Morgunblaðið - 28.03.1982, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.03.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1982 79 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bókaútgáfa óskar að ráöa starfskraft til afgreiöslu og ýmissa skrifstofustarfa. Vél- ritunarkunnátta er æskileg. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlega sendiö nafn og uppl. um fyrri starfsreynslu til augl. deildar Mbl. merkt: „B — 1739“. Sölumaður Toyota-umboöiö leitar að röskum sölumanni í bíladeild. Upplýsingar í síma 44144. Toyotaumboðið, Nýbýlavegi 8, Kópavogi. Innskrift — vélritun Vantar vanan starfsmann, hálfan eða allan daginn, í nýtt fyrirtæki (prentsmiðju) í Reykja- vík. Tilboö sendist augl.deildar Mbl. fyrir mánaö- armót, merkt: „Tölva — 1736“. raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar Flugvél til sölu TF-UPP sem er Cessna Skyhawk árgerð 1977 til sölu. Vélin er búin til IFR-flugs. Skýli í Flug- göröum getur fylgt, eöa selst sér í lagi. Upplýsingar í símum 41554 og 71040. Fiskbúð Til sölu er fiskbúö \ góöu hverfi. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „F — 6010“ fyrir nk. þriðjudagskvöld. Vélsmiöja Til sölu vélsmiðja í fullum rekstri í Reykjavík. Vélsmiöjan er í leiguhúsnæði. Áhugasamir leggi inn nöfn og símanúmer til augl.deildar Mbl. fyrir 3. apríl nk. merkt: „Vélsmiðja — 1675“. Nýlenduvöruverzlun til sölu Til sölu er nýlenduvöruverslun í eigin hús- næöi á góöum staö í Laugarneshverfi. Upp- lýsingar veitir Jón Bjarnason í síma 11344 og 12471. Til sölu Chevrolet Malibu, árg. 1981. Nýr bíll. 6 cyl. Sjálfskiptur, vökvastýri. Skipti möguleg. Uppl. á Bílasölu Guöfinns. Sími 81588. Öskubíll/Vörubíll Til sölu MAN 9-192 vörubifreið árgerö 1973 með 15 rúmmetra sorptunnu af Kuka-gerö. Til greina kemur að selja bifreiöina, sem er meö tvöföldu húsi, sér, og sorptunnu sér. Bifreiöin er í góðu ástandi, m.a. var vél endurbyggð í október 1980 og drif uppgert í des. 1980. Veröhugmynd: Bifreiö meö sorp- tunnu 300—350 þús., eftir greiösluskilmál- um. Bifreiö á grind kr. 160—180 þús., eftir greiösluskilmálum og fylgihlutum. Upplýsingar í síma 84449 og eftir kl. 7 í síma 50274. tilkynningar íslenzka járnblendifélagið hf. aö Grundartanga Tilkynning um breytt símanúmer Frá og meö miövikudeginum 31. mars 1982 breytast símanúmer íslenska járnblendifé- lagsins hf. á Grundartanga og veröa þá þannig: Aöalsími 3944 Eftir lokun skiptiborðs: Svæöisvarsla 3945 Jón Sigurðsson framkv.stj. 3946 Stjórnstöö 3948 Bókasafn Menningar- stofnunar Bandaríkjanna Frá og með 1. apríl verður Bókasafn Menn- ingarstofnunar Bandaríkjanna, Neshaga 16, opiö sem hér segir: Mánud., þriðjud., miö- vikud. og föstud. kl. 11.30—17.30, fimmtud. kl. 11.30—20.00. Fyrirspurnum svarað í síma 19900 frá kl. 8.30—17.30. Söluturn til sölu Af sérstökum ástæöum er góöur söluturn til sölu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir miövikudag 31.3. merkt: „Söluturn — 6004“. Til sölu Toyota Carina station delux árg. 1981 ekin 1900. Fylgihlutir, útvarp, sísalistar og sumar- dekk. Upplýsingar í síma 76223. Húseigendur Þeir húseigendur sem hafa hugsað sér aö setja DECADEX á hús sín í sumar, ættu aö fara aö ganga frá pöntunum sínum strax, vegna þess tíma sem tekur aö fá efniö til landsins. „ . . .. Polarhus hf., Brautarholti 20, Reykjavík, simi 23370. ýmisiegt Matvöruverslun Óska eftir aö taka á leigu litla matvöruversl- un. Tilboö óskast sent afgr. Mbl. merkt: „V- 6065“. Tilkynning Video-klúbburinn Borgartúni 33, flytur laug- ardaginn 27. mars í nýtt, rúmgott húsnæöi aö Stórholti 1. Næg bílastæði. Erum með um 500 titla í VHS-kerfi, frá mörgum stórfyrir- tækjum t.d. Warner Bros. Nýir félagar vel- komnir, ekkert innritunargjald. Opiö virka daga og laugadaga frá kl. 12—21. Lokað sunnudaga. Video-kiúbburinn hf., Stórholti 1, simi 35450. vinnuvélar Notaðar vinnuvélar: Traktorsgrafa CASE 580F Beltagrafa ATLAS 1602 Jaröýta CAT D4-D Jaröýta CAT D-5-D Traktorsgrafa MF 50B Hjólaskófla MF 356 Traktorsgrafa I.H. 3820 A Traktorsgrafa MF 70 Beitagrafa JCB 7 C Hjólaskófla Michigan 85 II Vökvagrafa Braut XII Traktorsgrafa JCB 3.D. Beltagrafa JCB 6 C Jarðýta CAT D6B Vélar & Þjónusta HF., Járnhálsi 2. Sími: 83266. Vinnuvélar Til sölu meðal annars: Heincel F-261 steypubílar, árg. '69—’75 (4). IH 70F 2,5 r.mtr. vélskófla. John Deere traktorsgrafa, árg. ’67. Allen 20 tonna kranabíll Scania LBS 110 3ja öxla vörubíll, árg. '71. 15 rúmmtr. malarvagn, 2ja öxla. Gufuketill til hitunar á efni og mótum. Mjög hagstætt verö og greiösluskilmálar. Einnig: Allen-1564, 18 tonna kranabíll, árg. '68. Lorrain 325 25 tonna kranabíll, árg ’66. Ofangreindir kranar eru með grindarbómu og vökvafótum og í mjög góðu ástandi. Ýmsar geröir og stærðir af byggingakrönum. JCB-8C og 8D beltagröfur. Bröyt X-3, X-30 og X-2 meö gröfu- og firi- mokstursbúnaöi. Yale 3000B, 3 rúmtr. Kðstýrö véfskófla. Cat. 966C vélskóflur. Cat. D-5, D6C og D7E ýtur með ripper. Leitið nánari upplýsinga um verö og skilmála. RAGNAR BERNBURG — Vélar og varahlutir, Skúlatúni 6. S.: 27020. Kvökts.: 82933.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.