Morgunblaðið - 31.03.1982, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 31.03.1982, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1982 51 fclk í fréttum » Súpermann i tugthúsið + Sjálfum Súpermann var stungiö í svarthol fyrir skömmu i New York-borg fyrir ósæmilegt athæfi á almannafæri. Málsatvik voru þau aó fjöldi leikara kom saman viö byggingar tvær við Broadway, sem átti aö fara aö rífa og vildu mótmæla því tiltæki. Byggingar þessar hýstu velþekkt leikhús og var leikurum annt um þau og vildu varö- veita — en húsin átti að rífa og þegar leikararnir sýndu ekki á sér fararsnið var kallaö á lögregluna. Hún haföi snör handtök og áöur en nokkur vissi voru fimmtán lögreglubílar á leiö í tugthúsiö fullir af heimsfrægum ieikurum. Þar var sjálfur Súpermann fremstur í flokki, eöa sá er lék hann í samnefndri kvikmynd, Christopher Reeves, og lét ófriölega, en lögreglan lét sér ekki bregöa. Nú eru húsin horfin af yfirboröi jaröar og 180 leikarar komnir á sakaskrá — en lífiö viö Broadway gengur sinn eölilega gang . .. &ASf>HEM0US fable . and a afe IS THf HtAO o« m CHUtCH Paisley næstur? + Hinn öfgafulli leiötogi mótmælenda á írlandi, lan Paisley, sést hér á fundi meö stuðningsmönnum sínum í Oxford á Englandi. Öryggisveröir umkringdu Paisley á fundi þessum, því IRA-menn hafa látið það út ganga aö Paisley sé númer eitt á lista, sem þau hermdarverkasamtök halda, yfir næstu fórnarlömb sín . .. COSPER f 1 \ hnACI n o \ \ / 'JX .2» 8fo49 COSPER. / 'A Kg verð að hætta núna, góða mín, það bíður maður á línunni... Vorfagnaður Dale Carnegie-klúbbanna verður föstudaginn 2. apríl í Hreyfilshúsinu og hefst kl. 9. Miðar seldir í Teppa- búðinni Síðumúla 31 og kosta kr. 130.00 Samstarfsnefndin Tilboðsgerð og verkefnaskipu lagning í prentiðnaði Stjórnunarfélagiö efnir til námskeiðs um tilboðsgerð og verkefnaskipulagn- ingu í prentiðnaði og verður það hald- ið í húsnæði félags prentsmiðjueig- enda í Miðbæ viö Háaleitibraut dag- ana 5.—7. apríl nk. kl. 14—18. Fjallað vordur um: — grundvallaratriöi viö framlegóarútreikninga, — notkun framlegóarutreikninga í prentiónaói, — uppbygging skráningarkerfis og verkefnastýr- ingar i einstökum prentsmiójum, — tilboösgerö og fyrirframútreikningur á verkum i prentsmiöjum. — rekstrarbókhald í prentsmiöjum — inngangur aó geró rekstraráætlana Námskeiöiö er ætlað framkvæmdastjórum, yfirverkstjór- um og öðrum sem skipuleggja vinnslu verkefna í prentsmiöjum, setjarastofum og bókbandsstofum. Nám- skeiöið er haldiö í samvinnu við Félag islenska prentiön- aöarins. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélags íslands í síma 82930. SUÓRNUNARFÉLAGISIANDS SIOUMÚLA 23 105 REYKJAVIK SÍMI 82930 SórSur Hllmaruon cand. marc. HVAÐ ER seba-med? Fæst í apótekum, helstu snyrtivöruverslunum og flestum stórmörkuðum. Heildsölubirgðir: Friðrik Björnsson, Pósthólf 9133—129 Rvík. Sími 77311. Seba-med eru snyrti- og hreinlætisvörur með ser- stakri efnasamsetningu, er hefur sýrugildið 5,5 sem merkir það að í þeim er alls engin venjuleg sáþa. Þær eru því súrar og alkalílausar. Því styrkja þær og vernda náttúrulegt varnarlag heilþrigðs hörunds. Seba-med vörur eru notaðar með góðum árangri gegn exemi, bólugreftri, sveþþamyndun og öðrum húösjúkdómum. Þær hafa verið þrófaöar af lækna- vísindum og hlotiö meðmæli þeirra í hvívetna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.