Morgunblaðið - 18.04.1982, Síða 47

Morgunblaðið - 18.04.1982, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1982 95 r Hafnarfjördur, J\ Aðalskipulagstillaga — 1980—2000 Samkvæmt 17. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er lýst eftir athugasemdum viö tillögu aó aöalskipulagi Hafnarfjaröar 1980—2000. Skipulagstillaga þessi nær yfir núverandi byggö og fyrirhugaöa byggö, þ.m.t. iðnaðarsvæöi viö Straumsvík. Tillaga af aöalskipulagi Hafnarfjaröar 1980—2000 ásamt greinargerö liggur frammi á skrifstofu bæjar- verkfræöings, Strandgötu 6 frá 20. apríl 1982 til 1. júní 1982. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila til bæjarstjóra fyrir 15. júní 1982 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir inn- an tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Hafnarfirði, 15. apríl 1982. Bæjarstjórinn í Hafnarfiröi, Skipulagsstjóri ríkisins. Megrunarnámskeið Vegna mjög mikillar eftirspurnar hefst nýtt megrunarnámskeiö 20. apríl (bandarískt megrunarnámskeiö sem hefur notiö mik- illa vinsælda og gefið mjög góöan árangur). Námskeiöiö veitir alhliöa fræöslu um hollar lífsvenjur og vel samsett mataræöi, sem getur samrýmst vel skipulögöu, venjulegu heimilismatar- æöi. Námskeiöiö er fyrir þá: • sem vilja grennast • sem vilja koma í veg fyrir aö vandamálið endurtaki sig • sem vilja forðast offitu og þaö sem henni fylgir Upplýsingar og innritun í síma 74204. Kristrún Jóhannsdóttir, manneldisfræöingur. Before After 1 hour After 2 hours Completed Treatment MPBR MPBR Treatment Nú hefur loksins fundist lausn á vandamálum þeirra sem eru aö missa háriö. Þeim, sem hafa áhuga á aö fá upplýsingar um skalla- aögeröir hjá Biograft Medical Group í Englandi, er bent á aö panta viðtalstíma í síma 25442 milli kl. 13.00 og 15.00 virka daga. Sendi einnig upplýsingabæklinga ef óskaö er. Sig. L. Viggósson 111 Tilkynning '1' um lóðahreinsun í Reykjavík, vorið 1982 Samkvæmt ákvæöum heilbrigöisreglugeröar, er lóö- areigendum skylt aö halda lóöum sínum hreinum og þrifalegum og aö sjá um aö lok séu á sorpílátum. Umráöamenn lóöa eru hér meö minntir á aö flytja nú þegar brott af lóðum sínum allt, sem veldur óþrifnaöi og óprýöi og hafa lokiö því eigi síöar en 14. maí nk. Aö þessum fresti liönum veröa lóöirnar skoðaöar og þar sem hreinsun er ábótavant veröur hún fram- kvæmd á kostnaö og ábyrgö húseigenda, án frekari viövörunar. Þeir sem kynnu aö óska eftir sorptunnum og lokum, hreinsun, eöa brottflutningi á rusli á sinn kostnaö, tilkynni þaö í síma 18000 eöa 13210. Urgang og rusl skal flytja á sorphauga vió Gufunes á þeim tíma sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 8.00—21.00. Á helgidögum frá kl. 10.00—18.00. Rusl sem flutt er á sorphauga skal vera í umbúðum eöa bundiö. Ekki má kveikja í rusli á sorphaugunum og hafa ber samráö viö starfsmennina um losun. Sérstök athygli skal vakin á því, aö óheimilt er aö flytja úrgang á aöra staöi í borgarlandinu. Veröa þeir látnir sæta ábyrgö, sem gerast brotlegir í því efni. Gatnamálastjórinn i Reykjavik. Hreinsunardeild. ■ ATARI-tölvur ATARI-sjónvarpsspil A ATARI A Wam«r Communtcalion* Compony — heimsfræg gæðavara — frábærlega skemmtileg og spennandi — einföld og auðveld i notkun — Tengjast beint við litsjónvarp — mikið úrval leikja og forrita Sýning í dag sunnudag 18.4. kl. 2—7 e.h. Komið og skoðió tölvu ársins hjá okkur. Tölvubúðin hf. Laugavegi 20A — 101 Raykjavík. Tal. 25410 Sumarföt fyrir sumarleiki argus Allir krakkar sem ætla að vera duglegir að leika sér úti í góða veðrinu í sumar fá viðeigandi fatnað á fínu verði hjá okkur (og regnfötin reyndar líka, en við þegjum nú yfir því!). Við eigum einnig fullt af skemmtilegum leikföngum handa þeim. íþróttagalli: 239.- Jakki: 229.- Þríhjól: 299.- Buxur og bolur: 79.95 Blússa: 95.95 Buxur: 229.- Bolur: 69.95 Buxur: 199,- HAGKAUP Reykjavík- Akureyri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.