Morgunblaðið - 18.04.1982, Page 28

Morgunblaðið - 18.04.1982, Page 28
76 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1982 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hagvangur hf. RADNINGAR- RJONUSTA Hagvangur hf. RADNINGAR- ÞJONUSTA ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA: ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA: Sölu- og markaðsfulltrúa Fyrirtækið er með umsvif á fjölmörgum sviöum sem tengjast iönaði og hefur aðset- ur í Reykjavík. í boði er staöa sölufulltrúa sem hefur með höndum ráögjöf og sölu, skipulagningu markaðsmála og stjórnun. Starfið býður upp á víðtæka kynningu og þróunarmöguleika. Viö leitum aö manni með haldgóða þekkingu á sölu- og markaðsmálum og viðskipta- eða tæknimenntun. Æskilegt er að viðkomandi hafi innsýn í fiskiðnað og fleiri iöngreinar. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða ensku- og dönskukunnáttu, góða framkomu,’ frumkvæði og skipulagshæfileika. Vinsamlegast sendið umsóknir á skrifstofu okkar merktar: „Sölufulltrúi“ eigi síöar en 20. apríl 1982. Gagnkvæmur trúnaöur. Hagvangur hf. RÁDNINGA RÞJÓNUS TA GRENSÁSVEG113, R. Haukur Haraldsson, Þórir Þorvarðarson, SÍMAH 83472 8 83483 REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÓNUSTA, MARKADS- OG SÖLURÁDGJÖF, ÞJÓDHAGSFRÆDI- ÞJÓNUSTA, TÖLVUÞJÓNUSTA, SKOÐANA- OG MARKADSKANNANIR, NÁMSKEIÐAHALD. Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson. fBorgarspítalinn Lausar stöður Hússtjórnarkennarar Hússtjórnarkennarar óskast til starfa í sjúkrafæðideild eldhúss Borgarspítalans. Um er að ræða hlutavinnu. Nánari upplýsingar veitir yfirsjúkrafæðisér- fræðingur í síma 81200/317 milli kl. 13 og 14. Hjúkrunarfræðingar Staða hjúkrunarfræðings á göngudeild lyf- læknisdeildar. Vinnutími kl. 8.30—12.30 virka daga. Stöður aðstoðardeildarstjóra viö hjúkrunar- og endurhæfingadeild spítalans (E-61 og E- 62) á Grensási. Stöður hjúkrunarfræöings á hjúkrunardeild spítalans, Hvítabandi við Skólavöröustíg. Staða deildarstjóra á geðdeild (A-2). Geð- hjúkrunarmenntun er æskileg. Staða geðhjúkrunarfræðings á dagdeild geödeildar við Eiríksgötu. Meðferðarform: Hóp- og fjölskyldumeðferð. Einnig eru lausar stöður hjúkrunarfræðinga á ýmsum öðrum deildum spítalans. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu í hjúkrunarforstjóra sími 81200. Reykjavík, 16. apríl 1982. Borgarspitalinn. Vélvirkjar Óskum eftir að ráða nokkra vélvirkja til starfa á vélvirkjadeild. Upplýsingar í síma 20680. Landssmiðjan. Sölumaður óskast Góð laun — prósentusala kemur til greina. Upplýsingar um nafn, heimilisfang, síma og aldur sendist Mbl. fyrir 23. apríl nk. merkt: „Prósentusala — 6085“. skrifstofustjóra hjá iðnfyrirtæki í örum vexti í Reykjavík. Starfssvið: Skrifstofuhald, bók- hald, fjármál og fl. sem til fellur. Nauðsynlegt að viökomandi hafi starfsreynslu á þessum vettvangi og geti unnið sjálfstætt. Æskilegur aldur 25—30 ára. Forstöðumann markaðs- og upplýsinga- deildar hjá þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssviö: Stjórn og skipulagning upplýs- ingastreymis, sölu- og markaðsaðgerða, áætlanagerð, almenningstengsl og samskipti út á við fyrir hönd fyrirtækisins. Við leitum að manni meö starfsreynslu og menntun á sviði markaðsmála. Laun miðuð viö kjarasamn- inga opinberra starfsmanna. Hótelstjóra til aö reka á eigin reikning lítiö hótel/mötuneyti úti á landi. Fá herbergi, en möguleikar á svefnpokaplássi. Gæti verið heppilegt fyrir matsvein/kjötiðnaðarmann með reynslu af sjálfstæðum rekstri. íbúð fylgir. Ritara til aö sjá um toll- og veröútreikning og ferðir í toll og banka hjá stóru fyrirtæki í vesturborg Reykjavíkur. Starfsreynsla í toll- og verðútreikningi nauðsynleg og að viðkom- andi hafi bíl til umráða. Ritara á endurskoöunarskrifstofu til aö ann- ast vélritun og tölvuskráningu. Æskilegt að viökomandi hafi reynslu í tölvuskráningu og áhuga á því sviði. Ritara til almennra skrifstofustarfa þaö er afgreiðsla, vélritun, spjaldskrárvinna og fl. hjá þjónustuaöila í Reykjavík. Nauðsynlegt aö viðkomandi hafi góöa vélritunarkunnáttu. Ritara til að vélrita bréf, skýrslur, sjá um skjalavörslu og telex hjá Verkfræöistofu í Reykjavík. