Morgunblaðið - 28.03.1982, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 28.03.1982, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1982 85 Sinfóníuhljómsveit Islands Tónleikar j Háskólabíói fimmtudaginn 1. apríl kl. 20.30. Verkefni: Francaix: Horloge De Flore Leifur Þórarinsson: Óbó- konsert (frumflutningur) Brahms: Sinfónía númer 1. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Kristján Þ. Stephensen. Aögöngumiöar í bókaverslunum Lárusar Blöndals og Sigfúsar Eymundssonar. Sinfóníuhljómsveit íslands. Full búd af nýjum vörum. Stærðir: 0 — 16 ára. ACAPULCO MEXICO - DAGAR 26. - 28. MARS í VÍKINCASAL Nú bjóðum við upp á mexikanska stemningu um helgina: Mexikanskan matog músík leikna af mexikanska tríóinu Los Llaneros Systkinin Kara og Reynirsýna suður-ameríska dansa Framreiðsla hefst kl. 19 öll kvöldin. Tekið á móti pöntunum í símum 22321 og 22322 Mexikanskur matur íVeitingabúð. FLUGLEIÐIR Gott fótk hjá traustu félagi HQTEL LOFTLEIÐIR BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJA HF SIGTUN 7 . REYKJAVÍK . P.O.BOX 742 Sími 29022. í samvinnu viö Ferðaskrifstofuna Úrval efnir SÍBS til 27 daga hvíldar- og hressingarferðar til Mallorca þann 22. apríl nk. með heimkomu 18. maí. Dvaliö verður í Royal Magaluf-íbúðunum, en það er langvinsælasti gististaður Úrvals á Mallorca, staðsetning á miðri Magaluf-ströndinni. Hér eru stórar og góðar sundlaugar, frábær sólbaðsaðstaða, fjöldi veitingastaða, bæði úti og inni, auk alls kyns verslana og þjónustu allt í kring. Hægt er að velja um litlar „studio“-íbúðir og „eins svefnherbergis“ íbúðir. Verð fyrir skjólstæðinga SÍBS er kr. 6.100.— Innifalið er: Beint leiguflug báðar leiðir. Gisting í „studio“ (hámark 2 farþegar) eða íbúðum (hámark 4 farþegar) án fæðis. Flutningur til og frá flugvelli erlendis. Flugvallarskattur kr. 200,— er ekki innifalinn. Farpantanir og upplýsingar á skrifstofu SÍBS í síma 22150.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.