Morgunblaðið - 28.03.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1982
55
ALDIRNAR
Lifandi saga liðinna atbuiða
í máli og myndum
„Aldirnar” eru sjálfsögð eign á sérhverju
menníngarheimili. Með útkomu seinni hluta
Aldarinnar sextándu, I551-16(X), eru bindin alls
orðin ellefu talsins:
Öldin sextánda I-II 15()1-16(X)
Öldin sautjánda 1601-1700
Öldin átjánda I-II 1701-18ÍX)
Öldin sem leiö I-II 1801-1900
Öldin okkar l-IV 1901-1970
Látið ekki undir höfuð leggjast að bæta
nýjasta bindinu við þau sem fyrir eru.
:eaai
i a • i
um
SKIÐI. öll skíðaaðstaða bœjarins í Hlíðar-
fjalli verður að sjálfsögðu í fullum rekstri og
þar verða haldin tvö opin skíðamót:
Það verður mikið um að vera á
Akureyri nú um páskana. Þar
eru allir að keppast við að
búa í haginn fyrir gestina j Páskamót Flugleiða verður haldið á skírdag,
Og Akureyrarbœr býður / þ e. funmtudaginn 8-apríl. Þettaeropiðungl-
nlln ooWnmnn í / in8am°h þar sem keppt er í fjórum aldurs-
j flokkum drengja og stúlkna. Þátttaka tilkynn-
heimsókn norður. / ist til Skíðaráðs Akureyrar.
Að loknu trimminu verðursvo dregið umþrjá
ferðavinninga og eiga þar allir þátttakendur
jafna möguleika, hvort sem þeir verða fyrstir
eða síðastir í mark.
i
SKEMMTANIR. Auk skíðaiðkana verður
hægt að gera margt sér til skemmtunar.
Síðdegissigling um Eyjafjörð verður laugar-
daginn 10. apríl. Þetta verður 4 tíma skemmti-
sigling um fjörðinn og verður lagt afstað upp-
úr hádegi. Þátttökugjald er aðeins 70 krónur,
en pöntunum verður veitt móttaka á Hótel
KEA.
Dansinn dunar á öllum skemmtistöðum
Akureyrar eins og lög leyfa um páskana. Það
verður dansað í Allanum og á H-100, en á
KEA mun Ingimar Eydal skemmta matargest-
um með hljóðfœraleik.
MATUR OG GISTING. Það erhœgtað velja
um fjóra gististaði: Hótel KEA, Varðborg,
Hótel Akureyri og Skíðastaði. Auk veitinga
sem þar eru á boðstólum má minna á hina
ágœtu veitingastaði Smiðjuna og Bautann.
VERSLANIR í miðbœ Akureyrar verða
flestar opnar milli kl. 9.00 og 12.00 laugar-
daginn 10. apríl. Þeirra á meðal eru Sporthús-
ið, Leðurvörur, Gullsmíðastofan Skart,
Cesar, Bókaverslun Jónasar og Pedro-
myndir.
Páskatrimm Flugleiða verður svo á annan í
páskum, 12. apríl. Trimmið, sem er fólgið í
stuttri skíðagöngu, er ætlað fyrir alla fjöl-
skylduna og keppnin felst ekki í því að verða
fyrstur í mark heldur því að vera með. Allir
þátttakendur fá viðurkenningu og fjölskyldur
fá sérstaka viðurkenningu. Til þess að létta
mönnum gönguna verður boðið upp á hress-
ingu meðan á henni stendur.
UPPL ÝSINGAR um ferðir til Akureyrar um
páskana gefa Úrval, Útsýn og Ferðaskrifstofa
ríkisins. * >■ i
URVAL
ÚTSÝN
FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS