Morgunblaðið - 28.03.1982, Síða 22

Morgunblaðið - 28.03.1982, Síða 22
70 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1982 Wicanders Exclusive NATURENS SKÖNHET, VINYLENS STYRKA OCH KORKENS FJÁDRINC. STAIHI. V/.WL NÝJASTA NÝH vS2s NÝJASTA NÝn Wicanders Exclusive lítur út eins og viöur — þad er lika náttúruviöur — en þaö er algerlega ný tegund gólfefnis — Þaö er sterkara en náttúruviöur — þaö hefir mýkt korksins — þú getur sjálfur lagt þaö á gólfiö — Plötustærð 90x15 cm. Það besta er valið úr viðnum, sem er fura, kirsberjaviöur og teak. Ofan á völdum viöarspæni liggur slitsterkt vinyl. Millilagiö er mjúkt kork. Undirlag plötunnar er traust PVC filma. Framleitt nákvæmlega eins og kork og plast. Gólfflísarn- ar vinsælu frá Wicanders Korkfabriker AB. Fyrsta sending er uppseld — en næsta sending vænt- anleg bráölega. Komid og skodid Wicanders Exclusive flís- arnar fyrir gólf — veggi og loft. bb Þ. ÞORGRÍMSSON & CO OO 'Armúla 16 sími 38640 Aðalfundur Seljasóknar fer fram á morgun, mánudag, í Ölduselsskóla. Fund- urinn hefst stundvíslega kl. 20.30. Venjuleg aöalfund- arstörf. Sóknarnefnd Polaroid 660 & 640 töfravélar Fallegar, litríkar og skarpar augna- bliksmyndir ■ Háþróaöur leifturljósabúnaður tryggir rétta blöndu af dagsbirtu og „Polaroid“-ljósi hverju sinni, úti sem inni. ■ 660 vélin hefur sjálfvirka fjarlægðarstillingu frá 60 til óend- anlegrar, en 640 vélin er með fix focus. ■ Óþarft aö kaupa sér flashbar og batteri. ■ Notar nýja Polaroid 600 Hig Speed-litfilmuna, eina Ijósnæm- ustu filmu í heimi! ■ Algjörlega sjálfvirk. ■ Á augabragöi framkallast glæsilegar Polaroid litmyndir sem eru varanleg minning líöandi stundar. ■ Polaroid er hrókur alls fagnaðar. ■ Polaroid fæst í helstu verslunum um land allt. ■ Útnefnd myndavél órsins af „What Camera Weekly“. Polaroid ■ Einkaumboö Ljósmyndaþjónustan sf., Reykjavík. Husnaedisstofnun ríkisins Tæknideild Laugavegi 77 R. Sími 28500 ÚiboÓ Verkamanna- bústaðir Selfossi Tilboö óskast í byggingu 10 íbúöa fjölbýlishúss viö Háengi 12 og 14, Selfossi. Húsinu skal skila fullbúnu 20. september 1983. Útboösgögn veröa til afhend- ingar, gegn 2000 króna skilatryggingu, frá hádegi þriöjudaginn 30. marz hjá Verkfræöistofu Suöur- lands, Heimahaga 11, Selfossi, og Tæknideild Hús- næöisstofnunar ríkisins, Laugavegi 77, Reykjavík. Tilboöinu skal skila til Verkfræöistofu Suöurlands, Heimahaga 11, Selfossi, eigi síöar en 20. apríl og veröa þau þá opnuö aö viöstöddum bjóöendum. F.h. stjórnar verkamannabústaöa á Selfossi, Tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.