Morgunblaðið - 18.04.1982, Síða 34
82
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1982
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi i boöi|
Félagasamtök — ein-
staklingar athugið
Til sölu er í Hverageröi einbýlishús um 100
fm meö 3 svefnherbergjum (heilsárshús). Til-
valið fyrir félagasamtök. Allt innbú getur
fylgt.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Hveragerði —
6040“.
Kaupmaðurinn á horninu
Óska eftir aö taka á leigu húsnæði undir
framleiðslu á matvælum. Hentugt húsnæöi
væri t.d. hjá kaupmanninum á horninu þar
sem frystir og/eöa kælir væri til staðar.
Æskileg staðsetning Reykjavík, Kópavogur
eöa Hafnarfjörður.
Tilboð með uppl. sendist Mbl. fyrir nk. mán-
aðamót merkt: „Kaupmaðurinn á horninu —
6083“. Farið verður meö tilboðin sem trún-
aöarmál.
Ytri-Njarðvík
Til sölu 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Bílskúr
og góö lóð.
Uppl. í síma 94-8249.
Til leigu
Til leigu 4—500 m2 iönaöar- eöa geymslu-
húsnæöi. Góö lofthæð og aðkeyrsla. Enn-
fremur allt að 200 m2 skrifstofuhúsnæði.
Tilboð merkt: „T — 6094“ sendist afgreiöslu
Morgunblaösins.
húsnæöi óskast
Óskast til leigu
Erum aö leita aö 4ra—5 herb. íbúð fyrir einn
af starfsmönnum okkar, sem er tæknifræö-
ingur með 5 manna fjölskyldu, nýfluttur frá
Svíþjóð.
Uppl. í síma 76399 eftir kl. 19.
VINNUSTOFAN KLÖPP HF
ARKITEKTAR - VERKFRÆÐINGAR
Laugavegi 26 — Pósthólf 766
121 Reykjavik — Simi 27777
Nafn nr 5638-2682
Einbýlishús eða raðhús
óskast til leigu
Vantar einbýlishús eða raöhús í Garöabæ til
leigu.
Nánari uppl. á skrifstofunni.
Eignaval sf., sími 29277.
Húsnæði óskast
Viljum leigja íbúð eða íbúðir handa starfsfólki
okkar. Hvort tveggja allstórt eða lítið hús- j
næði kemur til álita; gjarnan í miðbæ eða 1
vesturbæ, en ekki skilyrði. Nánari upplýs-
ingar í síma.
Bókaútgáfan lóunn,
Bræöraborgarstíg 16, Reykjavík,
sími 1-29-23.
Óskast til leigu
Höfum verið beðnir aö útvega til leigu 4ra—5
herb. íbúð eða sérhæð í austurbænum í
Reykjavík eða Breiðholti. Leigutími 1—2 ár.
Húsafell
rASTEKiNASALA L.mqhoitsvegi 115 Aöalstemn Petursson
(B.riarieiö.thusiiHi) smu H 1066 Beryur Gubnason hdl
Herbergi óskast til leigu
frá 1. maí fyrir reglusaman starfsmann okkar.
Uppl. hjá starfsmannastjóra í síma 29900 frá
9—12.
Hótel Saga.
Skrifstofuhúsnæði
Útgáfufyrirtæki óskar að taka á leigu
180—250 ferm. húsnæöi fyrir skrifstofur.
Æskilegt að völ væri á einhverri lageraðstöðu
í sama húsi meö sæmilegri aökeyrsluaö-
stöðu.
Þeir, sem vildu sinna þessu, vinsaml. sendið
upplýsingar til augl.stofu Morgunblaðsins
merkt: „Skrifstofuhúsnæði — 6041“.
Óskast leigt
Höfum verið beðnir að útvega 200 til 400 fm
verslunarhæð í miðborginni.
Fyrir hjón í viðskiptadeild H.í. 2ja til 3ja herb.
íbúð helst í vesturbæ.
Fyrir kanadísk hjón með 2 börn 3ja til 5 herb.
íbúð í Kópavogi.
Fasteignasalan Óðinsgötu 4, sími 15605
Lögfræðingur Jónas Thoroddsen hrl.
Skrifstofuhúsnæði
óskast
Óskum eftir að taka á leigu 30—70 fm
skrifstofuhúsnæði í góðum stað í Reykjavík.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 24. apríl
nk. merkt: „Hreinlegt — 1702“.
tilboö — útboö
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í
eftirfarandi:
Rarik-82018. Aflspennir fyrir aðveitustöö
Sigöldu. Opnunardagur þriöjudagur 8. júní
1982 kl. 14.00.
Rarik-82022. Suðurlína, 800 fúavaröir tré-
staurar. Opnunardagur föstudagur 21. maí
1982 kl. 14.00.
Tilboöum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja-
vík, fyrir opnunartíma, og verða þau opnuð
aö viöstöddum þeim bjóðendum er þess
óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavík, frá og með mánudegi 19. apríl
1982.
c
LANDSVIRKJUN
Útboð
Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í
framleiðslu og uppsetningu á stálfóðringu
ásamt tilheyrandi búnaði í botnrás Þúfu-
versstíflu, í samræmi við útboðsgögn 341.
Helztu stæröir: Lengd 75 m, þvermál 2,5 m,
þykkt 10 mm.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands-
virkjunar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavík
frá og með þriöjudeginum 20. apríl 1982,
gegn greiðslu óafturkræfs gjalds að upphæð
kr. 200,00 fyrir hvert eintak útboðsgagna.
Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir kl.
14.00 föstudaginn 7. maí 1982, en þá verða
tilboð opnuö í viöurvist þeirra bjóðenda er
viðstaddir kunna að veröa.
Útboð
Tilboð óskast í gerð flugstöðvar Stykkis-
hólms. Útboðið nær til byggingarinnar allrar
utan sökkla og steyptrar botnplötu. Flug-
stöövarhúsiö er 241 m2, járnklætt timburhús
á einni hæð ásamt flugturni. Útboðsgögn
verða afhent á skrifstofu Flugmálastjórnar,
Reykjavíkurflugvelli, gegn 1500 kr. skila-
tryggingu.
Tilboö verða opnuö á sama stað föstudaginn
7. maí kl. 11.00.
Útboð
Hitaveita Rangæinga óskar eftir tilboðum í
gerð dreifikerfis veitunnar á Hvolsvelli.
Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðju-
deginum 20. apríl gegn 500,00 kr. skilatrygg-
ingu á skrifstofu Hvolshrepps á Hvolsvelli,
skrifstofu Rangárvallahrepps á Hellu og hjá
Hönnun hf., að Höfðabakka 9, Reykjavík.
Tilboð veröa opnuö á skrifstofu Hvolshrepps
kl. 14.00 föstudaginn 30. apríl.
M/S Mávur
Tilboð óskast í flutningaskipiö Máv þar sem
það liggur á strandstað í Vopnafirði.
Tilboð óskast send á skrifstofu vora fyrir 1.
maí 1982.
Borgartún 29 - 105 Reykjavík - P.O Box 874
Mosfellshreppur
óskar eftir tilboöum í byggingu vatnsmiölun-
argeymis úr steinsteypu í Lágafelli austan-
verðu. Helstu magntölur eru steypa 200
m3 járn 19.000 kg, mót 950 fm.
Útboðsgögn liggja frammi á skrifstofu Mos-
fellshrepps, Hlégarði, frá og með fimmtudeg-
inum 15. apríl 1982 gegn 1.000 kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl. 11.00
þriðjudaginn 27. apríl 1982 og verða þau þá
opnuð að viöstöddum bjóöendum.