Morgunblaðið - 31.03.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.03.1982, Blaðsíða 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1982 Listi sjálfstæðismanna á Eskifirði ákveðinn FRAMBOÐSLISTI sjálfst*ði.sfé- lags Eskifjarðar við bæjarstjórn- arkosningar 22. maí nk. hefir verið ákveðinn. Hér birtist listinn ásamt myndum af þeim sem skipa efstu sætin: 1. Guðmundur Auðbjörnsson, málarameistari, 2. Hrafnkell A. Jónsson, verkstjóri, 3. Þorsteinn Kristjánsson, skipstjóri, 4. Ragnhildur Kristjánsdóttir, hús- móðir, 5. Georg Friðrik Hall- dórsson, skrifstofumaður, 6. Anna Ragna Benjamínsdóttir, fiskmatsmaður, 7. Skúli Sigurðs- son, vélsmiður, 8. Friðrik Þor- valdsson, nemi, 9. Vilhjálmur Björnsson, bifreiðastjóri, 10. Snorri Jónsson, útgerðarmaður, 11. Jóna Mekkin Jónsdóttir, af- greiðslustúlka, 12. Guðmundur Stefánsson, skrifstofumaður, 13. Ragnheiður Hlöðversdóttir, af- greiðslustúlka, 14. Karl Símon- arson, vélsmiður. Guðmundur Hrafnkell Þorsteinn Ragnhildur Georg Anna Skúli Ásthildur Pétursdóttir Guðni Stefánsson Arnór Pálsson Jóhanna Thorsteinss. Árni Örnólfsson Stefán H. Stefánsson Grétar Norðfjörð Kristín Líndal Steinar Steinsson Frambodslisti Sjálfstæðis- flokksins við bæjarstjórn- arkosningar í Kópavogi FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæð- isflokksins við bæjarstjórnar- kosningarnar í Kópavogi, sem fram fara hinn 22. maí næst- komandi, hefur verið sam- þykktur. Framboðslistinn er svohijóðandi: í fyrsta sæti er Richard Björgvinsson viðskiptafræð- ingur, öðru Bragi Michaels- son framkvæmdastjóri, þriðja Ásthildur Pétursdótt- ir húsmóðir, fjórða Guðni Stefánsson verktaki, fimmta Arnór Pálsson deildarstjóri, sjötta Jóhanna Thorsteins- son fóstra, sjöunda Árni Örnólfsson skrifstofumaður, áttunda Stefán H. Stefáns- son fulltrúi, níunda Grétar Norðfjörð flokksstjóri, tí- unda Kristín Líndal kennari og í ellefta sæti Steinar Steinsson skólastjóri. Bæjarstjórnarkosningar 22. maí nk.: Framboð Sjálfstæðisflokksins í Siglufirði AD UNDANGENGNU sameigin- legu prófkjöri sljórnmálaflnkka í Siglufirði var framboðslisti Sjálf- stæðisflokksins í kaupstaðnum samþykktur á fjölmennum fundi sjálfstæðisfélaganna þriðjudaginn 16. marz sl. Framboðsiistinn er þannig skipaður: 1. Björn Jónasson, sparisjóðs- stjóri, 2. Birgir Steindórsson, kaupmaður, 3. Axel Axelsson, aðalbókari, 4. Guðmundur Skarphéðinsson, vélvirkjameist- ari, 5. Konráð Baldvinsson, byggingarmeistari, 6. Óli J. Blöndal, bókavörður, 7. Kristrún Halldórsdóttir, húsmóðir, 8. Gunnar Ásgeirsson, vélstjóri, 9. Valbjörn Steingrímsson, iðn- nemi, 10. Karl E. Pálsson, kaup- maður, 11. Haukur Jónsson, skipstjóri, 12. Sig. Ómar Hauks- son, framkv.stj., 13. Soffía And- ersen, húsmóðir, 14. Runólfur Birgisson, bankafulltrúi, 15. Matthías Jóhannsson, kaupmað- ur, 16. Margrét Árnadóttir, hús- móðir, 17. Hreinn Júlíusson, bæjarverkstjóri, 18. Knútur Jónsson, skrifstofustjóri. Framboðslisti Sjálfstæðisflokks itorgarncsi, 21. mars. SAMÞYKKTUR hefur verið framboðslisti Sjálfstæðisflokks- ins við hreppsnefndarkosningarn- ar í Borgarnesi 1982. Listinn verður þannig skipaður: 1. Gísli Kjartansson, sýslu- fulltrúi, 2. Jóhann Kjartansson, bifreiðastjóri, 3. Sigrún Símon- ardóttir, skrifstofumaður, 4. Geir Björnsson, sölustjóri, 5. Kristófer Þorgeirsson, verk- stjóri, 6. Björn Jóhannsson, bif- reiðasmiður, 7. Sigrún Guð- bjarnadóttir, húsmóðir, 8. Kristín Hallgrímsson, húsmóð- ir, 9. Jón Helgi Jónsson, renni- smiður, 10. María Guðmunds-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.