Morgunblaðið - 31.03.1982, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 31.03.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1982 53 (fiL ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ í Hafnarbíói Súrmjólk meö sultu Ævintýri í alvöru fimmtudag kl. 16.30 36. sýning sunnudag kl. 15 00 Don Kíkóti 5. sýning fimmtudag kl. 20.30 ELSKAÐU MIG Elskaðu mig Aukasýning föstudag kl. 20.30 Miöasala opin alla daga frá kl. 14.00, sunnudaga frá kl. 13.00. Sala afsláttakorta daglega. Sími 16444. úr massivu beyki rurivei eikog ask Hagstætt verð/góð greiðslukjör Timburverzlunin Völundur hf. KLAPPARSTIG 1 S. 18430 Sjálfvirkur nú meraveUan viö __simann Hún heitir „Breyttir S tímar“ og S kemur út | s á morgun, S Egóistarnir S veröa sjálfir S á staðnum S og aldrei aö S vita hvaö þeir taka til bragös. Spakmælí dagsins: Hver sá sem segir aö unga kynslóðin sé ekki FreeCaHer os-toi It Jt l l i itri'iisi-'j j dsbQB O S) o í 1 °(r i i i j 11 i & E Geymir 31 númer í minni. Geymir síðasta númertil endurhringingar. Hringir án þess að lyfta þurfi taltólinu. Auðveldur í notkun. Verð aðeins kr. 2.340.- Leitið upplýsinga. SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33 Simi 20560 ☆ Áfram er haldið með sólarkvöldin bráðskemmtilegu og að þessu sinni kynnum við Portoroz — höfn rósanna — í Júgóslavíu. Allir fá ferðabæklinginn og í hliöarsal verður kvikmyndasýningin að sjálfsögöu í gangi allt kvöldiö. * Kvötdveröufin'' £"”“ur íVatsson'eikur rkaftiö vlnsseia <» Spurningakeppnin Spurningakeppninni er að sjálf- sögðu haldið áfram og nú leiða saman hesta sína Verkamannafé- lagið Hlíf og Póstamannafélag ís- lands. Þjóðdansar Þjóðdansafélag Reykjavíkur sýnir júgóslavneska þjóðdansa. Júgóslavneskir skemmtikraftar Júgóslavneskir skemmtikraftar mæta á Sólarkvöldið og skemmta gestum af sinni alkunnu snilld. Ferðakynning Við segjum frá Portoroz ferðunum í örstuttri ferðakynningu. Bessi og Ragnar Bjarnason mæta og segja að venju nokkur vel valin orð við gesti kvöldsins. Tískusýning Módelsamtökin sýna vor- og sumartískuna bæði fyrir dömur og herra. Aögöngumiðar eru seldir og af- greiddir í anddyri Súlnasalar milli kl. 16.00 og 18.00 og þú velur þér borð um leið og þú sækir miðana. Síminn í miðasölunni er 20221 og hver aðgöngumiði er um leið happdrættismiöi sem gefur þér möguleika á 20.000 króna ferða- vinningi. Rúllugjald er innheimt við innganginn. Kynnir: Magnús Axelsson. Stjórnandi: Sigurður Haraldsson. Húsið opnað kl. 21.00 fyrir þá gesti sem ekki snæða kvöldverð. Bessi og Ragnar Bjarna Hittumst á Sólarkvöldi - Par er fjörið! Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.