaðarráðherra, þar sem hann vék að Morgunblaðinu: „Ég átti nú satt að segja ekki von á því að Morgunblaðinu bættist sá liðsmaður sem hér kom fram í málflutningi hæstv. utanríkisráð- herra áðan og ég get a.m.k. ekki óskað ríkisstjórninni til hamingju með það. Ég ætla hér ekki að fara að standa í deilum við hæstv. utanrík- isráðherra á þessum vettvangi, þó að hann hafi borið mig hér ýmsum býsna þungum sökum og haft hér uppi orð, sem ég hafði nú ekki reikn- að með að fram kæmu frá honum hér á hv. Alþingi. Hann gengur nefnilega í þá sömu gryfju og hv. 4. þm. Vestfirðinga (Þorvaldur Garðar Kristjánsson, innsk. Mbl.) að gefa sér það sem lesa mátti í Morgun- blaðinu laugardaginn 12. mars lík- lega (umrædd frétt birtist laugar- daginn 13. mars, innsk. Mbl.), að ég hafi gefið fyrirmæli um að rifta hann staðfesti nú þegar áðurnefnd- ar gjaldskrár án frekari dráttar og áskilur sér rétt til að krefjast bóta fyrir tekjutap veitnanna, hafi gjaldskrárnar eigi verið staðfestar fyrir næstu mánaðamót." Pálmi Jónsson: Engar áætlanir um stjórnarslit „ÞAÐ ER öllum kunnugt að það er yfirlýst stefna stjórnarinnar að starfa út kjörtimabilið, hvort svo verður getur enginn sagt til um með vissu. Það eru engar áætlanir af minni hálfu um hið gagnstæða," sagði landbúnaðar- ráðherra, Pálmi Jónsson, er Morgun- blaðið bar undir hann ummmæli dómsmálaráðherra, Friðjóns Þórð- arsonar, þess efnis að hann áliti að slíta þyrfti stjórnarsamstarfinu áð- ur en að kosningum kæmi, ætti Sjálfstæðisflokkurinn að geta gengið óskiptur til kosninga. samningnum. Það eru fyrirmæli, sem ég hef ekki gefið og hef aldrei gefið í þessum samningi (á líklega að vera „þessu samhengi", innsk. Mbl.) og kom á framfæri leiðrétt- ingu við þá fullyrðingu í Morgun- blaðinu degi síðar." (Sjá um þetta í leiðara Mbl. i dag og Staksteinum) Gunnar Thoroddsen: Meiri líkur á því aö steinullarverksmidja rísi á Sauðárkróki ÉG VIL ekki láta uppi persónulega af- stöðu mína til staðsetningar steinullar- verksmiðju sem stendur fyrr en málið verður tekið til afgreiðslu í ríkisstjórn- inni. Hins vegar met ég stöðuna þannig að meiri líkur séu á því að verk- smiðjan verði á Sauðárkróki," sagði forsætisráðherra, Gunnar Thorodd- sen, í samtali við Morgunblaðið, er hann var inntur eftir persónulegri afstöðu sinni til staðsetningar stein- ullarverksmiðju. Að öðru leyti vildi hann ekki tjá sig um málið. Steingrímur Hermannsson, samgönguráðherra: „Spurningar um sam- spil hersins og pólitískra afla réttlætanlegar“ STEINGRÍMUR Hermannswon, samgönguráðherra, segir í viðtali við Dagblaðið og Vísi í gær: „Spurningar um samspil hersins og einhverra póli- tiskra afla hér á landi eru réttlætan- legar." Steingrímur Hermannsson segir þetta í tilefni af fyrirspurn frá hlaðinu um ákvörðun Bandaríkja- manna í samhandi við rannsóknir í Helguvík. Steingrímur Hermannsson segir ennfremur: „Ákvörðunin er hins vegar jafn fráleit hvort sem herinn hefur tekið hana hvattur eða óhvattur." Morgunblaðið reyndi í gærkvöl að ná tali af Steingrími He mannssyni til þess að leggja fyi hann þær spurningar hvort hai væri með þessum orðum að gefa 1 kynna að Ólafur Jóhannesso utanríkisráðherra, hefði hva bandaríska sjóherinn til þess ; taka þessa ákvörðun eða hvo hann ætti við stjórnarandstöðui með ummælum sínum um „pólitíi öfl“ hér á landi en ekki tókst að r í Steingrím Hermannsson. Iðnaðarráðherra á Alþingi: Liðsmaður Morgun- blaðsins og Helguvík

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.