Morgunblaðið - 08.04.1982, Blaðsíða 24
104
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1982
Frum-
sýning
Tónabió frumsýnir
laugardaginn 10. apríl
myndina
'Rokk í Reykjavík
^ Sjá augl. annars staöar i
I r blaðinu.
Regnboginn frumsýnir í
dag myndina
Lokatilraun
Sjá augl. annars stadar í
blaðinu.
Nýjabíó frumsýnir í dag
myndina
Reddararnir
Sjá augl. annars staðar í
blaðinu.
Bióhnllin frumsýnir i dag
myndirnar
Löyreyl ustjórinn
í Bronx
<>y
Lífvöróurinn
Sjá augl. annars staðar i
blaðinu.
Háskólabió frumsýnir í
dag myndina
Leitin að eldinum
Sjá augl. annars staðar í
blaðinu.
Laugarásbíó frumsýnir
laugardaginn 10. apríl
myndina
Sóley
Sjá augl. annars staðar í
blaðinu.
Reykjavíkurdeild RKÍ
Námskeið í skyndihjálp
12 tíma námskeið í skyndihjálp hefst fimmtudaginn
15. apríl kl. 20. Kennt veröur aö Nóatúni 21. Nám-
skeiðinu lýkur meö prófi. Tekið veröur á móti um-
sóknum í síma 28222 á skrifstofutíma kl. 10—12 og
13—16.
Reykjavíkurdeild RKÍ
Notaleg kvöldstund
Njótid útsýnis á 9. hæd og tónlistar
Jónasar Þóris, sem ieikur af sinni
alkunnu snilld i kvöld, laugardagskvöld
og 2. i páskum.
Gleðilega páska
Sérleyfisleió
laus til umsóknar
Sérleyfisleiöin Akureyri-Dalvík-Ólafsfjöröur er laus til
umsóknar. Umsóknir skulu sendar Umferöarmála-
deild fólksflutninga, Umferöarmiöstööinni Reykjavík,
fyrir 15. apríl 1982. Meö umsóknum skulu fylgja uppl.
um bifreiöakost umsækjanda.
Reykjavík 6. apríl 1982.
Umferöarmáladeild fólksflutninga.
Tískusýning
í kvöld kl. 21.30
Modelsamtökin sýna
vortízkuna frá Verðlist-
anum og herraföt frá
Herradeild PÓ.
HOTEL ESJU
Nýjasta tölublað ^iIaLÍAÍlJ
liggur frammi troðfullt af nýju og
skemmtilegu efni og þar á meðal
eru stúlkurnar kynntar.
Unqfru —
Reykjavik
sólar siq á
Ibiza
Páskarnir í
(!! I iffg
Skírdagur:
Opið í kvöld til kl. 11.30.
Kynning á þekktustu popphljómsveitum
heims s.s. Genish, Supertramp, Foreign-
er, Jethro Tull og Loverboy.
II. í páskum:
Páskaball Hollywood
Þá verður margt til skemmtunar, eins
og vera ber. Þar á meðal verða kynntir
3 næstu þátttakendur i Ungfrú Holly-
wood-keppninni 1982. Þær eru: María
Björg Sverrisdóttir, Gunnhildur Þórar-
insdóttir og Kolbrún Jónsdóttir.
Föstu
dagurinn
Iangi:
Lokaö.
Laugardagur:
Opiðtil kl. 11.3«.
Þá snúum við okkur að jazzinum bæði
gömlum og nýjum. Gestur okkar verður
mikill jazzunnandi, sem kemur til með
að kynna ýmsa jazzmúsik.
Páskadagur:
Lokað
Ef
©SCW IWC
Gleðilega páska
HðLUMðD
HOLUUVOOD