Morgunblaðið - 08.04.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.04.1982, Blaðsíða 28
108 MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1982 ISLENSKA ÓPERAN SIGAUNABARONINN 38. sýn. 2. í páskum kl. 20. Miðasala kl. 16—20, s. 11475. Osottar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. Ósóttar pantanir seldar frá kl. 16—20 2. paskadag, sími 11475. GAMLA BIO m Simi 11475 Ofjarl óvættanna (Clash of the Titans) riSE Stórfengleg og spennandi ný bresk- bandarisk ævintýramynd leikin af úr- vals leikurunum: Harry Hamlin, Burgess Meredith, Maggie Smith, Clare Bloom, Laurence Olivier og fl. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7.10, og 9.15 Bönnuð bornum innan 12 ára. Fljúgandi furðuhlutir Barnasýning kl. 3. Gleðilega páaka. ðÆJpHP 7" Simi 50184 The Seven Ups Æsispennandi bandarisk litmynd, um sveit harðskeyttra lögreglu- manna er eingöngu fást við að elta uppi stórglæpamenn. Sýnd kl. 5 og 9 í dag og II. í paakum. Bönnuo bornum. Gleoilega paska. Sími 50249 Tarzan Ný spennandi bandarísk kvikmynd með Richard Harris og Bo Derek. Sýnd í dag og 2. í paskum kl. 5 og 9. Horfinn á 60 sek. Sýnd kl. 7 i dag. Síðasta sinn. Börnin frá Nornafelli Sýnd í dag og 2. péakadag kl. 3. Gleoilega paska. SIMI 18936 Sýningar i dag og 2. i paskum frumsýnir paskamyndina f ar Hetjur fjallanna islenzkur texti. Hrikalega spennandi ný amerísk úr- valskvikmynd í litum og Cinema Scope meö úrvalsleikurum. Myndin fjallar um hetjur fjallanna sem börð- ust fyrir lifi sínu i fjalllendi villta vest- ursins. Leikstjóri: Richard Lang. Aðalhlutverk: Charlton Heston, an Keith, Victoria Racimo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Bri- Oliver Twist Endursýnd kl. 2.30. Siðasta ainn. Gleöilega páaka. TÓNABÍÓ Simi 31182 Rokk í Reykjavík Bara-flokkurinn, Bodies, Bruni BB, Egó. Fræbbblarnir, Grylurnar, Jonee Jonee, Purrkur Pillnikk. Q4U, Sjálfs- fróun, Tappi Tikarrass. Vonbrigði, Þeyr, Þursar, MogoHomo, Friöryk, Spilafifl, Start, Sveinbjörn Bein- teinsson. Framleiöandi: Hugrenningur sf. Stjórnandi: Friörik Þór Friöriksson. Kvikmyndun: Ari Kristinsson. Tón- listarupptaka: Júlíus Agnarsson, Tómas Tómasson, Þóröur Árnason. Fyrsta íslenska kvikmyndin sem tek- in er upp i Dolby-stereo. Frumsýning 10. apríl kl. 5. Sýnd 2. í paskum kl. 5, 7 og 9. Gleðilega páska. Spennandi og vel gerð kana- disk litmynd, um ævintýri kanadisks sjón- varpsfrétta- manns í Moskvu, með: ¦Genevieve Buj- old, Michael ,York, Burgess |Meredith. Léik- stjóri: Paul Al- mond. Lokatilraun Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9og 11. Jón Oddur og Jón Bjarni Hin frábæra íslenska fjölskyldu- mynd, um hína bráöskemmtilegu tví- bura, og ævintýri þeirra. Leikstjórn: Þráinn Bertelsson Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. solur 19 000 Fjörug og djörf ný Htmynd, um eiginkonu sem fer heldur bet- ur út á lífið . . , meö Susan Anspach. Er- land Joseph- son. islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Síðasta ókyndin Spennandi ný litmynd um ógnvekjandi risaskepnu frá hafdjúpunum, með James Franciscus, Vic Morrow. islenskur texti Bönnuð innan 12 ára. | Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, »15 og 11.15. Glaðilaga páska. Leitin að eldinum (Queal for fira) QUEST FOR FlRE A Science Fantasy Adventure WCUl! .MJSÍfl>«.ICC WUHIHHI [WtUCÐifOHIlOI••». mm [i hcghl ¦ wt ím im - m mvu ¦ wim n tui •s.i.BMimairai *««*-,«--mihm'síhsíis »«..