Morgunblaðið - 18.04.1982, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1982
77
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Forsætisnefnd
Norðurlandaráðs
auglýsir stöðu varaskrifstofustjóra forsæt-
isskrifstofu Norðurlandaráðs
Varaskrifstofustjórinn aðstoðar skrifstofu-
stjóra við stjórn forsætisskrifstofu Norður-
landaráðs, sameiginlegrar skrifstofu fyrir
samstarf þjóðþinga á Norðurlöndum með
aðsetur í Stokkhólmi. Staöa skrifstofustjór-
ans er einnig laus.
í skrifstofunni eru tvær stjórnarstöður til
viöbótar. Önnur þeirra er nú skiþuö sænsk-
um ríkisborgara. Forsætisnefndin leitast við
að fá í þessar fjórar stöður menn frá sem
flestum Noröurlandaþjóðum.
Varaskrifstofustjórinn verður ráöinn til fjög-
urra ára frá og með 1. ágúst 1982 eöa sem
fyrst aö þeim degi liönum. Ríkisstarfsmaður
á samkvæmt samkomulagi Norðurlanda rétt
á fjögurra ára leyfi frá störfum til aö starfa í
sameiginlegri Noröurlandaskrifstofu.
Grunnlaun eru miöuð viö launaflokk F 23-25
í Svíþjóð og nema minnst 11.244 sænskum
krónum á mánuöi. Auk þess er honum greidd
uþpbót vegna starfs erlendis og persónu-
uppbót.
Nánari upplýsingar veitir Friðjón Sigurðsson
skrifstofustjóri Alþingis, sími 11560, eöa
Gudmund Saxrud skrifstofustjóri forsætis-
skrifstofunnar og Jan O. Karlsson vara-
skrifstofustjóri, sími í Stokkhólmi 14-34-20.
Umsóknir skal stíla til forsætisnefndar Norö-
urlandráös (Nordiska rádets presidium) og
senda forsætisskrifstofunni (Nordiska rádets
presidiesekretariat, Box 19506, S-104 32
Stockholm) í síöasta lagi 10. maí 1982.
Dagvistarmál —
Starfsmaður
Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir lausa
stööu (hlutastaða) umsjónarmanns með
daggæslu í heimahúsum, leikvöllum bæjarins
o.fl. Fóstrumenntun áskilin.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl nk. Umsókn-
um skal skilaö á þar til gerðum eyöublöðum
sem liggja frammi á félagsmálstofnuninni,
Digranesvegi 12, opnunartíma 9.30—12.00
og 13.00—15.00 og veitir dagvistunarfulltrúi
nánari upplýsingar um starfið.
Félagsmálastjórinn í Kópavogi.
Innanhússhönnuður
(menntuð í Bandaríkjunum), óskar eftir hluta-
starfi, t.d. hjá innréttingafyrirtæki. Reynsla á
því sviði ásamt almennri innanhússhönnun.
Tilboö sendist Mbl. fyrir 25. apríl merkt: „I —
6023“.
Verslunarhúsnæði
óskast til leigu
í Reykjavík
undir úrvals fiskbúö.
Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt: „M — 1694“.
Óskum að ráða
trésmiöi og laghenta menn á verkstæöi.
Gluggasmiöjan, Síðumúla 20.
Eskifjörður
Umboösmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá
umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu-
manni í Reykjavík sími 83033.
Mosfellshreppur —
innheimtustjóri
Starf innheimtustjóra Mosfellshrepps er laust
til umsóknar.
Viðkomandi þarf aö vera töluglöggur, hafa
góöa framkomu, geta unniö sjálfstætt og
hafið störf fljótlega.
Bókhaldsþekking æskileg.
Umsóknum ásamt uppl. um aldur, menntun
og fyrri störf sendist til sveitarstjóra Mos-
fellshrepps fyrir 23. apríl 1982.
Sveitarstjóri Mosfellshrepps.
Hafnarfjörður
Starf umsjónarmanns Sundhallar Hafnar-
fjaröar er laust til umsóknar. Laun sam-
kvæmt kjarasamningi.
Umsóknarfrestur er til 26. apríl 1982.
