Morgunblaðið - 28.03.1982, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1982
81
raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Atvinnulífið og
höfuðborgin
— Lifandi miðbær —
Verzlunarráð íslands gengst fyrir ráðstefnu
undir heitinu: Atvinnulífið og höfuðborgin —
Lifandi miöbær, að Hótel Borg þriðjudaginn
30. marz klukkan 16.15—18.30.
Um áratuga skeið hefur skipulag miðbæjar-
ins veriö á dagskrá borgaryfirvalda. Ef skipu-
lag og uppbygging í miðbænum er borið
saman við ný hverfi, má segja, að miöbærinn
hafi verið látinn sitja á hakanum.
Þrátt fyrir að ýmislegt hafi verið gert á seinni
árum til þess að lífga upp á miðbæinn, vantar
enn mikið á, að miðbærinn dragi fólk að.
Ástæðan er sú, að nokkur grundvaliaratriöi,
sem eru forsendur fyrir því aö miðbærinn
geti gegnt hlutverki sínu, hafa verið vanrækt.
Ymis atvinnu- og þjónustustarfsemi, sem að-
eins þrífst í miðbæ, fær ekki að blómgast.
Borgaryfirvöld hafa skipulagt miðbæinn, án
þess að markviss framkvæmdaáætlun hafi
fylgt í kjölfarið. Við skipulagningu hefur lítið
sem ekkert samráö verið haft við hagsmuna-
aöila, né heldur hafa verið fundnar leiðir til að
örva til uppbyggingar.
Sú þróun, sem orðið hefur í málefnum mið-
bæjarins, er, að miðbæjarsækin fyrirtæki
eiga í æ ríkari mæli við erfiðari rekstrarskil-
yrði að Fasteignagjöld taka hvorki mið af
raunverulegri notkun lands né raunveru-
legum veltumöguleikum fyrirtækja. Fasteigna-
gjöld jafnt fyrir íbúðarhús sem og verzlunar-
og skrifstofuhúsnæði hafa neikvæöar afleiö-
ingar.
Skortur á bílastæðum og erfið aðkoma fyrir
bílaumferð hefur fælt fólk frá, jafnt borg-
arbúa sem ferðamenn, sem vilja leggja leið
sína í miðbæinn um helgar og á virkum dög-
um, annaöhvort til aö verzla eða skoða og
taka þátt í því mannlífi, sem sérhver miöbær
á að geta fóstrað.
Verzlunarráð íslands vill því hvetja alla hags-
munaaðila að Sþorna gegn þessari öfugþró-
un. Þeir, sem hlut eiga að máli, þurfa að taka
höndum saman f samráði við borgaryfirvöld
um að skapa fjölbreyttan og líflegan miðbæ.
Allir, sem hagsmuna eiga að gæta, eru því
hvattir til aö mæta á ráðstefnuna.
Dagskrá:
16.15—16.20 Setning: Ragnar S. Halldórs-
son, form. VI.
16.20—16.30 Ávarp borgarstjórans í
Reykjavík, Egils Skúla Ingibergssonar.
16.30— 16.50 Gildi miðbæjar fyrir höfuð-
borgina — Samleið samskipta og viðskipta
— Jón Baldvin Hannibalsson ritstj.
16.50— 17.10 Atvinnurekstur og miðbærinn
— Skilyrði til atvinnu og fasteignarekstrar í
miðbænum — Guðmundur Arnaldsson,
hagfr. VÍ.
17.10—17.30 Bifreiðin og miðbærinn —
Umferð, bílastæði, bílageymslur, almenn-
ingsvagn — Þórarinn Hjaltason verkfræðing-
ur.
17.30— 17.50 Framkvæmd miðbæjarskipu-
lags — hér og erlendis — Kristinn Ragnars-
son arkitekt.
17.50— 18.30 Almennar umræöur.
Ályktanir.
Ráðstefnustjóri: Albert Guðmundsson al-
þingismaður.
Steinsteypufélag íslands
heldur almennan félagsfund, mánudaginn 29.
mars, kl. 20.30.
Fundarefni: Viðgerðir á alkalískemmdum.
Fyrirlesari Hákon Ólafsson, verkfræðingur
Rannsóknastofnunar byggingariönaöarins.
Fundarstaður: Hótel Loftleiðir, auditorium.
Stjórnin.
Stéttarfélag verkfræðinga:
Aðalfundarboð
Aðalfundur Stéttarfélags verkfræðinga verð-
ur haldinn í Hótel Esju þriðjudaginn 30. marz
nk. kl. 20.30.
Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Borin verður upp tillaga um
heimild til vinnustöðvunar.
Félagsmenn fjölmennið.
Stjórnin.
Aöalfundur Verzlunarmannafélags Reykja-
víkur verður haldinn að Hótel Esju mánudag-
inn 29. marz 1982 kl. 20.30.
Dagskrá: Samkvæmt félagslögum.
Verzlunarmannafélag Reykja víkur.
Hafnarfjörður
Fundur verður haldinn í Félagi óháöra borg-
ara, að Austurgötu 10, miðvikudaginn 31.
mars kl. 21.
Ákvöröun tekin um framboðslista félagsins í
bæjarstjórnarkosningunum 22. maí nk.
Stjórnin.
Félag___________
Járniðnaðarmanna
Félagsfundur
verður haldinn þriðjudaginn 30. mars 1982
kl. 8.30 e.h. að Hótel Esju, 2. hæð.
Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Kynnt ný reglugerð um iðnfræöslu.
3. Kjaramálin.
4. Önnur mál.
Mætiö vel og stundvíslega.
Stjórn Félags járniónaðarmanna.
Hjúkrunarfræðingar
Félagsfundur veröur haldinn í Átthagasal Hótel
Sögu þriöjudaginn 30. mars kl. 20.30.
Reykjavíkurdeiid HFÍ.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavíkur fer fram opinbert uppboö á eign-
um þrotabús Hreins Líndal í uppboössal tollstjórans í Reykjavík í
Tollhúsinu, Tryggvagötu 19, hafnarmegin, miövikudaginn 31. mars
1982 kl. 16.00. Uppboöinu veröur haldiö áfram fimmtudaginn 1. april
kl. 16.00, föstudaginn 2. apríl kl. 16.00 og laugardaginn 3. april kl.
15.00.
Seldur veröur ýmis konar tiskufatnaöur úr verslun þrotabúsins, sem
var til húsa aö Skólavöröustig 3, Reykjavík, svo og allt innbú þrota-
búsins.
Tiskufatnaöur þessi er á dömur og herra, svo sem jakkaföt. frakkar,
skyrtur, vesti, smókingar, leöurjakkar, kjólar, dragtir, blússur, peysur,
buxur, kápur, pils, hálsbindi, slaufur, leöurbelti, treflar, slæöur, sokk-
ar, dömu- og herraskór, hanskar, leöurhandtöskur og feröatöskur,
seölaveski, snyrtivörur, ilmvötn o.fl. Þá veröa seldir ýmsir skrautmun-
ir úr keramik. Ennfremur húsgögn, svo sem rococcostólar, kinverskur
skermur, barborö á hjólum, lampaborö, innskotsborö, borölampar.
kommóöa, skatthol, boröstofuborö og stolar, 3 antikskápar og fleira
af húsgögnum og húsmunum, þ. á m. raftæki, þrigripshillur, gylltar og
krómaöar meö gleri, fataslár og statíf, rafritvel Kovak, reiknivól Omi,
Sveda búöarkassi og margt fleira.
Meginhluti fatnaóarins veröur seldur í litlum einingum, allt niöur í
eínstakar flíkur.
Avísanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki gjald-
kera. Greiösla fari fram viö hamarshögg.
