Morgunblaðið - 31.03.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.03.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1982 39 Laxveiði á stöng í 100 ám á síðastliðnum 7 árum í YFIRLITI Veidimála-stofnunar um laxveiði á stöng í 100 íslenzkum ám 1975—1981 kemur glögglega í Ijós hve síðasta ár var rýrt í mörgum viðurkenndum veiðiám. Aflabrestur í ám norðaustanlands er það sem fyrst stingur í augun, en einnig vekur athygli hversu meðalþyngd laxins var minni í fyrra heldur en árið á undan. Sem dæmi um aflabrestinn í ám á Norðausturhorninu má nefna, að úr Sandá fengust 380 laxar árið 1980, en 138 laxar í fyrra. Úr Selá í Vopnafirði fengist 637 laxar í hittifyrra, en 192 laxar á síðasta sumri, en mest hafa fengist þar 1463 laxar á einu sumri, það var 1977. Hofsá gaf 615 laxa árið 1980, en 145 laxa í fyrra. Svo eitt dæmi sé tekið til viðbótar, þá féll veiðin í Laxá í Aðaldal úr 2324 löxum árið 1980 í 1455 laxa í fyrra. í nokkrum ám jókst laxveiðin, t.d. í Laxá á Asum og Blöndu og margar smærri ár voru gjöfular í fyrra. Eftirfarandi tafla um laxveiði á stöng síðustu sjö ár og meðal- þunga síðustu þrjú árin fer hér á eftir, en hún er tekin saman af Veiðimálastofnun: FJÖLDI LAXA 1975 1976 1977 1978 1979 1980 1981 pd Pd Pd Elliðaár 2071 1692 1328 1383 1336 5,5 938 5,3 1074 5,5 Úlfarsá (Korpa) 438 406 361 327 215 4,4 110 4,9 166 4,6 Leirvogsá 739 544 474 463 386 4,9 136 6,5 213 5,1 Laxá í Kjós 1901 1973 1677 1648 1508 6,4 950 8,2 1290 7,2 Bugða 269 410 263 136 125 5,9 212 6,9 260 7,0 Meðalfellsvatn 148 78 50 67 6,6 72 88 Brynjudalsá 271 185 173 98 24 7,8 Laxá í Leirársveit 1654 1288 1154 1252 899 6,2 707 7,4 760 6,4 Andakílsá 331 262 187 237 138 6,2 69 6,5 104 6,2 Hvítá 521 388 401 788 573 6,7 555 7,4 364 Grimsá og Tunguá 2116 1439 1103 1952 1527 5,9 869 6,4 845 6,0 Flókadalsá 613 432 263 547 377 5,0 266 5,4 181 5,3 Reykjadalsá 275 185 112 120 105 5,9 56 7,6 80 7,3 Þverá 2330 2368 3132 3558 6,91938 9,8 1245 9,0 Norðurá 2132 1675 1470 2089 1995 5,91583 7,6 1185 7,2 Gljúfurá 522 356 400 461 286 5,1 130 4,8 101 5,7 Langá 2131 1568 1720 2305 1893 5,51049 6,4 735 5,7 Urriðaá 84 112 202 5,5 102 5,6 65 6,5 Alftá 341 204 300 386 255 6,4 265 6,5 267 8,3 Hítará 525 351 346 649 314 7,2 167 7,8 252 7,0 Haffjarðará 609 595 624 950 701 7,8 494 8,8 465 7,4 Straumfjarðará 755 433 466 648 391 7,0 320 8,0 437 7,0 Vatnsholtsós/vötn (Vf. Lýsa) 290 325 112 6,1 175 8,4 Fróðá 182 199 254 225 234 5,1 130 7,5 94 5,5 Gríshólsá og Bakkaá 75 70 125 61 24 5,9 48 Setbergsá 244 167 5,3 81 6,4 192 5,2 Valshamarsá 10 18 14 5,8 33 5,2 Laxá á Skógarströnd 167 114 190 179 177 6,9 109 183 Dunká 83 76 142 4,5 58 6,8 138 5,0 Skrauma 22 23 18 5,8 10 6,0 Hörðudalsá 55 55 51 51 55 Miðá i Dölum 245 121 146 135 203 6,2 85 182 6,1 Haukadalsá 914 904 862 926 630 6,0 408 9,2 814 5,2 Laxá í Dölum 547 488 419 533 630 7,9 324 10,6 671 6,5 Fáskrúð 298 136 242 226 261 6,4 140 8,0 190 5,8 Kjallaksstaðaá (Flekkudalsá) 462 343 342 467 509 5,0 293 