Morgunblaðið - 28.03.1982, Síða 28

Morgunblaðið - 28.03.1982, Síða 28
76 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Eskifjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. Sandgerði Blaðburðarfólk óskast í Noröurbæ. Upplýsingar í síma 7790. ptó>r0ttttl>Mii$í Laust starf j Þurfum að ráða í heilsdags skrifstofustarf mánuðina apr.—sept., og hugsanlega Vfe dags starf eftir sept. Bókhald og vélritunar- kunnátta skilyrði. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 30. mars merkt: „Apr- íl—sept. — 1721“. Atvinna Verkafólk óskast til salt og skreiðarverkunar. Fæði og húsnæði á staönum. Unnið eftir bónuskerfi. Upplýsingar í síma 98-2255. Vinnslustööin hf., Vestmannaeyjum. Meinatæknar á rannsóknardeild Landakotsspítala eru lausar stöður nú þegar eða síðar, eftir sam- komulagi. Full störf, hlutastörf, afleysingar. Uppl. gefa yfirlæknir og deildarmeinatæknar. Kjötiðnaðar- maður Óska eftir að ráöa kjötiðnaðarmann, mat- svein eða mann vanan kjötiðnaöi. Mikil vinna. Upplýsingar á staönum frá 9—6 mánudag. Kjörval, Mosfellssveit. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa. Verzlunarskóla- eða hliöstæð mennt- un æskileg. Skriflegar upplýsingar, er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu fyrir 4. apríl nk. merkt: „Austurbær — 6066“. Vélritun — skráning Vanan starfsmann vantar til vélritunar og skráningar á diskettuvél hjá endurskoðun- arskrifstofu. Möguleiki á hlutastarfi eða starfi í skamman tíma. Góð laun í boði fyrir hæfan starfsmann. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „Vélritun/- skráning — 1731“, fyrir 31. marz nk. Dyravörður Viljum ráða dyravörð til starfa. Tungumála- kunnátta nauðsynleg. Uppl. á skrifstofu frá 10—12. Ekki í síma. Veitingahúsið Naust. Hjúkrunar- fræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa að Sól- vangi í Hafnarfirði. Um er að ræða morgun- vaktir, kvöldvaktir og til sumarafleysinga. Nánari uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Forstjóri. Iðnverkamenn Viljum ráða nokkra iðnverkamenn til starfa í verksmiðju okkar strax. Uppl. hjá verkstjóra eða verksmiðjustjóra, ekki í síma. Umbúðamiðstöðin hf., Héðinsgötu 2. Kristján Ó. Skagfjörð hf. leitar eftir mönnum til starfa í tölvudeild Verslunarstörf Ungan mann vantar í verslunar- og lager- starf. Stúlka óskast í kjötafgreiöslu hálfan daginn. Uppl. í Verzl. Víði, Austurstræti 17. — Viðskiptafræðingi eða manni með hlið- stæöa menntun. Starfssviö: Markaöskönnun, kynningar á tölvubúnaði frá DEÓ, ásamt til- boðsgerð. — Kerfisfræöingi með reynslu í bókhalds- verkefnum. Starfssvið: Námskeiðshald, ráö- gjöf varöandi samanburð á forritakerfum, ásamt markaðskönnun. Tölvudeild KOS er nr. 2 á tölvumarkaöinum og hefur vaxið mjög ört á undanförnum ár- um. Helsti samstarfsaðili er Digital Equip- ment óorporation, sem framleiðir PDP-11 og VAX-11 tölvusamstæður. Frekari upplýsingar um ofangreind störf veitir Frosti Bergsson frá kl. 10—12 næstu daga. Skriflegar umsóknir skulu hafa borizt fyrir 30. apríl 1982. Sími 24120 — Hólmsgötu 4 — Reykjavík Hárgreiðslu- sveinn óskast sem fyrst hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 10949. Laganemi Sem er að Ijúka 3. ári óskar eftir sumarstarfi. Getur hafið störf um miðjan maí. Tilboö sendist augl.deild Mbl. sem fyrst merkt: „Laganemi — 6064“. íslenska járnblendifélagið hf. 0 KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HF. VILTU VINNA — STUNDUM? Ef þú vilt ekki fasta vinnu en hefur tök á því að vinna ákveðin tímabil og vilt tilbreytingu í störfum, kynntu þér þá starfsemi Liðsauka hf. Við óskum eftir fólki á skrá hjá okkur með ýmiss konar menntun, þjálfun og reynslu. Við bjóðum starfsmönnum okkar tímabundin störf (frá V4 degi til 3 mánaöa) hjá ýmsum fyrirtækjum og stofnunum, sem þurfa á liðs- auka að halda, t.d. vegna afleysinga eöa auk- inna verkefna. Umsóknareyðublöö og nánari upplýsingar fást á skrifstofunni, Hverfisgötu 16A, og í síma 13535. Liösauki hf. Óskum eftir að ráða starfsfólk til ýmissa starfa við hóteliö og söluskála í sumar. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Z — 6007“ eða pósthólf 312-121 Rvk. óskar að ráða raftækni sem verkstjóra á almennt rafmagnsverk- stæði í viðhaldsdeild. Umsóknarfrestur er til 3. apríl nk. Umsóknum sé skilaö á eyðublöðum sem fást í Bókaversl- un Andrésar Níelssonar hf., Akranesi, og skrifstofu félagsins í Tryggvagötu 19, (Toll- húsinu), Reykjavík. Adolf Ásgrímsson, tæknifræðingur, veitir all- ar nánari upplýsingar í síma 93-2644, dag- lega milli kl. 10.00—12.30. Grundartanga, 19. mars 1982. Starf óskast 28 ára maður með víðtæka reynslu í bók- haldi, áætlanagerðum og ársuppgjörum, óskar eftir vel launuðu framtíðarstarfi. Getur hafið störf fljótlega. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Starf — 1720“. Fyrirtækja- stjórnendur Viðskiptafræðinemi á 3ja ári óskar eftir starfi í sumar. Hlutastarf næsta vetur kæmi vel til greina. Hef reynslu í bókhaldsstörfum. Þeir sem óska eftir nánari upplýsingum hringi í síma 20099 eftir kl. 18.00.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.