Morgunblaðið - 18.04.1982, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1982 81
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Fiskvinnsla - bónus
Óskum eftir vönu fólki í borðavinnu og í önn-
ur störf. Bónuskerfi — mötuneyti — keyrsla
til og frá vinnu.
Hraðfrystistööin í Reykjavík hf„
Mýrargötu 26, sími 23043.
Hjukrunarheimili
aldraðra Kópavogi
óskar eftir sjúkraliöum til starfa.
Uppl. í síma 45550 kl. 10—12 f.h.
Hjúkrunarforstjóri.
Maður óskast
til starfa
í bílavarahlutaverslun. Nýtískuvinnuskilyröi.
Tilboö merkt: „Traustur — 1749“ sendist
augl.deild Morgunblaösins fyrir miðviku- -
dagskvöld.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
I vinnuvélar
Notaðar vinnuvélar
Traktorsgrafa, CASE 580 F 4x4
Traktorsgrafa, CASE 580 F
Jarðýta, CAT D4D
Traktorsgrafa, MF 50B
Hjólaskófla, MF 356
Traktorsgrafa, I H 3820 A
Traktorsgrafa, NF 70
Beltagrafa, JCB7C
Hjólaskófla, Michigan 85 II
Vökvagrafa, Broyt XII
Traktorsgrafa, JCB 3D
Jarðýta, CAT D6B
Vélar og þjónusta hf,
Járnhálsi 2, sími 83266.
Óskum efftir humarbát
í viðskipti eöa leigu, á komandi humarvertíö.
Uppl. í síma 92-1578 í hádeginu og á kvöldin.
Bátar til sölu
9 lesta bátur, byggöur 1981.
11 lesta bátur, byggður 1974.
11 lesta bátur, byggöur 1972.
Einnig mikið úrval af minni bátum.
Höfum kaupendur að stærri bátum.
/ \ SKIP &
..;.■"> FASTEIGNIR
SKULAGOTU 63 - ■£* 21735 & 21955
Heimasími 36361.
tilkynningar
Áskorun til eigenda og
ábyrgðarmanna fast-
eigna um greiðslu fast-
eignagjalda í Reykjavík
Fasteignagjöld í Reykjavík 1982 eru nú öll
gjaldfallin. Gjaldendur sem ekki hafa gert skil
innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessar-
ar, mega búast viö, aö óskaö veröi nauðung-
aruppboðs á eignum þeirra í samræmi við
lög nr. 49/1951 um sölu lögveða án undan-
gengins lögtaks.
Reykjavík, 15. apríl 1982.
Gjaldheimtustjórinn í Reykjavík.
Allsherjar-
atkvæðagreiðsla
Ákveöiö hefur veriö aö viðhafa allsherjar-
atkvæöagreiöslu viö kjör stjórnar og trúnaö-
armannaráðs verkalýösfélagsins Rangæings.
Framboðsfrestur er til kl. 22.00 25. aþríl nk.
Tillögum skal skila til formanns kjörstjórnar,
Óskars Jónssonar, Nestúni 11, Hellu, fyrir
þann tíma.
Kjörstjórnin.
Tilkynning frá
Sjúkraliðaskóla íslands
Umsóknareyðublöð um skólavist næsta
skólaár liggja frammi á skrifstofu skólans að
Suðurlandsbraut 6, 4. hæð, frá kl. 10—12.
Umsóknarfrestur er til 1. júní nk.
Skólastjóri.
Frá skóla ísaks Jónssonar
Innritaö veröur í 5 og 6 ára deildir milli kl.
12—15 til 23. apríl. Sími 32590.
Skólastjóri.
Kjörskrá Keflavík
Kjörskrá fyrir bæjarstjórnarkosningar í Kefla-
vík verður lögð fram á skrifstofu Keflavíkur-
bæjar, Hafnargötu 12, föstudaginn 23. apríl
og liggur hún frammi í 2 vikur.
Bæjarstjórinn í Keflavík.
| kennsla j
Sumarnámskeið í þýsku
í Suður-Þýskalandi
Hér býöst skólafólki jafnt sem fullorönum, gott tæklfærl til aö sam-
eina nám og sumarfrí i mjög fögru umhverfi í SUMARSKÓLA VILLA
SONNENHOF í Obereggenen — Markgrelfalandi.
NAMSKEIO f JÚNf, JULf OG ÁGÚST
20 kennslustundir á viku. Sérstök áhersla lögö á talþjálfun. Vlkulegar
skoöunarferöir. Fæöi og húsnæöi á staönum. Stór garöur, sundlaug,
solarium, sauna, sólsvalir. Flogiö til Luxemborgar, móttaka á flugveli-
inum.
Upplýsingar á íslandi i síma 91-53438.
Daihatsu Charade
Til sölu er Daihatsu Charade (Runabout) árg.
’80. Ekinn aöeins 16 þús. km sem nýr bíll.
Upþl. í síma 52557.
Til sölu
Toyota HI-LUX árgerö ’80, 4ra drifa. Rauöur.
Vel meö farinn. Skipti á ódýrari bíl koma til
greina. Uppl. í síma 81305.
Lítið einka-fyrirtæki
sem er í fullum rekstri, er til sölu. Tilvaliö fyrir
þann, sem vill skapa sér sjálfstæöan atvinnu-
rekstur.
Þeir sem áhuga hafa geri svo vel og leggi
nafn sitt og símanúmer inn á afgreiöslu
Morgunblaösins fyrir 22. þ.m. merkt: „Fyrir-
tæki — 6022“.
Matvöruverzlun
Lítil matvöruverzlun til sölu í austurbænum.
Eigin húsnæöi. Tilboð sendist Mbl. merkt:
„Matvöruverzlun — 6044“, fyrir 23. apríl.
Hraðhreinsun til sölu
Tilboð merkt: „Hraöhreinsun — 6043“,
sendist Mbl. fyrir 23. apríl.
Til sölu
byggingakrani, Liebherr og Breiðfjörðsmót.
Uppl. í síma 45510.
Byggung Garöabæ.
Bílkrani til sölu
lítið notaöur, gerö: Fassi F4, 8 tonnmetra,
lyftigeta 4 tonn. Ennfremur aftanívagn með
beisli 4ra hjóla, 7 metra langur. Burðargeta
12 tonn.
Uppl. í síma 32221.
Til sölu 3 billiardborð
12 feta, 10 feta og 9 feta, ásamt Ijósum,
kjuöum, kúlum og öörum fylgihlutum. Einnig
til sölu á sama stað grillpottur, vifta, popp-
kornsvél, 2 ísskápar, frystikista og geislaofn.
Uppl. gefnar í s. 97-8533 frá kl. 11.30— 19
mánudag og þriðjudag.