Morgunblaðið - 18.04.1982, Side 5

Morgunblaðið - 18.04.1982, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1982 53 Þrautin leyst á sekúndu- broti I rhana, 14. apríl. AP. Verkfræðistúdentar við Illi- nois-háskóla hafa smíðað vél- menni, sem er með heila, sem reiknar út á tveimur sekúndu- brotum hvernig raða megi Kub- ik-litakubbnum svonefnda, þannig að á hverri hlið sé einn litur. Hins vegar tekur það vél- mennið um 12 mínútur að snúa kubbnum fram og aftur eins og tölvan í heila hans hef- ur sagt fyrir um, og að því leyti stendur vélmennið mannshöndinni að baki, því að jafnaði eru snúningarnir um 110 og margir hafa raðað kubbnum á innan við mínútu. Vélmennið er með rafeinda- auga, sem er tengt við tölv- una, og þegar kubbur er bor- inn upp að „auganu", tekur það tölvuna aðeins um fimmt- ung úr sekúndu að segja til um hvernig raða megi honum saman. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU þetta segja atvinnubilstjórar um Tire$tone radial hjolbarda Einar Gíslason ekur á Peugeot 505 Firestone S-211 standast fullkomlega þær gæðakröfur sem gerðar eru til bestu hjólbarða. Endingin er mjög góð, þeir fara vel undir bílnum og eru afar hljóðlátir. Á malarvegum er bíllinn rásfastur, mjúkur og steinkast er næstum ekkert. Með góðum radial hjólbörðum einsog Firestone S-211 verður eldsneytiseyðsla minni og hefur það ekki lítið að segja þegar mikið erekið. Verðið á Firestone S-211 erafar hag- stætt. Þetta eru því hjólbarðar sem hægt erað mæla með. T’irestone Fullkomið öryggi - alls staðar ÚTSÖLUSTAÐIR í REYKJAVÍK OG NÁGRENNI REYKJAVÍK: KÓPAVOGUR: Nýbarði sf. Borgartúni 24, sfmi 16240 Hjólbarðaþjónustan Fellsmúla 24, (Hreyfilshúsinu) simi 81093 Hjólbarðaviðgerð Kópavogs Skemmuvegi 6, sími 75135 GARÐABÆR Nýbarði sf. Bensínafgr. OLÍS, sími 50606 MOSFELLSSVEIT: Holtadekk Bensínafgr. ESSO, sfmi 66401 KEFLAVIK: Hjólbarðaþjónustan Brekkustfg 37 (Njarðvik) sfmi 1399 Ódýrasti ferðamátinn LUXEMB0RG Brottfarir: • 16., 23., 30. apríl. 7., 14., 21. maí og síðan alla miövikudaga frá og með 26. maí til og meö 29. sept. • Heimkoma: Eftir 1, 2, 3 eöa 4 vikur að vild far- þega. • Innifaliö í veröi: Flug- feröir til og frá Luxem- borg, bifreiö að eigin vali, ótakmarkaöur akstur og lágmarks- trygging með sjálfs- ábyrgð aö upphæö kr. 4.800.-. Aukalega er hægt aö fá kaskótrygg- ingu fyrir kr. 42.- pr. dag pr. bíl. • Ath.: Bifreiðar veröa einungis staðfestar eftir flokkum, ekki eftir teg- undum. Hverri bifreiö fylgir kort af Evrópu og annaö af Luxemborg. • íslensk ökuskírteini gilda í öllum löndum Vestur-Evrópu. Verö pr. mann 1 vika 2 vikur 3 vikur 4 vikur Flokkur A 1 í bifreiö 4.517 5.693 6.870 8.045 Fiat 127 2 í bifreiö 3.930 4.517 5.105 5.693 Fiat 126 3 í bifreiö 3.733 4.125 4.517 4.910 4 í bifreið 3.635 3.930 4.223 4.517 Flokkur B 1 í bifreiö 4.650 5.957 7.265 8.573 Ford Fiesta 2 í bifreiö 3.995 4.650 5.303 5.957 VW Polo 3 i bifreiö 3.777 4.213 4.650 5.085 4 í bifreiö 3.668 3.995 4.322 4.650 Flokkur C 2 í bifreiö 4.298 5.255 6.212 7.170 Ford Escort 3 í bifreið 3.980 4.617 5.255 5.893 Opel Kadett 4 í bifreiö 3.820 4.298 4.777 5.255 Flokkur D 2 í bifreiö 4.490 5.640 6.788 7.937 Ford Taunus 3 í bifreiö 4.110 4.873 5.640 6.405 Opel Ascona 4 í bifreiö 3.916 4.490 5.065 5.640 Flokkur E 2 í bifreiö 4.617 5.893 7.170 8.455 Station bílar 3 i bifreiö 4.192 5.043 5.893 6.744 4 í bifreiö 3.980 4.617 5.255 5.893 5 í bifreiö 3.852 4.362 4.873 5.283 Flokkur F 2 í bifreiö 4.810 6.280 7.744 9.210 Ford Granada 3 í bifreiö 4.320 5.298 6.280 7.255 Opel Record 4 í bifreiö 4.075 4.810 5.543 6.280 5 í bifreiö 3.928 4.515 5.102 5.690 Flokkur G 5 í bifreiö 3.910 4.477 5.045 5.613 Ford Transit 6 í bifreiö 3.815 4.288 4.760 5.235 7 í bifreiö 3.747 4.153 4.560 4.964 8 i bifreiö 3.696 4.051 4.406 4.760 9 í bifreið 3.657 3.973 4.288 4.604 LONDON Brottfarir: Alla þriðjudaga frá og með 18. mai til og með 15. september. 1—4 vikur að vild. Otakmarkaöur akstur um Bretlandseyjar — hagstæð verö. Val urn fjölmargar bílategundir. Bílnum má skila í Glasgow eða London. Urval býður fjölbreytta gistingu a Bretlandseyjum sem greiða ma hér heima. GLASGOW Brottfarir: Alla miðvikudaga frá 19. mai til og með 16. september. 1—4 vikur að vild. Hagstæð verð og otak- markaður akstur um Bretlandseyjar. Bilnum ma skila i London eða aftur í Glasgow. I tengslum við „Flug og bíl" byður Urval gistingu um allar Bretlandseyjar er greiða ma hér heima. KAUPMANNAHÖFN Brottfarir: Alla föstudaga frá 28. mai til 3. sept. 1—4 vikur að vild. Heimkoma alla töstudaga fra 4. juni til 17. sept- ember. Otakmarkaður akstur um alla Evrópu. Fjölmargar bílategundir. Hagstæð verö. Hægt er t.d. að leigja bíl í eina viku, en fljúga heim síðar. URVAL Viö Auaturvöll — Sími 26900. Umboösmenn um allt land.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.