«,E*DIS«IOH«fllS :.>>.»»jWfSmiWa>«MB!IMOI waCÍHMilSHlH tat.vlarajrllIBlT Jl :—-mm UUAII GMSII •.ojoHiiiHiiT-MKitffiOBi —,-mummma Myndin fjallar um lífsbaráttu fjögurra ættbálka frummannsins. „Leitin að eldinum" er frábær ævin- týrasaga, spennandi og mjög fyndin. Myndin er tekin í Skotlandi, Kenya og Canada, en átti upphaflega að vera tekin aö miklu leyti á islandi. Myndin er í Dolby-stereo. Aðalhlut- verk: Everett McGill. Rae Dawn Chong. Leikstjóri: Jean-Jacgues Annand. Frumsýnd kl. 5 (skírdag) Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9 annan péakadag. Bönnuö innan 16 ara. Barnasýníng kl. 3. annan paskadag Sonur Hróa Hattar Aukamyndir með Sljéna Bláa. Sfoaata sinn. Gleðilega paaka. f^ÞJÓÐLEIKHÚSIB GOSI i dag kl. 14. 2. páskadag kl. 14. Fáar sýningar eftir. SÖGUR UR VÍNARSKÓGI í kvöld kl. 20. Siöasta sinn. AMADEUS 2. páskadag kl. 20. Föstudag kl. 20. HÚS SKÁLOSINS fímmtudag kl. 20. Tvær sýningar ettir. Litla sviðið: KISULEIKUR fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar ettir. Miðasala 13.15—20 í dag. Lok- uð föstudag, laugardag og sunnudag. Verður opnuö kl. 13.15 2. páskadag. Sími 11200. Gledilega páska LEIKFElAG REYKJAVlKUR SÍM116620 SALKA VALKA í kvöld uppselt. fimmtudag 15/4 kl. 20.30. sunnudag 18/4 kl. 20.30. JÓI 2. páskadag kl. 20.30. laugardag 17/4 kl. 20.30. HASSIÐ HENNAR MÖMMU 4. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Blá kort gilda. 5. sýn. miövikudag kl. 20.30. Gul kort gilda. 6. sýn. föstudag 16/4 kl. 20.30. Græn kort gilda. 7. sýn. þriðjudag 20/4 kl. 20.30. Hvít kort gilda. Miðasala í Iðnó opin skírdag og 2. páskadag kl. 14—20.30. Lokuö föstudaginn langa, laug- ardaginn fyrir páska og páska- dag. Gleðilega páskal AULTURBtJARBÍa Sýningar í dag og 2. i páskum. Heimsfrasg stórmynd eftir hinni þekktu skáldsögu: THE SHiNiNC Ótrúlega spennandi og stórkostlega vel leikin, ný, bandarísk stórmynd i litum, framleidd og leikstýrö af meistaranum: Stanley Kubric. Aöalhlutverk: Jack Nicholson, Shelley Duvall. fsl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verð. Gleoilega paska. Reddararnir wt Ruddarnir eða fantarnir væri kannski réttara nafn á þessari karatemynd. Hörkumynd fyrir unga fólkið. Aðalhlutverk: Marx Thayer, Shawn Hoskins og Lenard Miller. Sýnd á skírdag og 2. i paskum kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bonnuð börnum innan 16 ára. Vegna ófyrirsjáanlegra orsaka get- um viö ekki boöiö upp á fyrirhugaöa páskamynd okkar nú sökum þess aö við fengum hana ekki textaða fyrir páska. Óakaravarðlaunamyndin 1982 „Eldvagnínn" mm rVfwm An Cnsfma P*«dwtian CHARIOTS OF FIRE a veröur sýnd mjög fljótlega eftir páska. Gleðilega páaka. LAUGARA9 Símsvan 32075 o Uppvakningurinn (Incubus) Ný hrottafengln og hörkuspennandi mynd. Aöalhlutverk: John Cassave- des, John Ireland og Kerrie Keene. Sýnd f dag kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd 2. páskadag kl. 11.05. Bönnuð bðrnum innan 16 ira. Myndin ar aýnd f DOLBY aterao. Sóley Frumaýning Sóley er nútima þjóðsaga er gerist á mörkum draums og veruleika. Leik- stjórar: Róska og Manrico. Aöalhlut- verk: Tine Hagedorn Olsen og Rúnar Guöbrandsson. Frumsýning fyrir boðsgesti og aöstandendur myndarinnar á laugardag kl. 15.00. Fyrsta sýning á 2. páskadag. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4^\ 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.