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi góöa ensku- og vélritunarkunnáttu. Vinnu- tími 8/9—16/17. Sölumann til afgreiöslustarfa hjá þekktri ört vaxandi fataverslun í Reykjavík. Við leitum að manni með fágaöa framkomu og reynslu í sölu á herrafatnaði. Fatahönnuð til starfa hjá fyrirtæki í Reykja- vík. Starfsvið módelgerð, hönnun, fram- leiösla á sniðum, verkstjórn og fl. Við leitum að manni með menntun á þessu sviði. Vinnu- tími 8—16.15 en hugsanlegur möguleiki á hlutastarfi. Lagerstjóra til starfa hjá bókaforlagi. Starfsvið skipulagning og eftirlit með lager, umsjón og eftirlit með útsendingum, verk- stjórn á lager og í verslun og fl. sem til fellur. Æskilegt að viðkomandi hafi starfsreynslu í verkstjórn og skipulagningu og hafi tilfinn- ingu fyrir bókum. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. RÁDNINGA RÞJÓNUS TA GRENSÁSVEG113, R. Haukur Haraldsson, Þórir Þorvaröarson, SIMAR 83472 8 83483 REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÓNUSTA, MARKADS- OG SÖLURÁÐGJÖF, ÞJÓÐHA GSFRÆDI- ÞJÓNUSTA, TÖLVUÞJÓNUSTA, SKOÐANA- OG MARKADSKANNANIR, NAMSKEIDAHALD. Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Verkstjóri Rótgróið iðnfyrirtæki, sem hyggur á frekari nýjungar, óskar eftir að ráða verkstjóra til starfa nú þegar. Fyrirtækið, sem einkum sérhæfir sig í efnaiðnaöi, er í Reykjavík. Leitað er eftir sjálfstæðum, drífandi manni, sem er fær um að stjórna og langar til aö finna sér framtíðarstarf. Umsóknir merktar: „Verkstjóri — 1698“ óskast sendar Morgunblaðinu fyrir 23. apríl nk. Hagvangur hf. RAÐNINGAR- RJÓNUSTA Við kynnum afleysingaþjónustu Á undanförnum árum hafa atvinnurekendur leitað í auknum mæli til ráðningaþjónustunn- ar í sambandi við ráðningar á fólki til afleys- inga, þess vegna bjóðum við þeim nú sér- staka þjónustu eins og t.d.: 1. Fólk með starfsreynslu 2. Fólk sem við höfum reynslu af og eða meö öll meðmæli 3. Fólk sem getur byrjað með litlum fyrir- vara 4. Fólk sem hefur áhuga á aö kynnast sem flestum störfum og fá innsýn í sem flest fyrirtæki. 5. Fólk sem óskar eftir að taka að sér heimaverkefni. Atvinnurekendur sem hafa áhuga á aö fá frekari upplýsingar hafið samband við Hauk Haraldsson eða Þóri Þorvarðarson. Umsækjendur sem hafa áhuga á starfi á vegum Afleysingaþjónustunnar, sendiö um- sóknir á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merkt: „Afleysingaþjónust- an“. Hagvangur hf. RADNINGARÞJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, R. Haukur Haraldsson, Þórir Þorvarðarson, SIMAR 83472 8 83483 REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÓNUSTA, MARKADS- OG S ÖL URÁDGJÖF, ÞJÓDHAGSFRÆDI- ÞJÓNUSTA, TÖLVUÞJÓNUSTA, SKODANA- OG MARKADSKANNANIR, NÁMSKEIDAHALD. Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Viljum ráða ábyggilegan mann til verkstjóra- og bakara- starfa í veitingasal okkar að Grensásvegi 7. Góð framkoma og stjórnunarhæfileikar áskildir. Umsóknir sendist Morgunblaöinu mánudaginn 19.4. merktar. „P — 1750“. rm~i pizza hcsið Grensásvegi 7. Iðnaðarmenn — iðnverkafólk Óskum eftir vönum manni í sprautuvinnu, í glerhúöunardeild. Sprautað er með kera- mískum efnum (vatnsefni) án upplausnaefna. Bónusvinna möguleg. Uppl. hjá verkstjóra í síma 50022. Hf. Raftækjaverksmiðjan Hafnarfirði. Skrifstofustarf Við viljum gjarna ráöa einhvern til aö aö- stoöa okkur og viöskiptavini okkar á skrif- stofunni í Pósthússtræti 2. Viökomandi þarf að hafa til aö bera ensku- og vélritunarkunnáttu. Viö bjóöum líflegt starf í vistlegu umhverfi. Hafið samband viö starfsmannahald. EIMSKIP * Starfsmannahald-Sími 27100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.