Morgunblaðið - 18.04.1982, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1982
85
Sunnudagur 18. apríl.
DAGSKRÁ
Húsid opnad kl. 19.00
MatseÖill
Lystauki:
Benidorm-sólargeisli.
Logandi kjúklingar — Diable
Eftirréttur:
Sítrónufromage
BENIDORM
FERÐAKYNNING
Ný kvikmynd írá Hvítu ströndinni Costa
Blanca. Kynnir meö myndinni er Jórunn
Tómasdóttir leiðsögumadur.
r.K . FERÐABINGÓ
Julius Brjqnsson stjórnar spennandi bingói
og vinningar em ad sjálísögðu BENIDORM
íerðavinningar.
PÓRSCABARETT
Hinn sívinsœli cabarett þeirra
Þórcaíémanna. Alltaí eitthvað nýtt úr
þjóðmálunum..!
DANS
Hljómsveitin GALDRAKARLAR skemmta
gestum til kl. 01.00.
Kynnir kvöldsins er Pétur Hjálmarsson.
MIÐASALA
Miðasala og borðpantanir í Þórscaíé
í síma 23333 frá kl. 16.00-19.00
Húsið opnað kl. 19.00
VERD AÐGÖNGUMIDA150 KR.
NjstÍWM
ádpw
Bferða
MIÐSTODIIM
AÐALSTRÆTI 9 S. 28133
GÍSLI Á UPPSÖLUM
Ennþá eru fáanleg eintök af seinni myndinni af Gísla
á Uppsölum. Myndin er tölusett og árituö af höfund-
inum, Ragnari Lár. Hún er unnin meö silkiþrykk-
aðferðinni í stæröinni 30x40 cm.
Upplýsingar í símum 96-25757 eöa 23688.
Laugardagskvöldið
24. apríl í Víkingasal, Hótels Loftleiða
Sérstakt hátíðakvöld fyrir hina fjölmörgu
Austfirðinga, Héraðsbúa og Austan-
menn (og konur) sem alltaf njóta þess
að hittast og skemmta sér saman hvar á
landinu sem er.
Hlaðborðið verður yfirfullt
af Austurlandsréttum s.s. hreindýrapylsum,
gæsakjöti, fjarðafiskum o.fl.
Tónlistin verður ekki af verri endanum.
Tríó Þorvaldar leikur fyrir dansi og
Harmonikkudúett að austan treðurupp,
dansflokkurinn sýnir gamla og
nýja samkvæmisdansa.
Matur framreiddur frá kl. 19.00
Borðapantanir í símum 22321 - 22322
VERIÐ VELKDMIN
HÓTEL LQFTLEIÐIR