Morgunblaðið - 08.04.1982, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.04.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1982 111 Kæra þökk fyrir veittan stuðning Við viljum þakka mjög vin- samlegt og skilningsríkt bréf er birtist í Velvakanda fyrir nokkru, frá styrktarfélaga dansflokksins, og viljum jafnframt leiðrétta mis- skilning er gætti í lok bréfsins. Styrktarfélagar greiða sem svarar andvirði sex aðgöngumiða á ári (eða tveggja miða á sýningu). Ef verkefnið er inni á verkefna- skrá leikhússins, ganga fastagest- ir leikhússins fyrir og hafa styrkt- arfélagar fengið aðgöngumiða á fyrstu sýningu eftir að korta- sýningum lýkur. Þessi regla hefur gilt í hvert sinn sem listdans- sýning hefur verið á verkefnaskrá leikhússins. A aðrar sýningar dansflokksins fá styrktarfélagar miða á frumsýningu. Með kæru þakklæti fyrir veittan stuðning. F.h. íslenska dansflokksins, Örn Guðmundsson." Þessir hringdu . . . Hvers vegna hefur Heilsu- ræktin gleymst? Ragnheiður Brynjólfsdóttir hringdi og hafði eftirfarandi að segja: — Ég var að líta yfir Morgunblaðið og sá að í dag (7. apríl) er alþjóðaheil- brigðisdagurinn. Hann er að þessu sinni helgaður málefnum aldraðra undir kjörorðinu „Gæðum ellina lífi“. Ég las áfram og hélt að ég sæi einhvers staðar minnst á Heilsu- ræktina í Glæsibæ, sem hefur verið starfrækt um árabil, öldruðum og fötluðu fólki til gagns og gleði og heilsubótar á sál og líkama. En viti menn: Hennar er hvergi getið. Og heyrt hef ég, að hana eigi að bera út úr núverandi húsnæði á næstu dög- um og taka þar með af okkur gamla fólkinu þessa þjónustu. Hvers vegna hefur Heilsuræktin í Glæsibæ gleymst? Er það vegna minnisleysis hjá heilbrigðisráði eða vegna áhuga- leysis þess á hag okkar gamla fólks- ins. Við horfum á eftir þessari ómet- anlegu heilsulind með blóðugum tárum, ef við fáum ekki að njóta þar þjónustu áfram. ÞAÐ SKIPTIR ÞIG AUÐVITAÐ MÁU að við bjóðum skápa og kistur í miklum fjölda valdra stærða, sem eiga vel við allar gerðir innréttinga, innlendra sem erlendra. Berðu stærðirnar hér að neðan við þína innréttingu, nýja sem gamla, eða veldu þér stærð, sem þú vilt láta gera ráð fyrir í væntanlegri teikningu. Bauknecht hefur örugglega málin sem- hentar þinni innréttingu. TV 18 TV 1601 PC 38 pc 30 nr. SD 31 PD 2601 SD 23 SV 2451 I (Bauknecht tegund hæó breidd dýpl PC 38 183 60 60 11 PC 30 153 60 60 iK Z/ PD 2601 141 55 60 SD 31 153 60 60 SD23 122 60 60 SV2451 125 55 60 SR 27 122 60 60 TV 18 85 60 60 TV 1601 85 55 60 KÆUSKAPAR CK 29 CK 22 CB 8 TF15 □ CK 35 n ^Bauknecht tegund hæó breidd dýpl GK 35 183 60 60 GK29 153 60 60 GK22 122 60 60 TF15 85 60 60 GB8 62 55 60 FRYSTISKAPAR CT 23 CT 36 CT 47 (Bauknecht CT 57 tegund hæó breidd dýpt GT57 88 175 71 GT47 88 150 71 GT36 88 120 71 GT29 88 ioo 71 GT 23 88 84 71 FRYSTIKISTUR Komið, hringið eða skrifið, og við veitum allar nánari upplýsingar fljótt og örugglega. Utsölustaóir DOMUSog kaupfélögin um land allt Véladeild Sambandsins Armúla 3 Reykjavik Simi 38900 'THE GLOBE STUDY CENTRE FOR ENGLISH. GEFÐU ENSKUNNI FÆRI Á AÐ FESTAST 4ra til 8 vikna enskunámskeið fyrir fólk á öllum aldri. Undanfarin sumur hafa margir ánægðir íslend- ingar sameinað enskunám og sumarfrí í Exeter á suðurströnd Englands, einhverjum veðursælasta stað landsins. Fullt fædi og húsnæöi hjá valinni enskri fjölskyldu. 14 klst. kennsluvika hjá góöum og reyndum kennurum. Dagsferðir (m.a. til London) og margs konar íþróttir á dagskrá 5 daga vikunnar. Kennsla í siglingum, golfi og tenn- is. Brottfarardagar frá íslandi: 2. júlí og 30. júlí. íslenskur fararstjóri. Allar nánari uppl. veitir Böðvar Friðriksson í síma 78238 alla daga milli kl. 18 og 21. Yfir hátíðina verður opið sem hér segir: Skírdag lokað. Föstudaginn langa lokað. Laugardag opið frá kl. 19. Páskadag lokað. Annan í páskum opið frá kl. 19. ARMARHÓLL Á lionii Hveifisgötu og Ingólfsstnrtis. Bordapantanir i sinta 18833. ~ ...............- MR 50 hjólið frá Yamaha er án efa eitt glæsi- legasta og sterkbyggðasta 50 cc motocross hjól- ið á markaðnum í dag. Yamaha MR 50 er með tvígengisvél með sjálfvirkri olíuinnspýtingu, þannig að ekki þarf að blanda olíu saman við benzínið. Gírkassinn er 5 gíra og heildarþyngd aðeins 70 kg. Komið, hringið eða skrifið og biðjið um nánari upplýsingar. BÍLABORG HF Smiðshöfða 23, sími 812 99

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.