Morgunblaðið - 18.04.1982, Qupperneq 30
78
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Forritari —
Kerfisfræðingur
óskast til starfa sem fyrst í Skýrsluvéladeild.
Þekking á sívinnslu og forritunarmálum
Cobol, RPG II æskileg.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannahald, á
skrifstofu, ekki í síma.
Samvinnutryggingar GT.,
Ármúla 3.
Hljóðfæraleikarar
Lúörasveit Reykjavíkur óskar eftir hljóöfæra-
leikurum.
Upplýsingar í símum 19973 og 76283.
Laghentur maður
óskast til starfa í skiltagerð.
Upplýsingar sendist Mbl. merkt: „U — 1695“
fyrir 22. apríl.
Innanhússarkitekt
óskar eftir vinnu á teiknistofu nú þegar. Hef
árs starfsreynslu að námi loknu.
Tilboö óskast sent Mbl. merkt: „Z — 1703“.
Iðnverkamenn
óskast til starfa nú þegar.
Upplýsingar veittar í síma 85122, mánudag-
inn 19. apríl milli kl. 10—12.
Uretan hf., Vagnhöföa 13.
Járniðnaðarmaður
Kísiliðjan hf. óskar aö ráöa járniðnaöarmann
til starfa sem fyrst. Húsnæði á staðnum.
Upplýsingar veitir Ólafur Sverrisson í síma
96-44190 milli kl. 8—16 og í síma 96-44124 á
kvöldin.
Bankastörf
Óskum eftir aö ráöa starfsfólk til framtíöar-
starfa. Verzlunarmenntun.
Umsóknareyðublöð fást á 3. hæö aðalbank-
ans, Lækjargötu 12.
iönaöarbankinn.
Rafvirki
óskast til afgreiðslustarfa á rafmagnsvöru-
lager.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri
störf sendist augld. Mbl. merkt: „R — 6017“.
Trésmiðir óskast
Trésmiöir óskast til starfa í Mosfellssveit sem
fyrst. Mikil vinna.
Upplýsingar í síma 66465.
Stólpi hf.
Garðabær
Leikskólinn Bæjarból óskar eftir fóstru hálfan
daginn á síðdegisdeild strax.
Upplýsingar gefur forstööukona í síma
40970.
Skrifstofustarf
hjá all stóru verslunarfyrirtæki er laust til um-
sóknar.
Starfið, sem er að sjá um (tölvu-) bókhald
fyrirtækisins, krefst verslunarmenntunar og
áhersla er lögö á reglusemi og stundvísi.
Umsóknir, sem tilgreini aldur, menntun og
fyrri störf, sendist augld. Mbl. merkt: „S —
6018“, verður fariö með sem trúnaðarmál.
Skrifstofustarf
Heildverslun óskar aö ráða starfskraft til
tölvuútskrifta.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur, |
menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl.
merkt: „V — 6019“.
Bilstjóri
Viljum ráða duglegan mann, kunnugan í
borginni, til sendistarfa.
Upplýsingar í síma 81935 á skrifstofutíma.
ístak, íþróttamiöstööinni.
Nemi
Nemi óskast í framreiðslu nú þegar.
Uppl. á staðnum í dag og næstu daga.
Hótel Holt.
Aðstoðarverkstjóri
óskast til starfa hjá Kornhlöðunni hf.
Uppl. hjá verkstjóra að Korngarði 10, sími
85800.
Kornhlaöan hf.
Aftur út að vinna
Starfsfólk óskast til skrifstofustarfa í mið-
bænum. Tilvalið fyrir (t.d. Bara húsmæður),
þá sem vilja komast út á vinnumarkaðinn
aftur eftir góða hvíld. Verslunarmenntun
æskileg.
Tilboð sendist blaðinu merkt: „Áreiðanlegur
— 1697“.
Hótelstarf
Starfskraftur óskast til að veita forstööu eða
reka sumarhótelið að Laugarhóli í Bjarnar-
firöi sumarið 1982. Tilvaliö fyrir hjón eða tvo
samhenta einstaklinga.
Uppl. hjá Baldri Sigurðssyni, Odda, sími um
Hólmavík, eða Ingólfi Andréssyni, sími 95-
3242.
Umsóknir berist fyrir 1. maí nk.
Matreiðslu-
meistarar ath.!
Stúlka óskar eftir að komast að sem nemi í
matreiðslu.
Hef lokiö tveimur árum á hússtjórnarsviði í
F.B.
Upplýsingar í síma 14845 í dag og næstu
daga eftir kl. 6.
Fóstra óskast
hálfan eða allan daginn frá 24. ágúst.
Uppl. gefa forstöðumenn í síma 73090.
Leikskólinn Arnarborg.
Skrifstofustjóri
Starf skrifstofustjóra Búnaðarfélags íslands
er laust til umsóknar. Umsóknir sendist bún-
aðarmálastjóra fyrir 30. apríl nk., sem einnig
gefur frekari uppl. um starfiö.
Búnaðarfélag íslands, Bændahöllinni.
Sími 19200.
Trésmiðir — Nemar
Trésmiðir óskast í mótauppslátt. Getum
einnig bætt við okkur á námssamning nema,
sem lokið hefur prófi úr fjölbrautaskóla meö
góðum árangri.
Ármannsfell hf.,
Funahöfða 19. Sími 83895.
Sölumaður
Viljum ráða sölumann til starfa við matvöru-
heildverzlun. Verzlunarskóla- eða hliðstæð
menntun æskileg.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir 21. þ.m. merkt: „M — 6201“.
Sölumenn
Hljómtækjadeild Karnabæjar hyggst ráða 2
nýja sölumenn, annan til starfa í verslun fyrir-
tækisins að Hverfisgötu 103 en hinn einkum
til sölu á Ijósritunarvélum, reiknivélum, búö-
arkössum og þess háttar.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf sendist augl.deild Mbl. í síðasta lagi 21.
apríl merkt: „Hljómtækjadeild Karnabæjar
— 6092“.
KARNABÆR
Starfskraftur
óskast til skrifstofustarfa. Aðallega vélritun-
ar- og símavörslu. Einhver enskukunnátta
æskileg.
Greinargóðar umsóknir sendist augl.deild
Mbl. merktar: „Skrifstofustörf — 6095“ fyrir
24. apríl.
Afgreiðslustarf
Vanan mann vantar í afgreiöslustarf og fleira
í véla- og verkfæraverslun. Þarf aö geta hafiö
störf strax.
Skrifleg umsókn sem tilgreini aldur, menntun
og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir
þriðjudaginn 20. apríl nk. merkt: „Afgreiðslu-
starf — 1696“.