Morgunblaðið - 25.03.1982, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1982
35
sumar er áformað að malbika
Hraunbrún, Hvammabraut, Suð-
urhvamm, Stakkahraun og hluta
af Dalshrauni.
Gerð hefur verið áætlun um að
koma öllu frárennsli frá bænum
út fyrir hafnargarða. Síðasti
áfangi þessa verks er lögn safn-
lagnar meðfram Fjarðargötu, sem
nú er unnið að og áformað er að
ljúka á þessu ári.
Til skólabygginga í Hafnarfirði
er veitt samtals rúmum 9,3 millj.
kr. Helstu verkefni eru bygging
leikfimihúss við Víðistaðaskóla,
sem áætlað er að taka í notkun
næsta haust, og bygging 3. áfanga
Öldutúnsskóla, sem byrjað verður
á næsta sumar. Ennfremur verða
gerðar endurbætur á gömlu bygg-
ingunni við Flensborgarskóla, inn-
réttað húsnæði fyrir rafiðnaðar-
deild Iðnskólans og lokið við bygg-
ingu 5. áfanga Víðistaðaskóla.
I byggingu er nýr leikskóli við
Norðurvang, sem tekinn verður í
notkun á næstunni. I undirbúningi
er bygging nýs leikskóla, sem rísa
á við Suðurbraut. Áætlað er að
hefja byggingarframkvæmdir við
skólann á komandi sumri.
Þá er unnið að undirbúningi
viðbyggingar við Sólvang og bygg-
ingar fyrir heilsugæslu Hafnar-
fjarðar. Ef tilskilin leyfi heil-
brigðisráðuneytis fást er áformað
að hefja framkvæmdir við Sól-
vang á þessu ári.
Nýlega var tekinn í notkun hluti
af félagsheimilisálmu við íþrótta-
húsið, en innréttingum verður að
fullu lokið á þessu ári. Ákveðið er
að stækka búningsklefa og böð í
Sundhöllinni. Á árinu verður
einnig byrjað á byggingu útisund-
laugar í Suðurbáe. Bærinn vinnur
nú að gerð malarvallar á Hvaleyr-
arholti og grasvalla við Kapla-
krika.
Ýmis fleiri verkefni eru á döf-
inni hjá Hafnarfjarðarbæ á þessu
ári og má þar til nefna fram-
kvæmdir við fegrun bæjarins,
byggingu verkamannabústaða,
kaup á leiguíbúðum og úrbætur í
vatnsbóli bæjarins í Kaldárbotn-
um.
(Kréttatilkynning)
Félag læknanema:
Lýsir fullum
kjarabaráttu
fræðinga og
Morgunblaðinu hefur borist eftir-
farandi fréttatilkynning frá Félagi
læknanema:
Að gefnu tilefni vill Félag
læknanema koma etirfarandi á
framfæri:
Félagið lýsir yfir fullum stuðn-
ingi við hjúkrunarfræðinga og
sjúkraliða í kjarabaráttu þeirra.
Undanfarin ár hefur Félag
stuðningi við
hjúkrunar-
sjúkraliða
læknanema séð fyrir aðstoðarfólki
við hjúkrun til afleysinga á sumr-
in þegar faglært starfsfólk hefur
ekki fengist.
Félag læknanema mun ekki
bjóða frain vinnuafl til að fylla í
stöður þessa fólks, ef fjöldaupp-
sagnir koma til framkvæmda.
Þvert á móti mun félagið beita sér
gegn því að læknanemar taki að
sér slíka vinnu.
GRUnDIG
_l _l k_y w
GÓÐ KJÖR- EINSTÖK GÆÐI
LAUGAVEGIÍO, SlMI 27788
VANTAR ÞIG VBMNU
VANTAR ÞIG FÓLK
laaaaBl
laasa
.■.»_____
IBBBB8BBKS8B
méFludáðum
SKÍÐl. öll skíðaadstaða bœjarins í Hlíðar-
fjalli verður að sjálfsögðu í fullum rekstri og
þar verða haldin tvö opin skíðamót:
Pað verður mikið um að vera á
Akureyri nú um páskana. Par
eru allir að keppast við að
búa í haginn fyrir gestina I Páskamót Flugleiða verður haldið á skírdag,
Og Akureyrarbœr býður / f} e- fimmtudaginn 8. apríl. Petta eropið ungl-
nlln vplLrnmnn í / in8amót> Þar sem keppt er í fjórum aldurs-
/ fiokkum drengja og stúlkna. Pátttaka tilkynn-
heimsókn norður. / ist til Skíðaráðs Akureyrar.
Að loknu trimminu verðursvo dregið um þrjá
ferðavinninga og eiga þar allir þátttakendur
jafna möguleika, hvort sem þeir verða fyrstir
eða síðastir í mark.
SKEMMTANIR. Auk skíðaiðkana verður
hœgt að gera margt sér til skemmtunar.
Síðdegissigling um Eyjafjörð verður laugar-
daginn 10. apríl. Petta verður 4 tíma skemmti-
sigling um fjörðinn og verður lagt afstað upp-
úr hádegi. Pátttökugjald er aðeins 70 krónur,
en pöntunum verður veitt móttaka á Hótel
KEA.
Dansinn dunar á öllum skemmtistöðum
Akureyrar eins og lög leyfa um páskana. Pað
verður dansað í Allanum og á H-IOO, en á
KEAmun Finnur Eydal skemmta matargest-
um með hljóðfœraleik.
MATUR OG GIST/NG. Pað erhœgtað velja
um fjóra gististaði: Hótel KEA, Varðborg,
Hótel Akureyri og Skíðastaði. Auk veitinga
sem þar eru á boðstólum má minna á hina
ágœtu veitingastaði Smiðjuna og Bautann.
VERSLANIR í miðbœ Akureyrar verða
flestar opnar milli kl. 9.00 og 12.00 laugar-
daginn 10. apríl. PeirraámeðaleruSporthús-
ið, Leðurvörur, Gullsmíðastofan Skart,
Cesar, Bókaverslun Jónasar og Pedro-
myndir.
Páskatrimm Flugleiða verður svo á annan i
páskum, 12. april. Trimmið, sem er fólgið í
stuttri skíðagöngu, er ætlað fyrir alla fjöl-
skylduna og keppnin felst ekki í því að verða
fyrstur í mark heldur því að vera með. Allir
þátttakendur fá viðurkenningu og fjölskyldur
fá sérstaka viðurkenningu. Til þess að létta
mönnum gönguna verður boðið upp á hress-
ingu meðan á henni stendur.
UPPLÝSINGAR um ferðir til Akureyrar um
páskana gefa Úrval, Útsýn og Ferðaskrifstofa
ríkisins.
URVAL
ÚTSÝN
FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS