Morgunblaðið - 18.04.1982, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 18.04.1982, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1982 83 | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Fyrirlestur um málefni þroskaheftra Karl Grunewald frá Socialstyrelsen í Stokk- hólmi, mun halda fyrirlestur í boöi félags- málaráöuneytisins og heilbrigðis- og trygg- ingamálaráöuneytisins aö Hótel Esju mánu- dag 19. apríl kl. 20.30. Fyrirlesturinn nefnist: Omsorg for psykisk udviklingshæmmende (Málbestræbelser — Ideologi). Allir eru velkomnir. Frá Blódgjafafélagi íslands 3. fræöslufundur félagsins veröur haldinn mánudaginn 19. apríl nk. kl. 21.00 í kennslu- sal Rauöa kross íslands, aö Nóatúni 21. Dagskrá: 1. Doktor Ólafur Jensson flytur erindi: Þróun blóögjafaþjónustu síöustu 50 ár- in. 2. Önnur mál. Mætum vel. Stjórnin. Framhalds aðalfundur starfsmannafélagsins Sóknar veröur haldinn í Hreyfilshúsinu þriöjudaginn 20. apríl kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Kjaramál 3. Önnur mál. Stjórnin. Um afrétti og almenninga Lögfræöingafélag íslands efnir til almenns fræöafundar um afrétti og almenninga á morgun mánudaginn 19. apríl kl. 20.30 í Lögbergi. Frummælandi dr. Gaukur Jör- undsson prófessor. Félagar og aðrir áhuga- menn eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin. Aðalfundur Kvenstúd- entafélags íslands veröur haldinn nk. mánudag 19. apríl kl. 17.00 aö Hallveigarstööum. Gengið inn frá Öldugötu. Kosning stjórnar. Venjuleg aöal- fundarstörf. Stjórnin. Aðalsafnaðarfundur Grensássóknar veröur haldinn sunnudaginn 25. apríl 1982 kl. 3, ,aö aflokinni guösþjónustu. ^VérÍjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd. Breiðdalsvík — Stöðvar- fjörður — Djúpavogur Almennir stjórnmálafundir i Austurlandsk|ördæmi verða haldnir sem hér segir: Breiðdalsvík föstudaginn 16. april kl. 21.00. Stöðvarfirði laugardaginn 17. april kl. 21.00. Djúpavogi sunnudaginn 18. april kl. 16.00. Frummælendur á fundunum eru alþlngismennirnlr Matthías Á. Mathle- sen og Egill Jónsson. Nánar í götuauglýsingum. Allir velkomnir. Sjálfslædisflokkurinn Félög sjálfstæðismanna í Laugarnes- og Háaleitishverfi Spilakvöld þriðjudaginn 20. april í Valhöll, Háaleitisbraut kl. 20.30. Góðir spilavinningar. Kaffiveitingar. Stjórnirnar. Hvöt — Trúnaðarráð Fundur í trúnaöarráöi Hvatar mánudaginn 19. apríl kl. 17.00 í Valhöll, Háaleitlsbraut 1. Fundarefni: Borgarstjórnarkosningarnar. Davíö Oddsson, borgarstjóraefni Sjálfstæö- Isflokkslns, mætlr á fundinn. Vinsamlega mætlð stundvíslega. Stjórntn. Sauðárkrókur — Bæjarmálaráð Bæjarmálaráö Sjálfstæðisflokksins á Sauöárkróki heldur fund i Sæ- borg miðvikudaginn 21. apríl nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Bæjarmál. 2. Kosnlngaundirbúnlngur. 3. Önnur mál. Frambjóöendur D-listans mæta á fundlnum. Allt stuöningsfólk vel- komið Stjórn bæjarmálaráös Kópavogur Kópavogur Spilakvöld Sjálfstæóisfélag Kópavogs auglýsir: Okkar vinsælu spilakvöld, halda áfram þriójudaginn 20. apríl kl. 21.00 stundvíslega i Sjálfstæöishúsinu. Glæsileg kvöld og heildarverólaun. Allir velkomnir. Kaffiveitingar. Stjórn Sjálfstæöisfélags Kópavogs. Akureyri — Akureyri Fundur í fulltrúaráöi. Stjórn fulltrúaráös sjálfstæöisfélaganna boöar til fundar, um stefnu- mál vegna bæjarstjórnarkosninga. Fundurlnn veröur haldlnn á skrif- stofu flokksins Kaupangi viö Mýrarveg, mánudaginn 19. apríl kl. 20.30. Til fundarins eru einnig boöaöir allir frambjóöendur. Stjórnin. Akranes Opiö hús veröur alla sunnudagsmorgna fram aö kosningum frá kl. 10.30 til kl. 12.00. Sjálfstæöisfólk, komið og fáiö ykkur kaffi- sopa og takiö þátt í kosningaundirbúningum. Kosningastjóri. Aðalfundur Sjálfstæðis- félagsins Þjóðólfs Bolungarvík veröur haldinn miövikudaginn 21. apríl kl. 20.30 stundvislega i verkj- alýöshúsinu Dagskrá: -u*' 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Akranes Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins er aö Heiöarbraut 20. Skrifstofan verður opin fyrst um sinn alla virka daga frá kl. 2—7. Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er hvatt til aö líta viö á skrifstofunni, síminn er 2245. Breyting á opnunartíma verður auglýst síöar. SUS með ráðstefnu um Island og þróunarríkin SAMBANI) ungra sjálfstæóismanna gekkst fyrir ráðstefnu um ísland og þróunarríkin nýlega og voru flutt 5 framsöguerindi. Agnar Erlendsson skipaverk- fræðingur fjallaði um efnið FAO í þróunarlöndunum og þátttaka ís- lendinga í því starfi — kom þar m.a. fram að ótrúlegur fjöldi ís- lendinga hefur starfað við þróun- araðstoð víða um heim. Þá fjallaði Ólafur Björnsson um spurning- una: Hvernig á, og hvernig á ekki að aðstoða þróunarlöndin, og Guð- mundur Heiðar Frímannsson menntaskólakennari vakti máls á ýmsum gagnrýnum spurningum er varða Brandt-skýrsluna svonefndu. Þá ræddi Björn Matthíasson hagfræðingur um hin svonefndu „undur" á meðal þróun- arríkjanna, en þar er um að ræða þau ríki er skarað hafa frammúr á efnahagssviðinu. Síðasta erindið sem flutt var á ráðstefnunni var erindi Einars Guðfinnssonar stjórnmálafræðings „Skyldur Vesturlanda gagnvart þróunar- löndunum*1 Áætlað er að erindin verði birt í næsta tölublaði Stefnis en hann mun koma út í lok þessa mánaðar. fFréttatilkynning.) Nokkrir þátttakenda og framsögnmanna á ráðstefnunni „fsland og þróunarrikin

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.