6,6 255 5,1 Krossá á Skarðsströnd 120 109 81 106 156 5,5 115 7,5 157 4,6 Búðardalsá 100 120 131 71 Hvolsá og Staðarhólsá 136 185 163 180 90 5,9 18 6,2 140 4,9 Fjarðarhornsá 8 0 38 6,1 8 7,1 18 Laugardalsá í ísafj.djúpi 601 245 681 703 596 6,3 276 9,1 288 6,9 ísafjarðará 27 52 29 25 4,2 12 7,0 12 5,3 Langadalsá 172 170 189 203 277 6,7 206 9,6 111 5,3 Hvannadalsá 56 120 101 47 8,9 30 Selá í Steingrímsfirði 27 17 17 7,6 23 10,5 6 7,2 Staðará í Steingrímsfirði 100 108 124 101 95 7,4 72 9,9 46 6,2 Víðidalsá 49 54 . 61 93 104 7,5 98 9,5 34 5,9 Hrófá 22 56 37 7,4 48 9,9 41 6,0 Krossá í Bitru 49 140 125 7,7 151 0,2 153 6,8 Víkurá 38 92 68 121 219 7,3 125 9,7 40 6,7 Bakkaá 66 93 105 7,2 21 9,7 40 6,7 Laxá í Hrútafirði 32 18 23 17 39 7.8 43 9.5 61 6.7 Hrútafjarðará og Síká 291 228 262 346 312 6.6 253 10.5 288 6.2 Miðfjarðará 1414 1601 2581 2337 2132 7.11714 10.3 1213 6.1 Tjarnará á Vatnsnesi 34 112 82 6.4 53 8.9 56 5.6 Víðidalsá og Fitjaá 1140 1238 1792 1851 1948 8.31423 11.6 1392 8.2 Vatnsdalsá 832 571 1203 1466 1413 8.11033 12.3 985 7.9 Laxá á Ásum 1881 1270 1439 1854 1650 6.6 956 8.7 1413 6.5 Blanda 2363 1485 1367 2147 906 8.2 778 11.1 1412 6.6 Svartá 232 96 46 295 469 7.5 444 10.6 125 7.6 Laxá ytri 58 41 71 94 146 7.1 153 11.2 71 7.r Hallá á Skagaströnd 171 185 197 6.9 138 9.6 96 6.7 Fossá í Skefilsstaðahr. 34 62 98 6.4 94 10.5 26 5.5 Laxá í Skefilsstaðahr. 134 73 140 200 220 7.3 245 11.0 161 6.2 Sæmundará 116 160 212 303 112 8.4 70 11.7 52 9.8 Húseyjarkvísl 118 141 158 194 84 7.6 107 10.4 52 7.5 Hofsá í Vesturdal 15 12 6.2 16 10.4 10 5.2 Kolka 12 6.2 12 8.0 11 5.1 Hrolleifsdalsá 24 28 41 41 65 6.4 17 10.3 4 5.6 Flókadalsá í Fljótum 71 40 22 54 7.2 Fljótaá 189 173 269 316 199 8.8 165 11.6 125 8.6 Eyjafjarðará 27 71 11.7 21 Fnjóská 268 250 273 554 446 8.0 527 10.9 257 6.5 Skjálfandafljót 67 412 288 336 317 7.5 426 11.2 108 Laxá í Aðaldal • 2136 1777 2699 3063 : 2372 9.42324 12.4 1455 8.3 Reykjadalsá og Eyvindarl. 264 133 593 657 492 7.2 321 8.6 271 6.5 Mýrarkvisl 201 121 181 221 197 7.0 169 9.4 242 5.5 Ormarsá á Sléttu 117 147 275 286 119 8.0 124 10.6 54 6.9 Deildará á Sléttu 189 168 224 357 164 7.5 111 10.3 93 5.6 Svalbarðsá 172 155 240 257 158 9.7 167 11.7 51 7.1 Sandá 238 315 474 418 411 9.2 380 11.6 138 7.7 Hölkná 118 92 219 130 66 8.9 73 11.0 26 5.9 Hafralónsá 302 227 312 276 264 9.4 180 10.6 36 6.4 Miðfjarðará við Bakkaflóa 144 183 248 242 135 6.9 80 10.1 39 5.6 Selá í Vopnafirði 711 845 1463 1394 767 7.9 637 10.4 192 6.4 Vesturdalsá í Vopnafirði 329 326 513 498 268 7.0 141 9.9 42 6.4 Hofsá í Vopnafirði 1117 1253 1273 1336 599 8.3 615 11.2 145 7.5 Selfljót 77 32 19 7.6 7 Fjarðará í Borgarf. eystri 44 27 13 4.9 5 1 Breiðdalsá 123 76 248 412 248 6.7 153 9.2 41 6.4 Geirlandsá í V-Skaft. 162 59 99 91 88 6.3 65 7.7 59 6.9 Eldvatn í V-Skaft. 41 13 43 33 45 6.4 12 7.7 17 7.9 Tungufljót i V-Skaft. 