Umsóknum sé skilaö til undirritaðs sem gefur
nánari upplýsingar.
íþróttafulltrúinn Hafnarfirði,
sími 52610.
Ritari
óskast til starfa hjá innflutningsfyrirtæki í
miðbænum nú þegar. Starfið felst í öllum
almennum skrifstofustörfum og m.a. í enskri
bréfritun. Reiprennandi kunnátta í ensku
sem og leikni í vélritun skilyrði.
Umsækjendur vinsamlegast gefi greinargóða
lýsingu á hæfni, starfsreynslu o.s.frv. og svari
Morgunblaöinu fyrir 22. apríl nk. merkt:
„Framtíöarstarf — 6035“.
Saumakonur
Saumastofu Hagkaups vantar konur til
saumastarfa. Unniö eftir bónuskerfi.
Uppl. á staönum, Höföabakka 9, eöa í síma
86632 milli kl. 1—4 mánudag og þriöjudag.
HAGKAUP
Verkstjóri —
Suðurnes
Við höfum verið beðnir að útvega verkstjóra
í fiskverkun fyrir einn af viðskiþtavinum
okkar.
Umsóknum veittar viðtökur að Hafnargötu
27 A, Keflavík, í síma 1277.
rekstrartækni sf.
Siðumúia 37 - Sími 85311
Hafnargötu 37 A
Kefiavík.
Sími 1277 — 1799.
Bókhald — Uppgjör
Fjárhald — Eignaumsýsla
Ráöningarþjónusta
Ráðningarþjónusta
óskar eftir aö ráöa viðskiþtafræöing eða
mann meö hliöstæöa menntun/reynslu sem
bókara á bókhaldsstofu á Austurlandi. Fram-‘
tíðarstarf.
Umsóknareyöublöð á skrifstofu okkar. Um-
sóknir trúnaöarmál ef þess er óskaö.
BÓKHALDSTÆKNI HF
LAUGAVEGUR 18 — 101 REYKJAVÍK —
sími 18614.
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Úlfar Steindórsson.
Gjaldkeri
Óskum eftir að ráöa nú þegar stúlku til gjald-
kerastarfa. Reglusemi og stundvísi áskilin.
Reynsla í gjaldkerastörfum æskileg.
Umsóknir með uppl. um aldur, menntun, og
fyrri störf, sendist í pósthólf 555 fyrir 21. þ.m.
A Globusp
LAGMÚLI 5. SÍMI81555
Pökkun — Lager
Óskum eftir starfsmönnum til þökkunar- og
lagerstarfa sem fyrst. Góð vinnuaðstaða.
Umsóknir sendist oss fyrir 22. apríl.
0S1A-0G
SMJÖRSALAN SE
Bitruhálsi 2 — Reykjavík — Siml 82511
Kynningarstarf
Húsmæðrakennari eöa kona vön kynn-
ingarstörfum óskast. Um er aö ræöa kynn-
ingarstarf á framleiðslu fyrirtækisins í versl-
unum einn eða tvo eftirmiðdaga í viku.
Uppl. ekki gefnar í síma, einungis á skrifstofu
fyrirtækisins.
Verksmiðjan Vilkó,
Brautarholti 26, Reykjavik.
Verslunarstjóri
Verslunarstjóri óskast til starfa í bifreiöa-
varahlutaverslun. Framtíöarstarf.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf
óskast sendar afgreiöslu Mbl. fyrir 27. apríl
merktar: „Verslunarstjóri — 6096“, og verö-
ur farið með þær sem trúnaðarmál.
Sölumaður
Getur þú starfað sjálfstætt?!
Ert þú
— Á aldrinum 20—30 ára.
— Með eldlegan áhuga og mikla reynslu í
sölumennsku.
— Með haldgóöa verslunarmenntun.
— Lipur, kurteis og snjall að koma fyrir þig
orði.
Ef svo er, höfum við skemmtilegt starf handa
þér, og góðar tekjur, ef þú selur vel.
Leggðu inn nafn og helstu uppl. um fyrri störf
ásamt símanúmeri inn á afgr. Morgunblaðs-
I ins fyrir 24. nk. merkt: „Sölumaður — 1748“.
Þér verður svarað.