Morgunblaðið - 28.03.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 28.03.1982, Blaðsíða 38
86 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1982 ^uö^nu- 5PÁ JSJJ HRÚTURINN |lim 21. MARZ—19.APRIL NauAsvnlcgt er art vera áfram gætin(n) í fjármalum. Finndu út hversu miklu þú mátt eyða í skemmtanir og haltu þig vid þart, sama hvaú aArir se^ja. NAUTII) 20. AI’RÍL—20. MAl Taktu þér gotl fri í dag og vertu med fjölskyldunni. Mundu aö láta þína nánustu vita aö þú kunnir vel aö meta allt sem þeir gfra fyrir þig. BRID6E Umsjón: Guðm. Páll Arnarson l*ú spilar 7 lauf í suður og færð út spaðatíu. Norður s DG84 h ÁK3 t ÁK6 I Á43 Suður LJÓSKA h 654 t DG54 I KDG765 TVlBURARNIR ííttS 21. MAl-20. JÚNl (■eymdu öll viöskipti þar til á mánudag. (ieröu þaö sem þú getur til aö foröast rifrildi á heimilinu, en ástvinur þinn er mjög viökva-mur í dag. (>óöur dagur til bréfaskrifta. 3KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl lÁttu vini þina ekki fá þig til að eyða meiru en þú hefur efni á í skemmtanir. I»ú ert eitthvað niðurdregin(n) er líða tekur á kvöldið vegna þess að þér finn- ast ástamálin ekki ganga nógu vel. UÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST l»ú átt erfitt með að hægja ferð- ina eftir öll lætin í vikunni, en það er nauðsynlegt fyrir þig að taka þér frí frá öllum viðskipt- um í dag. Notaðu kvöldið til skrifta og lestrar. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I»ú verður fyrir vonbrigðum með fund með áhrifamönnum, því þú færð ekki þau loforð um stuðn- ing sem þú vonaðist eftir. Helst er að reyna að sinna verkefnum sem fjölskyldan getur unnið að saman heima. VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Líkur eru á að þér leiðist í dag, en gættu þín á vinum sem vilja skemmta sér á þinn kostnað. (■óður dagur til að lesa sér til um eitthvað sem gæti komið að gagni i vinnu síðar meir. DREKINN 23. 0KT.-21. NÓV. I»ú átt erfitt verk fyrir höndum ef þú ællar að fá fjölskyldumeð- lim til að samþykkja fjármála áform þín. Vertu varkár, þú get- ur verið hvassyrt(ur) og særandi án þess að ætla þér það. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Finbeittu þér að þeim sem þú berð áhyrgð á. Feröalög eru ekki líkleg til að heppnast í dag. Best er að einb4‘ita sér að störf- um sem þú getur unnið heima. Wi STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I»að þýðir ekkert fyrir þig að ætla að kaupa þér vinsældir. Varaðu þig á því að verða of tilfinningalega háð(ur) einhverj- um sem þú hefur þekkt í stuttan tíma. P fgl VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Frfiðleikar á heimilnu gera þér erfitt fyrir að Ijúka verkefnum sem þú hafðir a*tlað að Ijúka. I»ú ert gædd(ur) þeim haTileika að geta míðlað málum og þú þarft líklega að nota þann hæfi- leika í dag. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Líkur eru á rifrildi á heimilinu og þú átt erfitt með að Ivnda við þína nánustu. t.óður dagur til að vinna að einhverju sem þarfnast einbeitningar. FERDINAND SMAFOLK THAT POESN'T MEAN U)E HAVE TO LOSE ALL THE RE5T 0F THE 6AME5! rot— Jæja félagar, sýnum þeim nú að viO gefumst ekki upp! l»ótt vid topuóum fyrsta leik I*art er ekki þar með sagt að lla? tímabilsins ... við munum tapa þeim ölium! Það eru 12 slagir upplagðir og sá 13. öruggur ef trompin eru 2—2. Þá er hægt að kasta hjarta úr blindum niður í tígul og trompa svo hjarta. En ef trompin eru 3—1 versnar í því. Þá er ekki hægt að ná tromp- un í blindum nema sá sem á trompin þrjú fylgi fjórum sinnum í tíglunum — og auð- vitað tvisvar í spaða líka. Og það er ekki sérlega líklegt. En það er önnur leið til, kannski ekki mikið betri, en ólíkt skemmtilegri. Útspilið bendir til að austur eigi ás, kóng í spaða. Þú leggur gosann á tíuna og trompar kóng aust- urs. Þegar þú kemst að því að trompin eru 3—1 tekurðu öll trompin nema eitt og alla tígl- ana. Það er ekki ólíklegt að staðan sé þá einhvern veginn þannig: Norður sD8 h ÁK3 t — 1 - Vestur Austur s 97 s Á6 h 1087 h DG9 t — 1 - t - 1 - Suður s — h 654 t G 15 Þú spilar nú tígulgosanum og lætur hjarta úr borðinu. Það er ljóst að annar mótspil- aranna verður að valda hjart- að, sem þýðir að hann þarf að kasta spaða. Ef austur fleygir spaða, ferðu inn á borðið og neglir út spaðadrottningunni. En ef austur skilur hjartaás- inn eftir nakinn verðurðu að spila áttunni. Það er sá galli við þessa leið að þú verður að giska rétt á hvernig lokastaðan er. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.