Uppboöshaldarinn i Reykjavik
tifboö — útboö
Útboð
Stjórn verkamannabústaöa á Selfossi óskar
eftir tilboðum í að steypa upp og fullgera hús
á Háengi, 12—14, á Selfossi. Útboðsgögn
verða afhent á Verkfræðistofu Suöurlands,
Heimahaga 11, Selfossi, og Húsnæðismála-
stofnun ríkisins, tæknideild, Laugavegi 77,
Reykjavík, þriðjudaginn 30. mars eftir kl.
13.00 gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboðum
skal skilað á Verkfræðistofu Suöurlands,
Heimahaga 11, Selfossi, þriðjudaginn 20.
apríl, 1982 og verða þá opnuð að viðstödd-
um bjóðendum. Stjórnin
Traktorsgrafa
Ólafsvíkurhreppur, óskar tilboða í Chase 680
G traktorsgröfu, árg. 1980, keyrð 1850 klst.
Grafan verður til sýnis í áhaldahúsi hrepps-
ins, Ólafsvík frá mánudeginum 29.3. 1982.
Tilboðum sé skilað á skrifstofu Ólafsvíkur-
hrepps, Ólafsbraut 34, Ólafsvík, fyrir 6. apríl
1982, merkt: „Ólafsvíkurhreppur traktors-
grafa“.
Útboö
Stjórnarnefnd Fjölbrautaskólans í Breiðholti
óskar eftir tilboöum í lokafrágang E-álmu
skólans. Útboðsgögn verða afhent á
Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu
12, Reykjavík, gegn 3.000,00 króna skila-
tryggingu.
Tilboðum skal skilaö á sama staö og verða
þau opnuö þriðjudaginn 20. apríl nk., kl.
11.00 f.h.
Útboð
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboöum í
lagningu hitaveitu í Hafnir, aðveitu og dreifi-
kerfi.
Aöveituæðin er 0 100 mm við stálpípa um
6,2 km aö lengd. Dreifikerfið eru 0 20—0 70
mm víöar pípur, heildarlengd um 3 km.
Útboðsgögn verða afhent gegn 1000 kr.
skilatryggingu á skrifstofu Hitaveitu Suður-
nesja, Brekkustíg 36, Njarövík og á verk-
fræðistofunni Fjarhitun hf., Borgartúni 17,
Reykjavík.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu
Suöurnesja, fimmtudaginn 15. apríl 1982 kl.
14.00.____________________________________
Útboð
Landsbanki íslands óskar eftir tilboðum í aö
steypa upp og að Ijúka ytri frágangi húss á
Hellissandi, Snæfellsnesi.
Utboðsgögn eru afhent í skipulagsdeild
Landsbankans, Laugavegi 7, IV, hæð, og hjá
útibúi bankans í Ólafsvík gegn skilatryggingu
að upphæð kr. 1.500.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu skipulags-
deildar að Laugavegi 7 og jafnframt í útibúi
Landsbankans í Ólafsvík, miðvikudaginn 14.
apríl 1982, kl. 11.00. Landsbanki íslands.
Útboö
Sjóver hf. óskar eftir tilboöum í 1. verkhluta
nýbyggingar sinnar að Fiskislóð 103—119
A/B við Grandagarð. Grunnflötur húss er
2401 m2.
Helstu verkþættir eru:
Þjöppun lóðar og lagnir í jörð. Undirstöður,
botnplata og steypt burðarvirki.
Útboðsgöng verða afhent á Vinnustofunni
Klöpp hf., Laugavegi 26 frá mánudeginum
29. mars 1982 og tilboð opnuð á sama stað
föstudaginn 16. apríl 1982 kl. 11.00. Skila-
trygging er kr. 500.— |f
VINNUSTOFAN KLÖPP HF 74
AÞKITEKTAR - VFÞKFR€OMGAfJ
Laugavea 2S - RostSo!' 7br
121 Rt \ik — Sim 27777