3 14 34 43 74 8.4 46 7.4 16 Kerlingadalsá og Vatnsá 28 33 6.3 16 7.1 57 5.1 Rangárnar 57 95 46 82 98 6.4 65 7.7 80 6.7 Stóra-Laxá í Hreppum 340 293 266 571 272 7.3 76 10.4 242 : 10.4 Brúará 84 57 49 64 49 6.8 19 8.5 57 9.1 Sogið 593 589 537 620 439 8.1 223 8.4 329 7.9 Hvítá í Árnessýslu 1175 1159 1169 1028 8.6 299 : 11.7 762 9.2 Ölfusá 298 549 825 503 7.7 6 102 9.9 Kálfá í Gnúpverjahr. 69 42 4 4 9.7 8 5.5 10 9.3 Kór Langholtskirkju flytur óratór- íuna Messías í heild um páskana DAGANA 4. og 5. apríl mun Kór Langholtskirkju ásamt einsöngvurum og kammer- sveit flytja óratoríuna Messí- as eftir Hándel í Fossvogs- kirkju. Kórinn flutti óratorí- una einnig um páskana í fyrra, þá ofurlítiö stytta, en að þessu sinni verður hún flutt í heild. Æfíngar hafa staðið yfir í tæpa tvo mánuði. Einsöngvarar verða Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Sól- veig Björling, Garðar Cortes og Halldór Vilhelmsson; konsertmeistari Michael Shelton og stjórnandi Jón Stefánsson. Óratorían Messías er annað stórverkefni kórsins í vetur. en milli jóla og nýárs flutti hann jólaóratoríu Bachs. í febrúar kom kórinn fram á Myrkum músíkdög- um og flutti þar þrjú íslensk nú- tímaverk. Félagar í kórnum eru nú 60 tals- ins eins og undanfarin ár, en þess er gætt að hann verði ekki stærri, enda þau verkefni, sem valin eru til flutnings, ekki ætluð stærri kórum. Eftir páska er áformað að æfa efnisskrá, sem farið verður með út fyrir borgina, auk þess sem ætlun- llusavík, 29. mars. KAMMERSVEIT Vestfjarða hélt tónieika í Húsavíkurkirkju í gær við góða aðsókn og undirtektir. Efn- isskráin var fjölbreytt og telja má, að eitthvað hafi verið við allra hæfi. Sveitina skipa: Jónas Tómasson flauta, Michael Holtermann klar- inett, Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla, Jan Henrik Henriksen gítar, sr. in er að taka upp a.m.k. eina hljómplötu með sálmalögum. Vetrarstarfseminni lýkur síðan á hefðbundnum tíma, í lok maí. Sem fyrr segir verður óratorían Messías flutt 4. og 5. apríl, klukkan 16.00 fyrri daginn (pálmasunnu- dag) og klukkan 20.00 seinni dag- inn. Forsala aðgöngumiða er hjá úrsmiðnum í Lækjargötu 2 og í Langholtskirkj U. (Frétutilkynnme) Gunnar Björnsson selló og Sigríð- ur Ragnarsdóttir píanó. Eftir þeim sem vit hafa á, hefi ég það, að undravert sé að ekki stærri staðir en Isafjörður og Bol- ungarvík geti mannað kammer- sveit svo vel sem raun varð á, því mörg verka þeirra hafi verið mjög vel flutt á tónleikunum í gær. Fréttaritari Kammersveit Vestfjarða var vel tekið á Húsavík PLÖTUSPILARI MT-101 Hálfsjálfvirkur, beinn tónarmur, strobo scope. ÚTVARPSVIÐTÆKI FM-100 LW-AM-FM Stereo. Ljósmælir sýnir móttökustyrk. MAGNARI CA-100 2x25 w RMS. Ljósastyrkmælir (LED). KASSETTUTÆKI CR-115 Rafm.snertit. (soft touch), Normal-CrO-Metal 30-19.000 Hz, Dolby, Tin SKÁPUR RA-40 Viðarskápur með heilli glerhurð. (hnota). HÁTALARAR MS-137 Made in USA. 35w RMS 3-way, 60-16.000 Hz. ' Stnnillr J SAMT. VERÐ STADGR. 14.950,- 14.200,- LÁGMÚLA 7 REYKJAVÍK SÍMI 85333 SJÓNVARPSBODIN < 5 <r CL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.