Morgunblaðið - 18.04.1982, Side 13

Morgunblaðið - 18.04.1982, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1982 61 vantar þÍ3 3Ódan bíl ? notaóur - en í algjörum sérflokki NBS einingahús hinna vandlátu. Hringið eöa skrifið eftir upplýsingum. NBS-hús Láengi 7, 800 Selfossi. Sími 99-2337 og 99-1763. Það kostar ekki nema 1500 krónur að auki að taka„sólargáslaruT með sár til Mexico Hugsaðu þór bara! Sautján daga ferð tll œvintýralandsins. Fyrst er flogiS til New York með stórri Flugleiðaþotu. Síðan er haldið áfram til Mexico - til Mexico City eða Taxco eða Acapulco, þar sem sólin skín allan guðslangan daginn. Svona ferðir kosta auðvitað peninga, en það kostar ekki nema 1500 krónur í viðbót að taka .sólargeislann" með, - það er að segja ef hann er ekki orðinn 2ja ára! Annars kostar það örlítið meira. En það hlýtur að vera ánœgjunnar virði að hafa hann með í stað þess að þurfa að sakna hans alveg óskaplega í rúmlega hálfan mánuð í sól og hita í Acapulco. „Sólargeislinn" gaeti meira að segja sungið „LítUl Mexikani með som-som- brero" fyrir alla karlana í Acapulco. Til að byrja með verða famar 4 hópferðir með íslenskum farar- stjóra. Brottfarir eru 20. mars, 3. apríl (páskaferð), 1. maí og 15. mcri. í þessum ferðum verður gist eina nótt í New York, 4 í Mexico- borg, 2 í Taxco og 9 í Acapulco. Svo er auðvitað hœgt að fram- lengja í New York í bakaleiðínni. Auk þessara hópferða eru í boði einstaklingsíerðlr til Mexico og er þar hasgt að velja um fleiri ferðamöguleika og brottfarardaga. Sennilega er .sólargeislinn" ekki nógu gamall til að geta lesið þessar línur, en hún mamma hans les þœr vonandi. Annars geta pabbí og mamma fengið allar upplýsingar um œvintýraferðir Flugleiða til Mexico hjá Flugleiðafólkinu eða hjá nœstu ferða- skrifstofu. Verð fyrir fullorðna er írá 12.573 krónum MEXICO ACAPULCO _ FLUGLEIDIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.